Sóttvarnaráðstafanir settu svip á atriði The Weeknd í hálfleik Ofurskálarinnar Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 8. febrúar 2021 10:16 Það var lítið um brellur og dans hjá The Weeknd og þá var aðeins hluti atriðisins á vellinum sjálfum vegna sóttvarnaráðstafana. Getty/Kevin Mazur Kanadíski R&B-tónlistarmaðurinn The Weeknd tók brot úr öllum sínum helstu slögurum í hálfleik Ofurskálarinnar sem fram fór í nótt, þar á meðal Starboy, I Can‘t Feel My Face og eitt vinsælasta lag síðasta árs, Blinding Lights. Það er talin mikil upphefð fyrir tónlistarmenn að vera með atriðið í hálfleik Ofurskálarinnar og sýningin er jafnan mikið sjónarspil. Atriði The Weeknd bar hins vegar með sér að það var sett upp á tímum kórónuveirufaraldurs og sóttvarnaráðstafana. watch on YouTube Þannig þurfti hann að flytja atriðið að mestu leyti frá áhorfendapöllunum en ekki frá vellinum sjálfum nema að hluta og það var mun minna um hvers kyns brellur en síðustu ár. Þá var leikvangurinn ekki fullur vegna samkomutakmarkana; aðeins 25 þúsund manns voru á áhorfendapöllunum en 30 þúsund pappaspjöldum hafði síðan verið komið fyrir í þeim sætum sem voru tóm. Gagnrýnandi BBC segir tónlist The Weeknd hafa fengið að njóta sín í atriðinu. Eins og áður segir var lítið um brellur og ekki steig tónlistarmaðurinn mörg dansspor eins og gjarnan er í hálfleiksatriðum Ofurskálarinnar. Atriðið má sjá í spilaranum ofar í fréttinni. Tónlist Ofurskálin Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Menning Auddi og Steindi í BDSM Lífið Fleiri fréttir Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Sjá meira
Það er talin mikil upphefð fyrir tónlistarmenn að vera með atriðið í hálfleik Ofurskálarinnar og sýningin er jafnan mikið sjónarspil. Atriði The Weeknd bar hins vegar með sér að það var sett upp á tímum kórónuveirufaraldurs og sóttvarnaráðstafana. watch on YouTube Þannig þurfti hann að flytja atriðið að mestu leyti frá áhorfendapöllunum en ekki frá vellinum sjálfum nema að hluta og það var mun minna um hvers kyns brellur en síðustu ár. Þá var leikvangurinn ekki fullur vegna samkomutakmarkana; aðeins 25 þúsund manns voru á áhorfendapöllunum en 30 þúsund pappaspjöldum hafði síðan verið komið fyrir í þeim sætum sem voru tóm. Gagnrýnandi BBC segir tónlist The Weeknd hafa fengið að njóta sín í atriðinu. Eins og áður segir var lítið um brellur og ekki steig tónlistarmaðurinn mörg dansspor eins og gjarnan er í hálfleiksatriðum Ofurskálarinnar. Atriðið má sjá í spilaranum ofar í fréttinni.
Tónlist Ofurskálin Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Menning Auddi og Steindi í BDSM Lífið Fleiri fréttir Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Sjá meira