Það besta við leikinn var hvað hann þurfti að spila LeBron James lítið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. mars 2021 07:31 Leikmenn Golden State Warriors reyna hér að stoppa LeBron James í nótt en án árangurs. AP/Mark J. Terrill Los Angeles Lakers er aðeins að rétta úr kútnum eftir slæman kafla og átti ekki í miklum vandræðum með Golden State Warriors í NBA deildinni í körfubolta í nótt. LeBron James lék í nótt sinn 1300. deildarleik í NBA og skoraði þá 19 stig í léttum 117-91 sigri Los Angeles Lakers á Golden State Warriors. Þetta var annar sigur Lakers í röð en liðið hafði tapað fimm af sex leikjum sínum þar á undan eða eftir að Anthony Davis meiddist. LeBron shoots the gap.. and he's off! 16-4 @Lakers run to end Q1 on ESPN pic.twitter.com/jMOKE3GIZt— NBA (@NBA) March 1, 2021 „Byrjunarliðsmennirnir okkar léku frábærlega. Þeir voru einbeittir á það að passa upp á klára sitt á móti liði sem stal sigrinum af okkur síðast,“ sagði Frank Vogel, þjálfari Lakers. Lakers vann fyrsta leikhlutann 41-21 og var 29 stigum yfir í hálfleik, 73-44. LeBron þurfti því bara að spila 24 mínútur. Vogel þjálfari sagði það hafa verið eitt það besta við leikinn. Markieff Morris og Alex Caruso voru báðir með 13 stig og Kyle Kuzma skoraði 12 stig og tók 11 fráköst. Eric Paschall skoraði 18 stig fyrir lið Golden State og Stephen Curry var með 16 stig en liðið hafði unnið þrjá leiki í röð fyrir þennan leik. Draymond Green meiddist á ökkla í öðrum leikhlutanum og spilaði ekki eftir það. @Giannis_An34's slam and reax from EVERY ANGLE!36 PTS | 17 in 4Q | 5 straight @Bucks Ws pic.twitter.com/CStltDT8ng— NBA (@NBA) March 1, 2021 Giannis Antetokounmpo skoraði 36 stig, 14 fráköst og 5 stoðsendingar í endurkomusigri Milwaukee Bucks á Los Angeles Clippers en Bucks liðið vann lokaleikhlutann 28-19. Khris Middleton var með 19 stig og 8 stoðsendingar en Kawhi Leonard skoraði 25 stig fyrir Clippers. Þetta var fimmti stigur Milwaukee Bucks í röð. #NBAAllStar duel in Boston! @jaytatum0: 31 PTS, game-winner@RealDealBeal23: 46 PTS pic.twitter.com/MpyBCg0FFC— NBA (@NBA) March 1, 2021 Jayson Tatum skoraði 31 stig í 111-110 sigri Boston Celtics á Washington Wizards þar á meðal tvær körfur á síðustu fimmtán sekúndum leiksins. Celtics vann þar með tvo leiki í röð í fyrsta sinn síðan í janúar. Liðið lifði það af að Bradley Beal skoraði 46 stig fyrir Wizards. @DevinBook heats up for a season-high 4 3 to lift the @Suns! pic.twitter.com/tBke4u3b5Y— NBA (@NBA) March 1, 2021 Devin Booker var með 21 af 43 stigum sínum í þriðja leikhlutanum þegar Phoenix Suns vann 118-99 sigur á Minnesota Timberwolves en þetta var fjórtándi sigur liðsins í síðustu sautján leikjum. DeAndre Ayton var með 22 stig og 10 fráköst og Chris Paul skoraði 11 stig og gaf 15 stoðsendingar. P.J. Washington skoraði 42 stig á 42 mínútum og LaMelo Ball var með 24 stig og 12 stoðsendingar þegar Charlotte Hornets vann 127-126 sigur á Sacramento Kings. Kings liðið var átta stigum yfir, 123-115, þegar aðeins mínúta var eftir af leiknum en Hornets menn unnu síðustu 53 sekúndurnar 12-3. Julius powers @nyknicks to 3 in a row! @J30_RANDLE: 25 PTS, 8 REB, 6 AST pic.twitter.com/Q4TuZiSOGN— NBA (@NBA) March 1, 2021 Úrslit leikja í NBA í nótt: Los Angeles Lakers - Golden State Warriors 117-91 Milwaukee Bucks - Los Angeles Clippers 105-100 Boston Celtics - Washington Wizards 111-110 Minnesota Timberwolves - Phoenix Suns 99-118 Houston Rockets - Memphis Grizzlies 84-133 Miami Heat - Atlanta Hawks 109-99 Detriot Pistons - New York Knicks 90-109 Sacramento Kings - Charlotte Hornets 126-127 NBA Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Sjá meira
