Stikla fyrir nýju Hefðarfrúna og umrenninginn komin í loftið Stiklan fyrir endurgerð klassísku Disney myndarinnar Hefðarfrúin og umrenningurinn var birt í dag en endurgerðin er leikin mynd þar sem fylgst verður með ævintýrum Freyju og Spora. Bíó og sjónvarp 24. ágúst 2019 20:30
Bein útsending: Garðpartý Bylgjunnar 2019 Árlegt Garðpartý Bylgjunnar fer fram í sjötta sinn í Hljómskálagarðinum á Menningarnótt. Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu hér á Vísi. Lífið 24. ágúst 2019 18:00
Lokakvöldi Iceland to Poland aflýst Ekki verður af Gdansk hluta tónlistarhátíðarinnar Iceland to Poland sem átti að fara fram í dag. Hátíðin, sem ætlað er að kynna íslenskt tónlistarlíf í Póllandi, hefur verið í fréttum undanfarið í tengslum við meint svik og vanefndir hljómsveitarinnar Hatara. Innlent 24. ágúst 2019 15:45
Hilary Duff snýr aftur sem Lizzie McGuire Hilary Duff mun snúa aftur sem Lizzie McGuire í framhaldsmynd vinsælu Disney þáttaraðarinnar. Lífið 23. ágúst 2019 23:37
Steindi í fimmta sæti á heimsmeistaramóti í luftgítar Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr., lenti í fimmta sæti á heimsmeistaramótinu í luftgítar sem haldið var í finnsku borginni Oulu í kvöld. Lífið 23. ágúst 2019 19:34
Bein útsending: Steindi keppir á heimsmeistaramótinu í luftgítar Keppni á heimsmeistaramótinu í luftgítar hefst í finnsku borginni Oulu klukkan 17 að íslenskum tíma. Lífið 23. ágúst 2019 16:48
Missy Elliott kemur á óvart með plötu eftir fjórtán ára bið Missy Elliott stimplar sig rækilega inn í tónlistarsenuna á ný með litríku og skapandi myndbandi og nýrri plötu. Tónlist 23. ágúst 2019 14:37
Hjálmar, Króli, Nýdönsk, Herra Hnetusmjör og Auður í Garðpartýi Bylgjunnar Bein útsending verður frá tónleikunum á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni. Lífið 23. ágúst 2019 14:30
Föstudagsplaylisti Bjarna Ben í Hausum Þessi föstudagslagalisti inniheldur að öllum líkindum flest slög á mínutu hingað til. Tónlist 23. ágúst 2019 14:30
Ný hljómplata Taylor Swift persónuleg og tileinkuð ástinni Taylor segir að nýja platan, Lover, sé afar persónuleg. Tónlist 23. ágúst 2019 13:00
Pétur Rúnar ráðinn markaðsstjóri Borgarleikhússins Hann tók við starfinu af Maríu Hrund Marínósdóttur sem hafði gegnt starfinu síðastliðin tvö ár. Viðskipti innlent 23. ágúst 2019 11:01
Sex milljónum úthlutað úr Tónskáldasjóði Bylgjunnar og Stöðvar 2 Tónskáldasjóður Bylgjunnar og Stöðvar 2 hefur í samvinnu við STEF úthlutað 6.000.000 kr. úr sjóðnum. Alls hlutu 26 tónlistarmenn styrk að þessu sinni. Tónlist 23. ágúst 2019 10:11
Heldur tónleika á svölum Rauðagerðisbrekkan 2019 er nýr viðburður á Menningarnótt. Milli klukkan 15 og 18 koma fram fimm hljómsveitir á svölum Rauðagerðis 16, áheyrendur sitja í brekkunni. Lífið 23. ágúst 2019 09:30
Aðalmálið að vera í stuði Kvennabandið er ábreiðuhljómsveit sem skipuð er sex miðaldra konum og einni sem gæti verið dóttir þeirra. Sylvía B. Gústafsdóttir, söngkona hljómsveitarinnar, segir að þær taki sig ekki of alvarlega og vilji bara vera í stuði. Lífið 23. ágúst 2019 09:30
Myndin verður sýnd í Hornafirði Kvikmyndin Hvítur, hvítur dagur mun verða sýnd á Hornafirði þrátt fyrir að bæjarráð hafi synjað ósk um styrk vegna sýningarbúnaðar. Menning 23. ágúst 2019 08:45
Finnst betra að tjá sig á striga en í orðum Alma Dögg opnaði sýna fyrstu einkasýningu í Galleríi Núllinu í gær. Sýningin stendur yfir til sunnudags. Hún segist loksins hafa fundið leið sem henti henni til að tjá tilfinningar sínar. Menning 23. ágúst 2019 02:02
Auddi „hrikalega spenntur“ fyrir nýjasta verkefninu Sjónvarpsmaðurinn og skemmtikrafturinn Auðunn Blöndal tekur við nýju hlutverki í vetur sem kynnir í Allir geta dansað. Bíó og sjónvarp 22. ágúst 2019 17:48
Opinn fyrir því að vera næsti Bachelorinn Derek þykir hafa staðið sig vel í afar erfiðum aðstæðum. Aðdáendur þáttanna eru margir spenntir fyrir hugmyndinni um Derek sem næsta Bachelor. Lífið 22. ágúst 2019 17:10
Quentin Tarantino og Daniella Pick eiga von á barni Hjónin giftu sig fyrir um ári síðan og eiga nú von á barni. Daniella Pick lék í nýjustu kvikmynd leikstjórans Once Upon a Time in Hollywood. Lífið 22. ágúst 2019 14:28
Bíókóngur Íslands segir launatölurnar tóma lygi Þetta er tóm lýgi sem þarna stendur um mig, segir Árni Samúelsson í Sambíóunum. Viðskipti innlent 22. ágúst 2019 14:20
Úrvalslið leikkvenna í hlutverkum fréttakvenna Fox News sem knésettu #MeToo yfirmann Stiklan fyrir kvikmyndina Bombshell hefur vakið mikla athygli og forvitni, ekki síst vegna þess hve minimalísk hún er. Bíó og sjónvarp 22. ágúst 2019 11:15
Sýning um sögu Skólavörðuholtsins Fjórir listamenn sýna ný verk í Ásmundarsal. Sérstakt blað, átta síðna, kemur út á Menningarnótt með efni um sögu Skólavörðuholtsins og hússins. Menning 22. ágúst 2019 09:00
Svartur valkvíði Hulla Áttunda starfsár Svartra sunnudaga hefst í Bíó Paradís í haust. Þessu úthaldi verður fagnað á Menningarnótt með sýningu og sölu á hátt í 200 bíóplakötum þar sem fjöldi íslenskra listamanna hefur tekið sígildar bíómyndir sínum eigin tökum. Menning 22. ágúst 2019 09:00
Rjóminn frá Norðurlöndum Á þriðjudaginn var tilkynnt um hvaða fimm myndir hljóta tilnefningu til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs og að þessu sinni verður myndin Hvítur, hvítur dagur eftir Hlyn Pálmason fulltrúi Íslands. Myndin verður frumsýnd hér heima í september en hefur þegar verið ausin lofi og Ingvar E. Sigurðsson fengið verðlaun fyrir leik sinn í myndinni. Bíó og sjónvarp 22. ágúst 2019 08:00
Spilaði undir bónorði á meðan sjö rollur fylgdust með Grímur Gunnarsson gefur út lagið Close Enough í dag og heldur upp á það með tónleikum á Vínyl Bistro í kvöld. Í síðustu viku spilaði hann undir bónorði, þar sem sjö rollur fylgdust spenntar með öllu. Lífið 22. ágúst 2019 07:30
Bæjarráð hafnaði styrkveitingu Bæjarráð Hornafjarðar hefur hafnað ósk aðstandenda kvikmyndarinnar Hvítur, hvítur dagur um styrk til þess að hægt sé að sýna myndina í sveitarfélaginu. Kvikmyndin var tekin upp í Hornafirði sem er jafnframt heimabær leikstjórans, Hlyns Pálmasonar. Bíó og sjónvarp 22. ágúst 2019 07:00
Steindi ætlar að koma með titilinn heim Steindi Jr. er staddur í finnsku borginni Oulu til að taka þátt í heimsmeistaramótinu í luftgítar. Með honum í för er Sigríður móðir hans og gera þau ráð fyrir íslenskum sigri. Steindi segir Eurovision fölna miðað við keppnina. Lífið 22. ágúst 2019 06:30
Ragnar Kjartansson hlýtur finnsku Ars Fennica verðlaunin Listamaðurinn Ragnar Kjartansson hlaut virt finnsk verðlaun í dag. Menning 21. ágúst 2019 15:43
Hannah Brown, Karamo og Sean Spicer í nýjustu þáttaröð Dancing With The Stars ABC stjónvarpsstöðin tilkynnti um þátttakendurna í dag. Lífið 21. ágúst 2019 14:57
Gleðjast yfir því að fá loksins að sjá hinsegin ást í The Bachelor Aðdáendur raunveruleikaþáttanna ráða sér vart fyrir gleði yfir því að fá loksins að fylgjast með hinsegin ástarsambandi í þáttunum. Lífið 21. ágúst 2019 11:48