Golden State losar sig við Shaun Livingston Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. júlí 2019 23:00 Andre Iguodala og Shaun Livingston eru farnir frá Golden State liðinu en Draymond Green verður áfram. Getty/Gregory Shamus Shaun Livingston verður ekki með Golden State Warriors liðinu í NBA-deildinni í körfubolta á næstu leiktíð en hann ætlar samt ekki að hætta að spila í NBA-deildinni. ESPN og fleiri bandarískir fjölmiðlar segja frá því að Shaun Livingston hafi verið látinn fara frá Golden State og geti nú leitað sér að nýju liði. Livingston er 33 ára gamall bakvörður eða lítill framherji. Livingston bætist því í hóp leikmanna sem hafa verið í fararbroddi hjá meistaraliði Warriors undanfarin ár en fá ekki tækifæri til að spila með liðinu í nýju höllinni í San Francisco.Warriors are waiving Shaun Livingston, per @wojespn. It’s been one long journey, but he's determined to continue playing. pic.twitter.com/sMrjO8Kn49 — ESPN (@espn) July 10, 2019Shaun Livingston var lykilmaður í þremur NBA-titlum Golden State Warriors. Liðið hefur nú misst þrjá öfluga leikmenn í þeim Kevin Durant, Andre Iguodala og nú Livingston. Durant hafnaði hámarkssamning en Iguodala var skipti til Memphis Grizzlies. Golden State mun með þessu spara sér pening. Shaun Livingston átti að fá sjö milljón dollara fyrir þetta tímabil en var aðeins öruggur með tvær milljónir. Golden State mun síðan dreifa þessum tveimur milljónum á næstu þrjú tímabil til að búa til meira pláss undir launaþakinu.ESPN story on Warriors waiving Shaun Livingston, who joins a pool of free agents in marketplace of contenders searching for championship experience. https://t.co/gHY3C48cQz — Adrian Wojnarowski (@wojespn) July 10, 2019Saga Shaun Livingston er líka stórmerkileg því hann kom til baka eftir skelfileg hnémeiðsli sem hann varð fyrir 22 ára gamall. Hann þurfti þriggja mánaða endurhæfingu aðeins til að geta gengið á ný. Shaun Livingston komst hins vegar aftur í NBA deildina og flakkaði á milli liða á næstu árum þar til að hann samdi við Golden State Warriors sjö árum eftir meiðslin. Shaun Livingston er nú að leita sér að nýju félagi því hann ætlar ekki að hætta að spila í NBA-deildinni. NBA Mest lesið Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Körfubolti Fylkir og Valur í formlegt samstarf Körfubolti Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Fótbolti Landsliðskonan tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fótbolti Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Sport Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Fleiri fréttir Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Sjá meira
Shaun Livingston verður ekki með Golden State Warriors liðinu í NBA-deildinni í körfubolta á næstu leiktíð en hann ætlar samt ekki að hætta að spila í NBA-deildinni. ESPN og fleiri bandarískir fjölmiðlar segja frá því að Shaun Livingston hafi verið látinn fara frá Golden State og geti nú leitað sér að nýju liði. Livingston er 33 ára gamall bakvörður eða lítill framherji. Livingston bætist því í hóp leikmanna sem hafa verið í fararbroddi hjá meistaraliði Warriors undanfarin ár en fá ekki tækifæri til að spila með liðinu í nýju höllinni í San Francisco.Warriors are waiving Shaun Livingston, per @wojespn. It’s been one long journey, but he's determined to continue playing. pic.twitter.com/sMrjO8Kn49 — ESPN (@espn) July 10, 2019Shaun Livingston var lykilmaður í þremur NBA-titlum Golden State Warriors. Liðið hefur nú misst þrjá öfluga leikmenn í þeim Kevin Durant, Andre Iguodala og nú Livingston. Durant hafnaði hámarkssamning en Iguodala var skipti til Memphis Grizzlies. Golden State mun með þessu spara sér pening. Shaun Livingston átti að fá sjö milljón dollara fyrir þetta tímabil en var aðeins öruggur með tvær milljónir. Golden State mun síðan dreifa þessum tveimur milljónum á næstu þrjú tímabil til að búa til meira pláss undir launaþakinu.ESPN story on Warriors waiving Shaun Livingston, who joins a pool of free agents in marketplace of contenders searching for championship experience. https://t.co/gHY3C48cQz — Adrian Wojnarowski (@wojespn) July 10, 2019Saga Shaun Livingston er líka stórmerkileg því hann kom til baka eftir skelfileg hnémeiðsli sem hann varð fyrir 22 ára gamall. Hann þurfti þriggja mánaða endurhæfingu aðeins til að geta gengið á ný. Shaun Livingston komst hins vegar aftur í NBA deildina og flakkaði á milli liða á næstu árum þar til að hann samdi við Golden State Warriors sjö árum eftir meiðslin. Shaun Livingston er nú að leita sér að nýju félagi því hann ætlar ekki að hætta að spila í NBA-deildinni.
NBA Mest lesið Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Körfubolti Fylkir og Valur í formlegt samstarf Körfubolti Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Fótbolti Landsliðskonan tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fótbolti Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Sport Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Fleiri fréttir Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Sjá meira