LeBron James lék í nótt sinn 1300. deildarleik í NBA og skoraði þá 19 stig í léttum 117-91 sigri Los Angeles Lakers á Golden State Warriors. Þetta var annar sigur Lakers í röð en liðið hafði tapað fimm af sex leikjum sínum þar á undan eða eftir að Anthony Davis meiddist. LeBron shoots the gap.. and he's off! 16-4 @Lakers run to end Q1 on ESPN pic.twitter.com/jMOKE3GIZt— NBA (@NBA) March 1, 2021 „Byrjunarliðsmennirnir okkar léku frábærlega. Þeir voru einbeittir á það að passa upp á klára sitt á móti liði sem stal sigrinum af okkur síðast,“ sagði Frank Vogel, þjálfari Lakers. Lakers vann fyrsta leikhlutann 41-21 og var 29 stigum yfir í hálfleik, 73-44. LeBron þurfti því bara að spila 24 mínútur. Vogel þjálfari sagði það hafa verið eitt það besta við leikinn. Markieff Morris og Alex Caruso voru báðir með 13 stig og Kyle Kuzma skoraði 12 stig og tók 11 fráköst. Eric Paschall skoraði 18 stig fyrir lið Golden State og Stephen Curry var með 16 stig en liðið hafði unnið þrjá leiki í röð fyrir þennan leik. Draymond Green meiddist á ökkla í öðrum leikhlutanum og spilaði ekki eftir það. @Giannis_An34's slam and reax from EVERY ANGLE!36 PTS | 17 in 4Q | 5 straight @Bucks Ws pic.twitter.com/CStltDT8ng— NBA (@NBA) March 1, 2021 Giannis Antetokounmpo skoraði 36 stig, 14 fráköst og 5 stoðsendingar í endurkomusigri Milwaukee Bucks á Los Angeles Clippers en Bucks liðið vann lokaleikhlutann 28-19. Khris Middleton var með 19 stig og 8 stoðsendingar en Kawhi Leonard skoraði 25 stig fyrir Clippers. Þetta var fimmti stigur Milwaukee Bucks í röð. #NBAAllStar duel in Boston! @jaytatum0: 31 PTS, game-winner@RealDealBeal23: 46 PTS pic.twitter.com/MpyBCg0FFC— NBA (@NBA) March 1, 2021 Jayson Tatum skoraði 31 stig í 111-110 sigri Boston Celtics á Washington Wizards þar á meðal tvær körfur á síðustu fimmtán sekúndum leiksins. Celtics vann þar með tvo leiki í röð í fyrsta sinn síðan í janúar. Liðið lifði það af að Bradley Beal skoraði 46 stig fyrir Wizards. @DevinBook heats up for a season-high 4 3 to lift the @Suns! pic.twitter.com/tBke4u3b5Y— NBA (@NBA) March 1, 2021 Devin Booker var með 21 af 43 stigum sínum í þriðja leikhlutanum þegar Phoenix Suns vann 118-99 sigur á Minnesota Timberwolves en þetta var fjórtándi sigur liðsins í síðustu sautján leikjum. DeAndre Ayton var með 22 stig og 10 fráköst og Chris Paul skoraði 11 stig og gaf 15 stoðsendingar. P.J. Washington skoraði 42 stig á 42 mínútum og LaMelo Ball var með 24 stig og 12 stoðsendingar þegar Charlotte Hornets vann 127-126 sigur á Sacramento Kings. Kings liðið var átta stigum yfir, 123-115, þegar aðeins mínúta var eftir af leiknum en Hornets menn unnu síðustu 53 sekúndurnar 12-3. Julius powers @nyknicks to 3 in a row! @J30_RANDLE: 25 PTS, 8 REB, 6 AST pic.twitter.com/Q4TuZiSOGN— NBA (@NBA) March 1, 2021 Úrslit leikja í NBA í nótt: Los Angeles Lakers - Golden State Warriors 117-91 Milwaukee Bucks - Los Angeles Clippers 105-100 Boston Celtics - Washington Wizards 111-110 Minnesota Timberwolves - Phoenix Suns 99-118 Houston Rockets - Memphis Grizzlies 84-133 Miami Heat - Atlanta Hawks 109-99 Detriot Pistons - New York Knicks 90-109 Sacramento Kings - Charlotte Hornets 126-127
Úrslit leikja í NBA í nótt: Los Angeles Lakers - Golden State Warriors 117-91 Milwaukee Bucks - Los Angeles Clippers 105-100 Boston Celtics - Washington Wizards 111-110 Minnesota Timberwolves - Phoenix Suns 99-118 Houston Rockets - Memphis Grizzlies 84-133 Miami Heat - Atlanta Hawks 109-99 Detriot Pistons - New York Knicks 90-109 Sacramento Kings - Charlotte Hornets 126-127
NBA Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Sjá meira
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“
Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum