Leikmenn Warriors ætla ekki að láta 16-0 umræðuna trufla sig Golden State Warriors hefur fyrst NBA-liða unnið fjórtán fyrstu leiki úrslitakeppninnar og nú þegar liðinu vantar bara tvo sigra til að vinna titilinn eru margir að velta því fyrir sér hvort liðið geti farið taplaust í gegnum úrslitakeppnina. Körfubolti 7. júní 2017 22:00
Hæstu áhorfstölur síðan að Jordan spilaði með Chicago Bulls Golden State Warriors hefur unnið tvo sannfærandi sigra á Cleveland Cavaliers í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar í körfubolta en miklir yfirburðir Golden State hafa ekki komið niður á áhorfstölum. Körfubolti 7. júní 2017 16:00
Tók Durant bara tvo leiki að skora meira en Barnes gerði í öllu úrslitaeinvíginu í fyrra Golden State warriors er komið í 2-0 á móti Cleveland Cavaliers í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar og enginn hefur spilað betur í þessum fyrstu tveimur leikjunum en Kevin Durant. Körfubolti 6. júní 2017 17:00
Neymar þurfti að standa uppi á stól Það var mikill stjörnufans í stúkunni á leik Golden State Warriors og Cleveland Cavaliers í úrslitum NBA-deildarinnar í nótt. Körfubolti 5. júní 2017 14:45
Fimmfaldur NBA-meistari handtekinn eftir að hafa velt bíl sínum Derek Fisher, fimmfaldur NBA-meistari með Los Angeles Lakers, var handtekinn í gær eftir að hafa velt bíl sínum. Hann hafði glingrað við stút áður en hann settist undir stýri. Körfubolti 5. júní 2017 13:15
Öruggt hjá Golden State sem er enn taplaust í úrslitakeppninni | Myndbönd Golden State Warriors er komið í 2-0 í einvíginu gegn Cleveland Cavaliers í úrslitum NBA-deildarinnar eftir 132-113 sigur í öðrum leik liðanna í nótt. Körfubolti 5. júní 2017 11:25
Hlusta ekki á Rihönnu í klefanum Söngkonan Rihanna vakti mikla athygli fyrir framkomu sína í fyrsta leik Golden State Warriors og Cleveland Cavaliers í úrslitum NBA-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 4. júní 2017 23:15
Durant gaf Rihönnu illt augnaráð Kevin Durant var stigahæstur á vellinum þegar Golden State Warriors vann 113-91 sigur á Cleveland Cavaliers í fyrsta leik liðanna í úrslitum NBA-deildarinnar í nótt. Körfubolti 2. júní 2017 11:45
Golden State átti fyrsta höggið | Myndbönd Golden State Warriors tók forystuna gegn Cleveland Cavaliers í úrslitum NBA-deildarinnar með 113-91 sigri í fyrsta leik liðanna í nótt. Golden State hefur nú unnið alla 13 leiki sína í úrslitakeppninni. Körfubolti 2. júní 2017 07:15
Baldur: Þetta eru ótrúleg sóknarlið Úrslitin í NBA-deildinni hefjast í nótt þegar Golden State Warriors tekur á móti meisturum Cleveland Cavaliers í fyrstu rimmu liðanna. Körfubolti 1. júní 2017 19:06
Þriðji réttur veislunnar Úrslitaeinvígi Golden State Warriors og Cleveland Cavaliers hefst í kvöld en í fyrsta sinn í NBA-sögunni mætast sömu liðin þrjú ár í röð. Warriors unnu 2015 og Cavs 2016 en nú er komið að lokauppgjöri á milli tveggja bestu liða heims Körfubolti 1. júní 2017 06:00
Maður sem spáir alltaf vitlaust spáir Golden State sigri Það eru flestir að spá Golden State Warriors sigri á Cleveland Cavaliers í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar en það er þó spá eins manns sem fær stuðningsmenn Cavs til að brosa. Körfubolti 31. maí 2017 23:30
Curry lokkaði Agüero á Golden State-vagninn Golden State Warriors hefur eignast nýjan stuðningsmann í argentínska framherjanum Sergio Agüero sem leikur með Manchester City í ensku úrvalsdeildinni. Körfubolti 29. maí 2017 23:15
Odom meinaður aðgangur að nektarklúbbi Fyrrum NBA-stjarnan Lamar Odom, sem næstum lést á vændishúsi í Las Vegas, er byrjaður að djamma á nýjan leik. Körfubolti 29. maí 2017 22:30
