NBA

NBA

Fréttir úr körfuboltadeild hinna bestu.

Fréttamynd

Kawhi farinn í mál við Nike

NBA-stjarnan Kawhi Leonard er ekkert allt of sátt við íþróttavöruframleiðandann Nike sem Kawhi segir að hafi stolið af sér merki sem hann hannaði.

Körfubolti
Fréttamynd

Frábær endurkoma hjá meisturunum

Golden State Warriors jafnaði í nótt einvígið gegn Toronto Raptors í úrslitum NBA-deildarinnar með 104-109 sigri. Frábær síðari hálfleikur lagði grunninn að sigri meistaranna. Staðan í einvíginu því 1-1.

Körfubolti
Fréttamynd

Allt í járnum í Austrinu

Toronto Raptors jafnaði metin á móti Milwaukee Bucks í nótt með sannfærandi heimssigri og staðan er því 2-2 þegar liðin fara aftur yfir landamærin til Bandaríkjanna.

Körfubolti