Var á undan Steph Curry í þúsund þrista Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. mars 2021 12:01 Buddy Hield hjá Sacramento Kings er mikil þriggja stiga skytta. Getty/Nic Antaya Stephen Curry hefur verið duglegur að safna að sér NBA-metum tengdum þriggja stiga körfum en hann missti eitt slíkt met aftur í nótt. Buddy Hield varð nefnilega fljótastur til að skora þúsund þrista í NBA deildinni í nótt þegar hann náði því í aðeins sínum 350 leik. Stephen Curry náði þessu á sínum tíma í 369 leikjum og var Buddy því nítján leikjum á undan honum að ná þessum tímamótum. With 8 threes tonight, Buddy Hield became the fastest player in NBA History to reach 1,000 career made threes (350 games).The 3 other players to reach 1,000 made threes in fewer than 400 games:Stephen Curry (369 games) Klay Thompson (372 games) Damian Lillard (385 games) pic.twitter.com/Q7EOABLffY— NBA History (@NBAHistory) March 1, 2021 Hield skoraði átta þriggja stiga körfur fyrir Sacramento Kings í naumu tapi á móti Charlotte Hornets í nótt og er þar með kominn með 128 þrista á tímabilinu og 1001 þrist á NBA ferlinum. Hield hefyr nýtt 40,5 prósent þriggja stiga skota sinna á ferlinum. Hann byrjaði feril sinn hjá New Orleans Pelicans sem valdi hann í nýliðavalinu en hefur spilað með Kings undanfarin fimm tímabil. Buddy er nú 28 ára gamall og fær tíma til að bæta við mörgum þristum í framtíðinni. Stephen Curry sjálfur er kominn með 2657 þrista í 732 leikjum á sínum NBA-ferli og er eins og er í öðru sætinu á eftir Ray Allen á lista yfir flestar þriggja stiga körfur í sögu NBA deildarinnar í körfubolta. Ray Allen skoraði á sínum tíma 2973 þrista. Buddy Hield varð aftur á móti 120. leikmaðurinn í sögu NBA sem nær að setja niður þúsund þrista. Buddy Hield becomes the fastest player in NBA history to hit 1,000 threes (350 games). He surpassed Stephen Curry, who reached the milestone in 369 games.Posted by Basketball Forever on Sunnudagur, 28. febrúar 2021 NBA Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Sjá meira
Buddy Hield varð nefnilega fljótastur til að skora þúsund þrista í NBA deildinni í nótt þegar hann náði því í aðeins sínum 350 leik. Stephen Curry náði þessu á sínum tíma í 369 leikjum og var Buddy því nítján leikjum á undan honum að ná þessum tímamótum. With 8 threes tonight, Buddy Hield became the fastest player in NBA History to reach 1,000 career made threes (350 games).The 3 other players to reach 1,000 made threes in fewer than 400 games:Stephen Curry (369 games) Klay Thompson (372 games) Damian Lillard (385 games) pic.twitter.com/Q7EOABLffY— NBA History (@NBAHistory) March 1, 2021 Hield skoraði átta þriggja stiga körfur fyrir Sacramento Kings í naumu tapi á móti Charlotte Hornets í nótt og er þar með kominn með 128 þrista á tímabilinu og 1001 þrist á NBA ferlinum. Hield hefyr nýtt 40,5 prósent þriggja stiga skota sinna á ferlinum. Hann byrjaði feril sinn hjá New Orleans Pelicans sem valdi hann í nýliðavalinu en hefur spilað með Kings undanfarin fimm tímabil. Buddy er nú 28 ára gamall og fær tíma til að bæta við mörgum þristum í framtíðinni. Stephen Curry sjálfur er kominn með 2657 þrista í 732 leikjum á sínum NBA-ferli og er eins og er í öðru sætinu á eftir Ray Allen á lista yfir flestar þriggja stiga körfur í sögu NBA deildarinnar í körfubolta. Ray Allen skoraði á sínum tíma 2973 þrista. Buddy Hield varð aftur á móti 120. leikmaðurinn í sögu NBA sem nær að setja niður þúsund þrista. Buddy Hield becomes the fastest player in NBA history to hit 1,000 threes (350 games). He surpassed Stephen Curry, who reached the milestone in 369 games.Posted by Basketball Forever on Sunnudagur, 28. febrúar 2021
NBA Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Sjá meira