ESPN: San Antonio kannar möguleikann á að fá Chris Paul San Antonio Spurs kannar núna möguleikann á því að fá leikstjórnandann Chris Paul til liðsins. Körfubolti 28. maí 2017 06:00
LeBron skákaði Jordan en var auðmjúkur eftir leik: „Datt aldrei í hug að ég gæti náð Mike“ LeBron James er orðinn stigahæsti leikmaður úrslitakeppni NBA frá upphafi. Körfubolti 26. maí 2017 10:30
LeBron tók fram úr Jordan og komst í úrslit sjöunda árið í röð | Myndband Cleveland Cavaliers pakkaði Boston Celtics saman í leik fimm og vann austrið. Körfubolti 26. maí 2017 07:30
Barkley og Shaq kepptust við að gera lítið úr afrekum hvors annars Það er ekkert skrýtið að TNT-sjónvarpsstöðin láti þá Shaquille O'Neal og Charles Barkley sitja eins langt frá hvorum öðrum og þeir geta í pallaborðsumræðum um úrslitakeppni NBA-deildarinnar. Körfubolti 25. maí 2017 23:30
Erfiðara að verjast Celtics en Warriors Tyronn Lue, þjálfari Cleveland Cavaliers, er ekki farinn að hugsa um úrslitarimmu gegn Golden State Warriors í NBA-deildinni enda er hans lið ekki komið þangað. Körfubolti 25. maí 2017 19:45
Irving og LeBron í ham er Cleveland komst í 3-1 | Myndbönd Cleveland Cavaliers er einum sigri frá því að komast í lokaúrslit NBA-deildarinnar. Körfubolti 24. maí 2017 07:30
Pressan er skyndilega öll á LeBron í kvöld Liðsmenn Boston Celtics geta í kvöld galopnað einvígið á móti Cleveland Cavaliers þegar liðin mætast í fjórða sinn. Staðan er 2-1 en Boston-menn geta jafnað metin í nótt. Körfubolti 23. maí 2017 20:30
Hárrétt ákvörðun að fara til Warriors NBA-stjarnan Kevin Durant sér ekki eftir því að hafa farið til Golden State Warriors síðasta sumar. Körfubolti 23. maí 2017 19:00
Ginobili hendir sér undir feldinn San Antonio Spurs er úr leik í baráttunni um NBA-meistaratitilinn og einn besti leikmaður liðsins er hugsanlega búinn að spila sinn síðasta leik. Körfubolti 23. maí 2017 17:00
Ósigraðir Golden State-menn komnir í úrslit Golden State Warriors tryggði sér í nótt sæti í úrslitum NBA-deildarinnar í körfubolta með 115-129 sigri á San Antonio Spurs í fjórða leik liðanna í úrslitum Vesturdeildarinnar. Körfubolti 23. maí 2017 07:14
ESPN búið að velja besta NBA-búning allra tíma Hver er sá flottasti í NBA-sögunni? ESPN hefur sett saman topp tíu lista og þar má finna marga ógleymanlega búninga. Körfubolti 22. maí 2017 23:00
Fjölskyldu Pachulia hótað Zaza Pachulia, leikmaður Golden State, er ekki sá vinsælasti í NBA-deildinni og ekki jukust vinsældir leikmannsins er hann átti sinn þátt í að Kawhi Leonard, leikmaður San Antonio, meiddist í fyrsta leik liðanna í úrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar. Körfubolti 22. maí 2017 15:30
Þristaregn og sigurkarfa á ögurstundu hjá Boston | Myndbönd Boston Celtics minnkaði muninn í einvíginu á móti Cleveland Cavaliers í nótt. Körfubolti 22. maí 2017 07:30
Stjórnvöld í Tyrklandi létu hirða vegabréfið af NBA-stjörnu Enes Kanter, miðherji Oklahoma City Thunder, lenti í heldur óskemmtilegu atviki á ferðalagi sínu um Evrópu á dögunum er rúmnesk yfirvöld tóku af honum vegabréfið og kröfðust þess að honum yrði haldið á flugvelli í Búkarest. Körfubolti 21. maí 2017 23:15
Ósigrandi Warriors-menn komnir með sópinn á loft Golden State Warriors er einum sigurleik frá því að komast í úrslit NBA-deildarinnar þriðja árið í röð en San Antonio Spurs sem leikur án sinnar helstu stjörnu virðist fá svör eiga við leik Warriors-manna. Körfubolti 21. maí 2017 11:00
Thomas úr leik Boston Celtics varð fyrir miklu áfalli í dag þegar greint var frá því að Isiah Thomas muni ekki spila meira með liðinu á tímabilinu. Körfubolti 20. maí 2017 22:30