Metfjöldi erlendra leikmanna í úrslitakeppni NBA í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. apríl 2018 16:00 Það ætla sér margir að vinna NBA-titilinn í ár þar á meðal 62 erlendir leikmenn. Tony Paker reynir nú í sautjánda sinn. Vísir/Getty Úrslitakeppnin í NBA-deildinni í körfubolta hefst á morgun og félögin sextán hafa nú tilkynnt inn leikmannahópa sína. Þar kemur í ljós að aldrei áður hafa svo margir erlendir leikmenn, leikmenn frá löndum utan Bandaríkjanna, tekið þátt í úrslitakeppninni í NBA-deildinni. Alls munu 62 erlendir leikmenn frá 33 þjóðum taka þátt í úrslitakeppninni í ár. Reuters segir frá. Öll sextán félögin í úrslitakeppninni í áru eru með að minnsta kosti einn erlendan leikmenn en það eru Utah Jazz og Philadelphia 76ers sem eru með flesta eða sjö hvor. Boston Celtics, Toronto Raptors og San Antonio Spurs eru síðan öll með sex erlenda leikmenn. Þjóðirnar sem skera sig út úr eru Frakkland og Ástralía en þau eru með sjö leikmenn hvor þjóð í úrslitakeppninni og þá koma fjórir leikmenn frá Kanada og Spáni. Einn erlendur leikmaður hefur verið fastagestur í úrslitakeppninni undanfarin ár og það er engin breyting á því. Frakkinn Tony Parker er að fara að spila í sautjándu úrslitakeppninni í röð með liði San Antonio Spurs. Parker hefur fjórum sinnum orðið NBA-meistari eða 2003, 2005, 2007 og 2014. NBA-deildin setti líka áhorfendamet fjórða árið í röð en yfir 22 milljónir áhorfenda komu á leikina í deildarkeppninni (22.124.559) eða 17.987 að meðaltali í leik. Það var alls uppselt á 741 leik á tímabilinu.NBA breaks all-time attendance record for fourth straight year: https://t.co/CQWnd1Kad8pic.twitter.com/EWk725LXNa — NBA (@NBA) April 12, 2018 NBA Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir á fleygiferð Í beinni: Njarðvík - Haukar | Toppslagur í nýju Ljónagryfjunni Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Sjá meira
Úrslitakeppnin í NBA-deildinni í körfubolta hefst á morgun og félögin sextán hafa nú tilkynnt inn leikmannahópa sína. Þar kemur í ljós að aldrei áður hafa svo margir erlendir leikmenn, leikmenn frá löndum utan Bandaríkjanna, tekið þátt í úrslitakeppninni í NBA-deildinni. Alls munu 62 erlendir leikmenn frá 33 þjóðum taka þátt í úrslitakeppninni í ár. Reuters segir frá. Öll sextán félögin í úrslitakeppninni í áru eru með að minnsta kosti einn erlendan leikmenn en það eru Utah Jazz og Philadelphia 76ers sem eru með flesta eða sjö hvor. Boston Celtics, Toronto Raptors og San Antonio Spurs eru síðan öll með sex erlenda leikmenn. Þjóðirnar sem skera sig út úr eru Frakkland og Ástralía en þau eru með sjö leikmenn hvor þjóð í úrslitakeppninni og þá koma fjórir leikmenn frá Kanada og Spáni. Einn erlendur leikmaður hefur verið fastagestur í úrslitakeppninni undanfarin ár og það er engin breyting á því. Frakkinn Tony Parker er að fara að spila í sautjándu úrslitakeppninni í röð með liði San Antonio Spurs. Parker hefur fjórum sinnum orðið NBA-meistari eða 2003, 2005, 2007 og 2014. NBA-deildin setti líka áhorfendamet fjórða árið í röð en yfir 22 milljónir áhorfenda komu á leikina í deildarkeppninni (22.124.559) eða 17.987 að meðaltali í leik. Það var alls uppselt á 741 leik á tímabilinu.NBA breaks all-time attendance record for fourth straight year: https://t.co/CQWnd1Kad8pic.twitter.com/EWk725LXNa — NBA (@NBA) April 12, 2018
NBA Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir á fleygiferð Í beinni: Njarðvík - Haukar | Toppslagur í nýju Ljónagryfjunni Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Sjá meira