Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin 2021 Tinni Sveinsson skrifar 10. febrúar 2021 07:00 Árið 2021 var frábært í íslenskri tónlist eins og sést greinilega á tilnefningum til Hlustendaverðlaunanna. Hlustendaverðlaunin 2021 verða haldin föstudaginn 9. apríl en þetta er í áttunda skiptið sem hátíðin fer fram. Útvarpsstöðvarnar Bylgjan, FM957 og X977 standa í sameiningu að Hlustendaverðlaununum. Markmiðið er að gefa íslenskum útvarpshlustendum og tónlistarunnendum tækifæri að velja og verðlauna íslenskt tónlistarfólk, hljómsveitir og einstaklinga sem sköruðu fram úr í tónlist á síðastliðnu ári. Glæsileg dagskrá verður á hátíðinni sjálfri þar sem úrslit kosningarinnar verða kynnt og sigurvegarar verðlaunaðir í útsendingu á Stöð 2 þann 9. apríl. Þá er komið að því. Hvað skaraði fram úr á síðasta ári? Taktu þátt í kosningunni hér fyrir neðan en tekið er á móti atkvæðum til 6. mars. Fyrir neðan kosninguna er hægt að skoða tilnefningarnar nánar og einnig horfa á þau tónlistarmyndbönd sem tilnefnd eru sem Myndband ársins. Uppfært: Kosningunni er lokið. Þessir listamenn koma til greina: Lag ársins Kaleo – I Want More Bríet – Esjan Ingó – Í kvöld er gigg GusGus og Vök - Higher Herra Hnetusmjör – Stjörnurnar Það bera sig allir vel - Helgi Björns Think about things - Daði Freyr Poppflytjandi ársins Bríet Ingó Herra Hnetusmjör Daði Freyr Helgi Björns Elísabet Ormslev GDRN Ásgeir Rokkflytjandi ársins Kaleo Ham Of Monsters and men Skoffín Une Miseré Söngkona ársins Bríet GDRN Sigrún Stella Elísabet Ormslev Margrét Rán Sigríður Thorlacius Klara Elíasdóttir Katrína Mogensen Söngvari ársins Jökull Júlíus Helgi Björns Ingó Herra Hnetusmjör Ásgeir Daði Freyr Birgir Steinn Sverrir Bergmann Plata ársins Kveðja, Bríet - Bríet KBE kynnir: Erfingi krúnunnar - Herra Hnetusmjör Sátt - Ásgeir Yfir hafið - Hjálmar Hjaltalín - Hjaltalín GDRN - GDRN Ride the fire - Mammút Í miðjum kjarnorkuvetri - Jói P og Króli - Bleikt ský - Emmsjé Gauti Nýliði ársins Draumfarir Skoffín Celeb Kristín Sesselja Myndband ársins Jónsi - Sumarið sem aldrei kom. Leikstjóri: Frosti Jón Runólfsson. Klippa: Jónsi - Sumarið sem aldrei kom Emmsjé Gauti - Bleikt Ský/Flughræddur. Leikstjóri: Hlynur Helgi Hallgrímsson & Emmsjé Gauti. Klippa: Emmsjé Gauti - Bleikt ský / Flughræddur JóiPé x Króli - Óska Mér. Leikstjóri: Júlía Bambino. Klippa: JóiPé X Króli - Óska mér Floni - Hinar stelpurnar. Leikstjóri: Vignir Daði og Ísak Hinriksson. Klippa: Floni - Hinar stelpurnar Hatari - Engin miskunn. Leikstjóri: Magnús Leifsson. Klippa: Hatari - Engin miskunn GusGus - Higher ft. Vök. Leikstjóri: Arni & Kinski. Klippa: GusGus - Higher ft. Vök Daði & Gagnamagnið - Think About Things. Leikstjóri: Guðný Rós Þórhallsdóttir. Klippa: Daði Freyr (Daði & Gagnamagnið) - Think About Things Eyþór Ingi & Lay Low - Aftur Heim Til Þín. Leikstjóri: Gottskálk Daði Bernhöft Reynisson. Klippa: Eyþór Ingi & Lay Low - Aftur heim til þín Cult of Lilith - Atlas ft. Jón Már. Leikstjóri: Dániel Puskás. Klippa: Cult of Lilith - Atlas ft. Jón Már Daughters of Reykjavík - THIRSTY HOES. Leikstjórn: Þuríður Blær Jóhannsdóttir. Klippa: Daughters of Reykjavík - Thirsty Hoes Of Monsters and Men - Visitor. Leikstjórn: Þóra Hilmarsdóttir. Klippa: Of Monsters and Men - Visitor Hlustendaverðlaunin Menning Mest lesið „Ég heillast af hættunni“ Lífið Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Leikjavísir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Fleiri fréttir Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Útvarpsstöðvarnar Bylgjan, FM957 og X977 standa í sameiningu að Hlustendaverðlaununum. Markmiðið er að gefa íslenskum útvarpshlustendum og tónlistarunnendum tækifæri að velja og verðlauna íslenskt tónlistarfólk, hljómsveitir og einstaklinga sem sköruðu fram úr í tónlist á síðastliðnu ári. Glæsileg dagskrá verður á hátíðinni sjálfri þar sem úrslit kosningarinnar verða kynnt og sigurvegarar verðlaunaðir í útsendingu á Stöð 2 þann 9. apríl. Þá er komið að því. Hvað skaraði fram úr á síðasta ári? Taktu þátt í kosningunni hér fyrir neðan en tekið er á móti atkvæðum til 6. mars. Fyrir neðan kosninguna er hægt að skoða tilnefningarnar nánar og einnig horfa á þau tónlistarmyndbönd sem tilnefnd eru sem Myndband ársins. Uppfært: Kosningunni er lokið. Þessir listamenn koma til greina: Lag ársins Kaleo – I Want More Bríet – Esjan Ingó – Í kvöld er gigg GusGus og Vök - Higher Herra Hnetusmjör – Stjörnurnar Það bera sig allir vel - Helgi Björns Think about things - Daði Freyr Poppflytjandi ársins Bríet Ingó Herra Hnetusmjör Daði Freyr Helgi Björns Elísabet Ormslev GDRN Ásgeir Rokkflytjandi ársins Kaleo Ham Of Monsters and men Skoffín Une Miseré Söngkona ársins Bríet GDRN Sigrún Stella Elísabet Ormslev Margrét Rán Sigríður Thorlacius Klara Elíasdóttir Katrína Mogensen Söngvari ársins Jökull Júlíus Helgi Björns Ingó Herra Hnetusmjör Ásgeir Daði Freyr Birgir Steinn Sverrir Bergmann Plata ársins Kveðja, Bríet - Bríet KBE kynnir: Erfingi krúnunnar - Herra Hnetusmjör Sátt - Ásgeir Yfir hafið - Hjálmar Hjaltalín - Hjaltalín GDRN - GDRN Ride the fire - Mammút Í miðjum kjarnorkuvetri - Jói P og Króli - Bleikt ský - Emmsjé Gauti Nýliði ársins Draumfarir Skoffín Celeb Kristín Sesselja Myndband ársins Jónsi - Sumarið sem aldrei kom. Leikstjóri: Frosti Jón Runólfsson. Klippa: Jónsi - Sumarið sem aldrei kom Emmsjé Gauti - Bleikt Ský/Flughræddur. Leikstjóri: Hlynur Helgi Hallgrímsson & Emmsjé Gauti. Klippa: Emmsjé Gauti - Bleikt ský / Flughræddur JóiPé x Króli - Óska Mér. Leikstjóri: Júlía Bambino. Klippa: JóiPé X Króli - Óska mér Floni - Hinar stelpurnar. Leikstjóri: Vignir Daði og Ísak Hinriksson. Klippa: Floni - Hinar stelpurnar Hatari - Engin miskunn. Leikstjóri: Magnús Leifsson. Klippa: Hatari - Engin miskunn GusGus - Higher ft. Vök. Leikstjóri: Arni & Kinski. Klippa: GusGus - Higher ft. Vök Daði & Gagnamagnið - Think About Things. Leikstjóri: Guðný Rós Þórhallsdóttir. Klippa: Daði Freyr (Daði & Gagnamagnið) - Think About Things Eyþór Ingi & Lay Low - Aftur Heim Til Þín. Leikstjóri: Gottskálk Daði Bernhöft Reynisson. Klippa: Eyþór Ingi & Lay Low - Aftur heim til þín Cult of Lilith - Atlas ft. Jón Már. Leikstjóri: Dániel Puskás. Klippa: Cult of Lilith - Atlas ft. Jón Már Daughters of Reykjavík - THIRSTY HOES. Leikstjórn: Þuríður Blær Jóhannsdóttir. Klippa: Daughters of Reykjavík - Thirsty Hoes Of Monsters and Men - Visitor. Leikstjórn: Þóra Hilmarsdóttir. Klippa: Of Monsters and Men - Visitor
Hlustendaverðlaunin Menning Mest lesið „Ég heillast af hættunni“ Lífið Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Leikjavísir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Fleiri fréttir Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira