Pelicans sópuðu Trail Blazers Dagur Lárusson skrifar 22. apríl 2018 09:30 Anthony Davis, leikmaður New Orleans Pelicans. vísir/getty Úrslitakeppnin í NBA körfuboltanum hélt áfram í nótt þar sem meðal annars New Orleans Pelicans unnu sinn fjórða leik og sópuðu þar með Portland Trail Blazers. Það var jafnræði með liðunum til að byrja með og var staðan jöfn eftir fyrsta leikhluta. Áður en flautað var til hálfleiksins voru liðsmenn Pelicans þó komnir með tveggja stiga forystu 58-56. Það má segja að Pelicans hafi klárað leikinn í þriðja leikhlutanum en þá skoruðu þeir tíu stigum meira heldur en Trail Blazers og fóru því með tólf stiga forysty í fjórða leikhlutann. Liðsmenn Trail Blazers reyndu hvað þeir gátu að minnka muninn í fjórða leihlutanum en náðu þó aðeins að minnka muninn í átta stig og voru lokatölur 131-123 fyrir Pelicans og Trail Blazers því komir í sumarfrí. Anthony Davis var í miklu stuði í leiknum í nótt og skoraði 47 stig og var stigahæstur hjá Pelicans og stigahæstur í leiknum en hann tók einnig ellefu fráköst. Í öðrum leikjum gerðist það að Timberwolves minnkuðu forystu Houston Rockers í einvígi þeirra í 2-1 en Hoston hafði unnið fyrstu tvo leikina en leikurinn í nótt fyrir 121-105 fyrir Timberwolves. Jimmy Butler var stigahæstur hjá Timberwolves með 28 stig á meðan James Harden var stigahæstur hjá Rockets með 29 stig. Miami Heat er síðan einum leik frá því að vera komið í sumarfrí eftir að Philadelphia 76ers vann sinn þriðja leik í einvíginu gegn þeim í nótt en leikurinn endaði 106-102. Hér fyrir neðan má sjá brot úr leik Pelicans og Trail Blazers. NBA Tengdar fréttir Meistararnir einum sigri frá því að sópa Spurs í sumarfrí | Myndband Philadelpha 76ers komst yfir í einvíginu gegn Miami Heat með góðum útisigri í nótt. 20. apríl 2018 07:00 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Sjá meira
Úrslitakeppnin í NBA körfuboltanum hélt áfram í nótt þar sem meðal annars New Orleans Pelicans unnu sinn fjórða leik og sópuðu þar með Portland Trail Blazers. Það var jafnræði með liðunum til að byrja með og var staðan jöfn eftir fyrsta leikhluta. Áður en flautað var til hálfleiksins voru liðsmenn Pelicans þó komnir með tveggja stiga forystu 58-56. Það má segja að Pelicans hafi klárað leikinn í þriðja leikhlutanum en þá skoruðu þeir tíu stigum meira heldur en Trail Blazers og fóru því með tólf stiga forysty í fjórða leikhlutann. Liðsmenn Trail Blazers reyndu hvað þeir gátu að minnka muninn í fjórða leihlutanum en náðu þó aðeins að minnka muninn í átta stig og voru lokatölur 131-123 fyrir Pelicans og Trail Blazers því komir í sumarfrí. Anthony Davis var í miklu stuði í leiknum í nótt og skoraði 47 stig og var stigahæstur hjá Pelicans og stigahæstur í leiknum en hann tók einnig ellefu fráköst. Í öðrum leikjum gerðist það að Timberwolves minnkuðu forystu Houston Rockers í einvígi þeirra í 2-1 en Hoston hafði unnið fyrstu tvo leikina en leikurinn í nótt fyrir 121-105 fyrir Timberwolves. Jimmy Butler var stigahæstur hjá Timberwolves með 28 stig á meðan James Harden var stigahæstur hjá Rockets með 29 stig. Miami Heat er síðan einum leik frá því að vera komið í sumarfrí eftir að Philadelphia 76ers vann sinn þriðja leik í einvíginu gegn þeim í nótt en leikurinn endaði 106-102. Hér fyrir neðan má sjá brot úr leik Pelicans og Trail Blazers.
NBA Tengdar fréttir Meistararnir einum sigri frá því að sópa Spurs í sumarfrí | Myndband Philadelpha 76ers komst yfir í einvíginu gegn Miami Heat með góðum útisigri í nótt. 20. apríl 2018 07:00 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Sjá meira
Meistararnir einum sigri frá því að sópa Spurs í sumarfrí | Myndband Philadelpha 76ers komst yfir í einvíginu gegn Miami Heat með góðum útisigri í nótt. 20. apríl 2018 07:00
Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn