Hetjurnar klikkuðu báðar á lokasekúndum og Lakers tapaði Anthony Davis hefði getað tryggt Los Angeles Lakers liðinu sigur og LeBron James þrennu með lokaskotinu í nótt en það klikkaði og fjögurra leikja sigurganga Lakers endaði á heimavelli á móti Brooklyn Nets. Körfubolti 11. mars 2020 07:30
Hurðinni skellt í andlitið á bandarískum blaðamönnum Kórónuveiran hefur alls staðar áhrif og nú er búið að breyta verklagi í kringum leiki í bandarísku íþróttalífi. Sport 10. mars 2020 23:15
Einni bestu körfuboltakonu heims að takast að hjálpa saklausum manni út úr fangelsi WNBA stjarnan Maya Moore tók sér tveggja ára hlé frá WNBA deildinni til að hjálpa saklausum manni að losna úr fangelsi og nú lítur út fyrir að barátta hennar sér að skila árangri. Körfubolti 10. mars 2020 14:00
Topplið NBA deildarinnar tapar hverjum leiknum á fætur öðrum Milwaukee Bucks tapaði í nótt þriðja leiknum sínum í röð og þeim fjórða í síðustu fimm leikjum. Liðið hefur nú skyndilega aðeins tapað einum leik minna en Los Angeles Lakers. Körfubolti 10. mars 2020 07:30
LeBron James mun neita að spila ef áhorfendur fá ekki að mæta á NBA leiki Tímabilið gæti verið búið hjá einni stærstu stjörnu NBA deildarinnar ef hann stendur við stóru orðin. Körfubolti 9. mars 2020 22:45
Stephen Curry er „bara“ með flensu en ekki með kórónuveiruna Golden State Warriors fullvissaði stuðningsmenn sína og aðra um það að Stephen Curry sé ekki kominn með kórónuveiruna eftir að hann missti af leik liðsins á laugardagskvöldið vegna veikinda aðeins tveimur dögum eftir að hann sneri til baka í liðið. Körfubolti 9. mars 2020 11:00
Lakers vann nágranna sína í Clippers í fyrsta sinn í vetur Los Angeles Lakers endaði sex leikja sigurgöngu Los Angeles Clippers með sigri í stórleiknum í NBA deildinni í körfubolta en Clippers hafði unnið tvo fyrstu leiki liðanna á leiktíðinni. Þetta var líklega besta helgi LeBron James síðan hann kom til Lakers liðsins. Körfubolti 9. mars 2020 07:30
James kom Lakers í úrslitakeppnina | Neitar að spila án stuðningsmanna Þó að flestir séu á því að Grikkinn Giannis Antetokounmpo hljóti MVP-verðlaunin í NBA-deildinni í ár þá var það LeBron James sem skein skærast þegar þeir mættust í nótt. Körfubolti 7. mars 2020 09:30
Giannis hrósar LeBron í hástert og segir hann veita sér innblástur Giannis segir að körfuboltageta og frammistaða hins 35 ára gamla LeBrons James sé honum innblástur. Þessir tveir kappar mætast í nótt. Körfubolti 6. mars 2020 17:00
58 leikja meiðslahrina Curry á enda: Skoraði 23 stig í endurkomunni Stephen Curry snéri til baka á körfuboltavöllinn í nótt er Golden State Warriors tapaði 121-113 fyrir Toronto Raptors en þetta var fyrsti leikur hans frá því í október. Körfubolti 6. mars 2020 14:30
Westbrook í stuði gegn funheitum Clippers Russell Westbrook var í stuði í nótt er Houston tapaði á heimavelli fyrir LA Clippers í NBA-körfuboltanum en fjórir leikir fóru fram í nótt. Körfubolti 6. mars 2020 07:30
Lakers vilja bæta við sig leikmanni fyrir lokasprettinn Los Angeles Lakers eru á meðal þeirra NBA-liða sem þykja hvað líklegust til að berjast um NBA-meistaratitilinn í vor. Þeir leita nú leiða til að styrkja sig fyrir komandi átök. Körfubolti 5. mars 2020 15:30
Þrennuóður Doncic upp fyrir Jason Kidd og Giannis í stuði Luka Doncic var með myndarlega þrennu í sigri Dallas á New Orleans í NBA-körfuboltanum í nótt en Dallas vann fjögurra stiga sigur, 127-123, eftir framlengingu. Körfubolti 5. mars 2020 07:30
Davis óstöðvandi í frábærum sigri Lakers LA Lakers heldur áfram að gera það gott í NBA-deildinni en liðið vann sannfærandi sigur á Philadelphia. Körfubolti 4. mars 2020 07:30
Stjörnunum í NBA ráðlagt að hætta gefa stuðningsmönnum „fimmu“ og áritanir vegna veirunnar Öll lið NBA-deildarinnar fengu sendingu frá forsvarsmönnum deildarinnar í gær þar sem þeim var ráðlagt meðal annars að sleppa gefa áhorfendum "fimmu“ og gefa eiginhandaráritanir vegna kórónaveirunnar. Körfubolti 3. mars 2020 21:30
