LaVine á lista með MJ eftir 38 stig í nótt en LeBron tapaði gegn gömlu félögunum Anton Ingi Leifsson skrifar 21. febrúar 2021 10:31 LeBron gefur eina af níu stoðsendingum sínum í nótt. Meg Oliphant/Getty Images Fimm leikir fóru fram í NBA körfuboltanum í nótt en Miami gerði frægðarför til Los Angeles þar sem þeir sóttu sigur gegn heimamönnum í Lakers og LaVine skráði sig í sögubækurnar með Chicago. Miami gaf tóninn strax í fyrsta leikhlutanum sem þeir unnu 36-23 en þeir unnu leikinn þó að lokum bara með tveimur stigum eftir mikinn spennu fjórða leikhluta, 96-94. LeBron James hafði þokkalega hægt um sig gegn sínum gömlu félögum en hann lék með Miami 2010 til 2014. LeBron gerði nítján stig, tók níu fráköst og gaf níu stoðsendingar. pic.twitter.com/jEJhfrB4t3— ESPN (@espn) February 21, 2021 Zach LaVine hefur leikið á als oddi í undanförnum leikjum með Chicago. Hann gerði 38 stig er Chicago vannn átta stiga sigur á Sacramento í nótt, 122-114. LaVine hefur þar af leiðandi gert 26 stig eða meira í síðustu átta leikjum. Hefur hann gert 281 stig í leikjunum átta og sá eini með svo mörg í átta leikjum í röð er goðsögnin Michael Jordan. Zach LaVine dropped 281 points in his last eight games:• 38 Pts • 30 Pts • 37 Pts • 30 Pts • 26 Pts • 46 Pts • 35 Pts • 39 Pts The only other Bull with that many points in an 8-game span is MJ. pic.twitter.com/RPTYG95kMK— NBA on ESPN (@ESPNNBA) February 21, 2021 Damian Lillard gerði 35 stig er Portland tapaði 118-111 fyrir Washington og Terry Rozier var lykillinn í að Charlotte vann 102-100 sigur á Golden State. Hann gerði 36 stig. Úrslit næturinnar: Golden State - Charlotte 100-102 Miami - LA Lakers 96-95 Sacramento - Chicago 114-122 Phoenix - Memphis 128-97 Washington - Portland 118-111 NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Fleiri fréttir Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Sjá meira
Miami gaf tóninn strax í fyrsta leikhlutanum sem þeir unnu 36-23 en þeir unnu leikinn þó að lokum bara með tveimur stigum eftir mikinn spennu fjórða leikhluta, 96-94. LeBron James hafði þokkalega hægt um sig gegn sínum gömlu félögum en hann lék með Miami 2010 til 2014. LeBron gerði nítján stig, tók níu fráköst og gaf níu stoðsendingar. pic.twitter.com/jEJhfrB4t3— ESPN (@espn) February 21, 2021 Zach LaVine hefur leikið á als oddi í undanförnum leikjum með Chicago. Hann gerði 38 stig er Chicago vannn átta stiga sigur á Sacramento í nótt, 122-114. LaVine hefur þar af leiðandi gert 26 stig eða meira í síðustu átta leikjum. Hefur hann gert 281 stig í leikjunum átta og sá eini með svo mörg í átta leikjum í röð er goðsögnin Michael Jordan. Zach LaVine dropped 281 points in his last eight games:• 38 Pts • 30 Pts • 37 Pts • 30 Pts • 26 Pts • 46 Pts • 35 Pts • 39 Pts The only other Bull with that many points in an 8-game span is MJ. pic.twitter.com/RPTYG95kMK— NBA on ESPN (@ESPNNBA) February 21, 2021 Damian Lillard gerði 35 stig er Portland tapaði 118-111 fyrir Washington og Terry Rozier var lykillinn í að Charlotte vann 102-100 sigur á Golden State. Hann gerði 36 stig. Úrslit næturinnar: Golden State - Charlotte 100-102 Miami - LA Lakers 96-95 Sacramento - Chicago 114-122 Phoenix - Memphis 128-97 Washington - Portland 118-111 NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Fleiri fréttir Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Sjá meira