Sá kvikmyndin Space Jam fyrir ástandið í NBA? Ísak Hallmundarson skrifar 14. mars 2020 20:45 Fígúrur úr kvikmyndinni Space Jam vísir/getty NBA-deildin hefur frestað yfirstandandi tímabili eftir að leikmaður í deildinni greindist með Kórónuveiruna. Aðdáendur deildarinnar hafa komið auga á tengsl milli núverandi aðstæðna og einni frægustu körfuboltamynd allra tíma. Aðdáendur NBA voru fljótir að átta sig á því að deildinni var frestað nákvæmlega 23 árum eftir að kvikmyndin ,,Space Jam“ kom út á VHS og DVD, þann 11. mars 1997.https://t.co/EQFuKowrSr — John Elizondo (@johndelizondo) March 12, 2020 Atburðir í myndinni eru um margt líkir atburðum þessarar viku.Space Jam called it pic.twitter.com/SOIPB1hvh2 — Complex Sports (@ComplexSports) March 12, 2020 ,,Eftir samtal við eigendur liða í deildinni, hef ég ákveðið að það verði ekki spilaður meiri körfubolti á þessu tímabili þar til við getum tryggt heilbrigði og öryggi leikmanna okkar,“ segir persóna framkvæmdastjóra NBA-deildarinnar á einum tímapunkti í myndinni. Í myndinni stela geimverur hæfileikum bestu leikmanna NBA á þessum tíma. Leikmennirnir halda að þeir hafi fengið einhverskonar veiru þar til Michael Jordan færir þeim hæfileika sína aftur með því að vinna geimverurnar í körfuboltaleik. Ólíkt því sem gerðist í Space Jam, er enginn Michael Jordan sem getur bjargað leikmönnum frá Kórónuveirunni í dag.Mark Cuban said this like a movie. It was literally a scene in Space Jam. pic.twitter.com/vNrUvDqrWO — John Elizondo (@johndelizondo) March 12, 2020 NBA Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Sjá meira
NBA-deildin hefur frestað yfirstandandi tímabili eftir að leikmaður í deildinni greindist með Kórónuveiruna. Aðdáendur deildarinnar hafa komið auga á tengsl milli núverandi aðstæðna og einni frægustu körfuboltamynd allra tíma. Aðdáendur NBA voru fljótir að átta sig á því að deildinni var frestað nákvæmlega 23 árum eftir að kvikmyndin ,,Space Jam“ kom út á VHS og DVD, þann 11. mars 1997.https://t.co/EQFuKowrSr — John Elizondo (@johndelizondo) March 12, 2020 Atburðir í myndinni eru um margt líkir atburðum þessarar viku.Space Jam called it pic.twitter.com/SOIPB1hvh2 — Complex Sports (@ComplexSports) March 12, 2020 ,,Eftir samtal við eigendur liða í deildinni, hef ég ákveðið að það verði ekki spilaður meiri körfubolti á þessu tímabili þar til við getum tryggt heilbrigði og öryggi leikmanna okkar,“ segir persóna framkvæmdastjóra NBA-deildarinnar á einum tímapunkti í myndinni. Í myndinni stela geimverur hæfileikum bestu leikmanna NBA á þessum tíma. Leikmennirnir halda að þeir hafi fengið einhverskonar veiru þar til Michael Jordan færir þeim hæfileika sína aftur með því að vinna geimverurnar í körfuboltaleik. Ólíkt því sem gerðist í Space Jam, er enginn Michael Jordan sem getur bjargað leikmönnum frá Kórónuveirunni í dag.Mark Cuban said this like a movie. It was literally a scene in Space Jam. pic.twitter.com/vNrUvDqrWO — John Elizondo (@johndelizondo) March 12, 2020
NBA Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Sjá meira