Sólstrandarstrákarnir kældu topplið NBA-deildarinnar Sex leikja sigurhrina Milwaukee Bucks tók enda í nótt er Miami Heat vann óvæntan sigur á liðinu. Þetta var aðeins níunda tap Bucks í vetur. Körfubolti 3. mars 2020 07:30
Áhrifamikil saga NBA-stjörnu og viðbragða hans eftir að ófrísk eiginkona hans greindist með heilaæxli Jrue og Lauren Holiday segja dramatíska sögu sína í áhrifamiklu innslagi á ESPN en bæði eru þau afreksfólk í heimsklassa. Körfubolti 2. mars 2020 12:00
Ekkja Kobe Bryant algjörlega niðurbrotin vegna frétta af myndum sem voru teknar á slysstaðnum Vanessa Bryant, ekkja Kobe Bryant og móðir hinnar þrettán ára gömlu Gianni Bryant, fékk enn eitt áfallið þegar fréttist af myndum sem voru teknar á slysstaðnum þar sem þyrla með Kobe, Giönnu og sjö öðrum fórst. Körfubolti 2. mars 2020 09:00
LeBron James og Zion Williamson voru báðir í stuði á móti hvorum öðrum í nótt LeBron James hafði engan Anthony Davis sér við hlið í nótt en það kom ekki að sök því James leiddi Los Angeles Lakers til sigurs á útivelli á móti New Orleans Pelicans. Körfubolti 2. mars 2020 07:45
Westbrook sá til þess að Houston vann Boston í háspennu leik | Lakers töpuðu stórt | Myndbönd Russell Westbrook átti frábæran leik er Houston Rockets vann Boston Celtics með einu stigi í framlengdum leik í nótt, lokatölur 111-110. Þá töpuðu Los Angeles Lakers óvænt fyrir Memphis Grizzlies sem höfðu ekki unnið í fimm leikjum í röð. Önnur úrslit næturinnar má finna í fréttinni. Körfubolti 1. mars 2020 11:00
Steph Curry að snúa aftur Stephen Curry, leikmaður Golden State Warriors, hefur verið frá keppni vegna meiðsla í fjóra mánuði en er nú loksins byrjaður að æfa með liðinu á nýjan leik. Körfubolti 29. febrúar 2020 23:00
Giannis í stuði | Zion og félagar færast nær úrslitakeppninni | Myndbönd Alls fóru tíu leikir fram í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 29. febrúar 2020 09:00
Lakers rúllaði yfir Golden State án LeBron | Myndbönd Los Angeles Lakers lenti ekki í miklum vandræðum með Golden State er liðin mættust í Kaliforníu í nótt. Lokatölur urðu 30 stiga sigur Lakers, 116-86. Körfubolti 28. febrúar 2020 07:30
Luka Doncic með miklu fleiri þrennur en Magic og LeBron voru með til samans á sama aldri Luka Doncic spilaði í nótt sinn síðasta leik í NBA-deildinni fyrir 21 árs afmælið sitt og bætti þar við enn einni þrennunni. Körfubolti 27. febrúar 2020 16:00
Luka Dončić fór á kostum er Dallas lagði San Antonio | Myndband Alls fóru níu leiki rfram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Ungstirnið Luka Dončić náði sinni 13. þreföldu tvennu á leiktíðinni er Dallas lagði San Antonio með sex stiga mun, 109-103. Enginn leikmaður hefur náð fleiri þreföldum tvennum það sem af er tímabili. Öll úrslit næturinnar má finna í fréttinni. Körfubolti 27. febrúar 2020 07:30
Sjóðandi heitur LeBron í sigri Lakers og gríska undrið tók nítján fráköst LeBron James gerði sér lítið fyrir og skoraði 40 stig er Lakers vann sigur á New Orleans á heimavelli, 108-109. Körfubolti 26. febrúar 2020 07:30
Hélt ræðu á minningarathöfninni um Kobe og náði einstöku afreki nokkrum tímum síðar Körfuboltakonan Sabrina Ionescu náði sögulegu og einstöku afreki í bandaríska háskólakörfuboltanum í nótt þegar hún varð fyrsti meðlimurinn í 2000-1000-1000 klúbbnum. Enginn karl og enginn kona höfðu náð þessu áður. Körfubolti 25. febrúar 2020 11:30
Tárin runnu hjá Michael Jordan: Hluti af mér dó þegar Kobe dó Michael Jordan hélt mjög tilfinningaríka ræðu á minningarathöfninni um Kobe Bryant sem fór fram í Staples Center í gær. Körfubolti 25. febrúar 2020 08:00
Embiid aldrei skorað meira og Harden dró Houston í land | Myndbönd Milwaukee, sem er fyrsta liðið til þess að tryggja sér sæti í úrslitakeppni NBA þetta tímabilið, vann sigur á Washington í framlengdum leik í nótt, 137-134. Körfubolti 25. febrúar 2020 07:30
Tvíburar nú í sitthvoru NBA-liðinu í Los Angeles borg Los Angeles Lakers samdi við Markieff Morris í gær sem eru sérstaklega áhugaverðar fréttir úr NBA-deildinni í körfubolta út frá því hvar tvíburabróðir hans spilar. Körfubolti 24. febrúar 2020 17:30
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti