Eigandi Los Angeles Clippers er vægast sagt mjög spenntur fyrir tímabilinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júlí 2019 13:00 Framtíðarforysta Los Angeles Clippers. Talið frá vinstri: Lawrence Frank, þjálfarinn Doc Rivers, Paul George, Kawhi Leonard og eignandinn Steve Ballmer. Getty/Kevork Djansezian Steve Ballmer er einn skemmtilegast eigandinn í NBA-deildinni í körfubolta og karlinn hefur líka fulla ástæðu þessa dagana til að vera hress og kátur. Lið hans Los Angeles Clippers var sigurvegarinn á leikmannamarkaði NBA-deildarinnar í sumar þegar það sannfærði Kawhi Leonard um að semja við félagið og fékk síðan að auki Paul George í skiptum frá Oklahoma City Thunder. Í gær kynnti Los Angeles Clippers þessa tvo frábæru leikmenn sína og það er óhætt að segja að Steve Ballmer hafi átt erfitt með að halda aftur af sér fyrir spenningi. Hér fyrir neðan má sjá hvernig Steve Ballmer byrjaði þennan sögulega kynningarfund..@Steven_Ballmer's energy for his team is unmatched. (??: @NBATV)pic.twitter.com/3kQtMvDHcb — Front Office Sports (@frntofficesport) July 24, 2019Los Angeles Clippers liðið þykir sigurstranglegasta lið deildarinnar en liðið hefur aldrei unnið NBA-titilinn og ekki einu sinni komist í lokaúrslitin. Clippers liðið tapaði í fyrstu umferð úrslitakeppninnar á síðustu leiktíð og vann síðast einvígi í úrslitakeppninni árið 2015. Þá komst liðið í undanúrslit í Vesturdeildarinnar sem var jöfnun á besta árangri félagsins frá upphafi.Steve Ballmer is REALLY fired up pic.twitter.com/VWkz53CneU — ESPN (@espn) July 24, 2019Steve Ballmer er 63 ára gamall og er metinn á yfir 42 milljarða Bandaríkjadala. Í október 2018 var hann talinn vera átjándi ríkasti maður heims. Hann eignaðist Los Angeles Clippers liðið árið 2014 en það kostaði hann tvo milljarða Bandaríkjadala eða 245 milljarða íslenskra króna. Steve Ballmer er mjög sýnilegur á leikjum liðsins og tekur virkan þátt í þeim á hliðarlínunni. Hann er vinsæll eignandi og það eru margir sem fagna því að hann eigi nú loksins lið sem getur farið alla leið og unnið langþráðan NBA-titil.pic.twitter.com/JO4PQLhfyu — LA Clippers (@LAClippers) July 24, 2019 NBA Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Fleiri fréttir Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ Sjá meira
Steve Ballmer er einn skemmtilegast eigandinn í NBA-deildinni í körfubolta og karlinn hefur líka fulla ástæðu þessa dagana til að vera hress og kátur. Lið hans Los Angeles Clippers var sigurvegarinn á leikmannamarkaði NBA-deildarinnar í sumar þegar það sannfærði Kawhi Leonard um að semja við félagið og fékk síðan að auki Paul George í skiptum frá Oklahoma City Thunder. Í gær kynnti Los Angeles Clippers þessa tvo frábæru leikmenn sína og það er óhætt að segja að Steve Ballmer hafi átt erfitt með að halda aftur af sér fyrir spenningi. Hér fyrir neðan má sjá hvernig Steve Ballmer byrjaði þennan sögulega kynningarfund..@Steven_Ballmer's energy for his team is unmatched. (??: @NBATV)pic.twitter.com/3kQtMvDHcb — Front Office Sports (@frntofficesport) July 24, 2019Los Angeles Clippers liðið þykir sigurstranglegasta lið deildarinnar en liðið hefur aldrei unnið NBA-titilinn og ekki einu sinni komist í lokaúrslitin. Clippers liðið tapaði í fyrstu umferð úrslitakeppninnar á síðustu leiktíð og vann síðast einvígi í úrslitakeppninni árið 2015. Þá komst liðið í undanúrslit í Vesturdeildarinnar sem var jöfnun á besta árangri félagsins frá upphafi.Steve Ballmer is REALLY fired up pic.twitter.com/VWkz53CneU — ESPN (@espn) July 24, 2019Steve Ballmer er 63 ára gamall og er metinn á yfir 42 milljarða Bandaríkjadala. Í október 2018 var hann talinn vera átjándi ríkasti maður heims. Hann eignaðist Los Angeles Clippers liðið árið 2014 en það kostaði hann tvo milljarða Bandaríkjadala eða 245 milljarða íslenskra króna. Steve Ballmer er mjög sýnilegur á leikjum liðsins og tekur virkan þátt í þeim á hliðarlínunni. Hann er vinsæll eignandi og það eru margir sem fagna því að hann eigi nú loksins lið sem getur farið alla leið og unnið langþráðan NBA-titil.pic.twitter.com/JO4PQLhfyu — LA Clippers (@LAClippers) July 24, 2019
NBA Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Fleiri fréttir Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ Sjá meira