Skotsýning LeBron jafnaði metin fyrir Cleveland Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 19. apríl 2018 10:56 LeBron James reynir við eitt af 46 stigum sínum í leiknum Vísir/Getty Cleveland Cavaliers jafnaði einvígi sitt við Indiana Pacers í úrslitum Austurdeildar NBA deildarinnar í körfubolta í nótt. LeBron James fór á kostum í liði Cavaliers. James skoraði 46 af 100 stigum Cleveland í leiknum og tók þar að auki 12 fáköst í leiknum. Hann setti tóninn strax í upphafi og setti fyrstu 16 stig Cleveland. Cleveland missti niður 18 stiga forystu í seinni hálfleik og Victor Oladipo hefði getað jafnað leikinn en þristur hanns geigaði þegar 27 sekúndur voru eftir af leiknum og Cleveland fór með 100-97 sigur. Staðan í einvíginu er nú 1-1 og leikur þrjú verður í Indianapolis á föstudagskvöld.LeBron James fuels the @cavs Game 2 win with 46 PTS, 12 REB, 5 AST and Cleveland evens the series at 1! #WhateverItTakes#NBAPlayoffspic.twitter.com/BkycAu8joP — NBA (@NBA) April 19, 2018 Houston Rockets er í vænlegri stöðu í Vesturdeildinni, sigur á Minnesota Timberwolves í nótt þýddi að Rockets leiðir einvígið 2-0. Heimamenn í Houston lentu undir í upphafi leiks en skoruðu 37 stig í öðrum leikhluta og gerðu þar með í raun út um leikinn, Minnesota náði ekki að ógna forystunni eftir það. Lokatölur urðu 102-82. Chris Paul var atkvæðamestur í liði Houston með 27 stig og Gerald Green skilaði 21 stigi af bekknum. James Harden, sem átti stórleik í fyrsta leiknum með 44 stig skoraði aðeins 12 stig í nótt.CP3 flips it WAY up in #PhantomCam! #Rocketspic.twitter.com/6GljUkdOTY — NBA (@NBA) April 19, 2018Gerald Green connects on 5 triples en route to 21 PTS off the bench for the @HoustonRockets in Game 2! #Rockets#NBAPlayoffspic.twitter.com/s4sJmwXpJD — NBA (@NBA) April 19, 2018 Nýliðinn Donovan Mitchell skoraði 28 stig og leiddi Utah Jazz til sigurs gegn Oklahoma City Thunder og Utah jafnaði þar með einvígið 1-1. Derrick Favors átti sinn besta leik í úrslitakeppninni á ferlinum með 20 stig og 16 fráköst og Ricky Rubio bætti öðrum 22 stigum við tölu Jazz.Paul George went behind his back and threw a pocket pass to Jerami Grant for tonight's #AssistOfTheNight! #ThunderUppic.twitter.com/S4xbrtzYSU — NBA (@NBA) April 19, 2018Ricky Rubio posts 22 PTS (postseason career-high 5 3PM), 7 REB, 9 AST in the @utahjazz Game 2 victory! #TakeNote#NBAPlayoffspic.twitter.com/LiTLucVkw5 — NBA (@NBA) April 19, 2018 NBA Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Leik lokið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Í beinni: PSV - Arsenal | Skora Skytturnar í Hollandi? Fótbolti Í beinni: Dortmund - Lille | Hákon á stóra sviðinu Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Sjá meira
Cleveland Cavaliers jafnaði einvígi sitt við Indiana Pacers í úrslitum Austurdeildar NBA deildarinnar í körfubolta í nótt. LeBron James fór á kostum í liði Cavaliers. James skoraði 46 af 100 stigum Cleveland í leiknum og tók þar að auki 12 fáköst í leiknum. Hann setti tóninn strax í upphafi og setti fyrstu 16 stig Cleveland. Cleveland missti niður 18 stiga forystu í seinni hálfleik og Victor Oladipo hefði getað jafnað leikinn en þristur hanns geigaði þegar 27 sekúndur voru eftir af leiknum og Cleveland fór með 100-97 sigur. Staðan í einvíginu er nú 1-1 og leikur þrjú verður í Indianapolis á föstudagskvöld.LeBron James fuels the @cavs Game 2 win with 46 PTS, 12 REB, 5 AST and Cleveland evens the series at 1! #WhateverItTakes#NBAPlayoffspic.twitter.com/BkycAu8joP — NBA (@NBA) April 19, 2018 Houston Rockets er í vænlegri stöðu í Vesturdeildinni, sigur á Minnesota Timberwolves í nótt þýddi að Rockets leiðir einvígið 2-0. Heimamenn í Houston lentu undir í upphafi leiks en skoruðu 37 stig í öðrum leikhluta og gerðu þar með í raun út um leikinn, Minnesota náði ekki að ógna forystunni eftir það. Lokatölur urðu 102-82. Chris Paul var atkvæðamestur í liði Houston með 27 stig og Gerald Green skilaði 21 stigi af bekknum. James Harden, sem átti stórleik í fyrsta leiknum með 44 stig skoraði aðeins 12 stig í nótt.CP3 flips it WAY up in #PhantomCam! #Rocketspic.twitter.com/6GljUkdOTY — NBA (@NBA) April 19, 2018Gerald Green connects on 5 triples en route to 21 PTS off the bench for the @HoustonRockets in Game 2! #Rockets#NBAPlayoffspic.twitter.com/s4sJmwXpJD — NBA (@NBA) April 19, 2018 Nýliðinn Donovan Mitchell skoraði 28 stig og leiddi Utah Jazz til sigurs gegn Oklahoma City Thunder og Utah jafnaði þar með einvígið 1-1. Derrick Favors átti sinn besta leik í úrslitakeppninni á ferlinum með 20 stig og 16 fráköst og Ricky Rubio bætti öðrum 22 stigum við tölu Jazz.Paul George went behind his back and threw a pocket pass to Jerami Grant for tonight's #AssistOfTheNight! #ThunderUppic.twitter.com/S4xbrtzYSU — NBA (@NBA) April 19, 2018Ricky Rubio posts 22 PTS (postseason career-high 5 3PM), 7 REB, 9 AST in the @utahjazz Game 2 victory! #TakeNote#NBAPlayoffspic.twitter.com/LiTLucVkw5 — NBA (@NBA) April 19, 2018
NBA Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Leik lokið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Í beinni: PSV - Arsenal | Skora Skytturnar í Hollandi? Fótbolti Í beinni: Dortmund - Lille | Hákon á stóra sviðinu Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn