Ævar og Birgitta fyrirferðarmikil á nýjum bóksölulista Mestu skáldsagnajól sögunnar. Menning 27. nóvember 2019 10:57
Lætur til sín taka í menningarlífinu Aðalheiður Magnúsdóttir bjó í New York, London og Hong King í 25 ár. Hún rekur Ásmundarsal og stendur þar fyrir margs konar listsýningum. Hún og eiginmaður hennar eiga meirihluta í Fossum mörkuðum. Aðalheiður situr í stjórn Hörpu og kemur því að rekstri tveggja húsa sem helguð eru listinni. Viðskipti innlent 27. nóvember 2019 07:30
Tekur þátt í rússneskri tónlistarkeppni Ásta Dóra Finnsdóttir, 12 ára píanóleikari, tekur þátt í einni stærstu tónlistarkeppni Rússlands sem er að hluta til sjónvarpað um allt Rússland og einnig á netinu. Menning 27. nóvember 2019 07:15
Raggi Bjarna poppar listann enn upp Fyrir á lista yfir þá sem þiggja heiðurslaun listamanna eru Bubbi, Megas og Gunni Þórðar. Innlent 26. nóvember 2019 14:41
Hollywooddrama í háum gæðaflokki Árið 1966 lét bílaframleiðandinn Ford hanna og smíða Ford GT40 kappakstursbílinn. Tilgangur þess var að sigra Ferrari í Le Mans úthaldskappakstrinum í Frakklandi en þar er keyrt í hringi í heilan sólarhring. Kvikmyndin Ford v Ferrari fjallar um þetta. Gagnrýni 26. nóvember 2019 13:10
Handrit nýjustu Stjörnustríðsmyndarinnar endaði á eBay vegna kæruleysis leikara Nýjasta Stjörnustríðs-myndin er ekki væntanleg í kvikmyndahús fyrr en 20. desember en nú þegar hafa nokkrir aðdáendur fengið að vita hvernig myndin endar. Eða svo vill leikstjóri myndarinnar meina. Bíó og sjónvarp 25. nóvember 2019 18:44
Skítamórall tróð upp hjá Gumma Ben Skítamórall fagnar um þessar mundir þrjátíu ára afmæli og stendur sveitin fyrir risatónleikum í Hörpunni 9. maí á næsta ári. Lífið 25. nóvember 2019 16:30
Spenna og illska Aðdáendur glæpasögunnar eru eflaust kampakátir, enda jólabókaflóðið sjaldan verið stærra en í ár og glæpasögurnar taka þar sitt pláss að venju. Gagnrýni 25. nóvember 2019 15:00
Flækjugangur kjarnafjölskyldunnar Stella er alveg að missa þolinmæðina. Gagnrýni 25. nóvember 2019 12:00
Af geimverum og tilfinningum Sögur um geimverur sem hafa eitthvað til jarðarinnar og jarðarbúa að sækja hafa verið hluti af menningararfi Vesturlanda síðan 1898. Gagnrýni 25. nóvember 2019 10:48
Ólíkar raddir Melkorka og Ragnheiður Harpa senda frá sér ljóðabækur. Ljóð Ragnheiðar eru draumkennd en í ljóðum Melkorku er mikið um náttúruminni. Menning 25. nóvember 2019 10:00
Taylor Swift sópaði að sér AMA verðlaunum Bandaríska söngkonan Taylor Swift hlaut í gær viðurkenninguna tónlistarmaður áratugarins, á American Music Awards Lífið 25. nóvember 2019 09:58
Heyrði óm af verkinu þegar þau hringdu í mig Íslenskir strengir og söngsveitin Ægisif halda tónleika í Kristskirkju í kvöld. Þar hljómar í fyrsta sinn nýtt kórverk eftir Hjálmar H. Ragnarsson, Laudem Domini. Lífið 25. nóvember 2019 09:00
Erfiðleikar mannsins Fyrsta skáldsaga Halldórs Laxness Halldórssonar, eða Dóra DNA, er einstaklega vel heppnuð og fjallar um undarlegt tilfinningalíf mannskepnunnar á skemmtilegan og frumlegan hátt. Gagnrýni 25. nóvember 2019 09:00
Segir One Direction ekki hafa haft hugmynd um vanlíðan Zayn Söngvarinn Harry Styles segist ekki hafa haft hugmynd um vanlíðan félaga síns Zayn Malik á meðan þeir unnu saman í strákasveitinni One Direction. Styles segir sömu sögu að segja um aðra meðlimi sveitarinnar. Tónlist 24. nóvember 2019 21:51
Skáldsagnarstórflóð og aukinn lestur Þyngsta bókin á Bókamessunni í ár vegur tvö komma þrjú kíló og fjallar um Síldarárin. Óvenju mörg skáldverk koma út í ár og tilkynnt var um sölu á milljónustu bókinni hjá höfundi. Innlent 24. nóvember 2019 19:00
K-poppstjarna fannst látin Fyrrverandi meðlimur K-Poppsveitarinnar Hara, hin 28 ára gamla Goo Ha-ra fannst í dag látin á heimili sínu. Lífið 24. nóvember 2019 18:40
„Það snerist allt um að vera eins grönn og létt og ég gat verið“ Sextán ára dansferli Malínar Öglu Kristjánsdóttur lauk með skíðaslysi í Noregi. Hún á nú von á sínu fyrsta barni og tekur þátt í Allir geta dansað. Lífið 24. nóvember 2019 07:00
Allir hrífast Hátíðarballettinn frá Pétursborg flytur hið fræga Svanavatn í Hörpu. Menning 23. nóvember 2019 11:30
Lífið og Á eigin fótum á stærstu barnaleikhúshátíð í heimi Lífið - Stórskemmtilegt drullumall! og á Eigin fótum hefur verið boðið að sýna á heimsþingi Assitej í Japan á næsta ári. Assitej eru heimssamtök barnaleikhúss og halda samtökin árlegt heimsþing sem er stærsta barnaleikhúshátíð í heimi. Menning 23. nóvember 2019 10:30
Thorvaldsen í Milano Sýning á verkum Bertels Thorvaldsen stendur yfir í Milano. Sýningin var opnuð seint í síðasta mánuði í einu af helstu söfnum Milano, Gallerie d'Italie við Scalatorg. Menning 23. nóvember 2019 08:30
Ekkert að fela mokast út frá útgefanda Forlagið hefur pantað endurprentun á bókinni. Innlent 22. nóvember 2019 14:31
Þórunn Antonía frumsýnir myndband við lagið Ofurkona Myndbandið við lagið Ofurkona með Þórunni Antoníu var frumsýnt í Smárabíói í hádeginu á samstöðufundi Góða Systir undir yfirskriftinni: Hvað er að vera kona? Tónlist 22. nóvember 2019 14:15
Hvarf inní grúskið og áratugur farinn Út er komið sannkallað stórvirki eftir Pál Baldvin Baldvinsson en í því gerir hann hinum æsispennandi síldarárum skil. Menning 22. nóvember 2019 09:30
Föstudagsplaylisti Jónasar Haux Dómsdagsspámenn og gárungar safnast saman á Gauknum um helgina. Jónas Haux hefur safnað dómsdagsrokksslögurum í sarpinn í tilefni. Tónlist 22. nóvember 2019 09:15
Nýstignir úr dýflissunni Bræðurnir Bjarki og Egill mynda saman hljómsveitina Andy Svarthol. Í kvöld halda þeir tónleika á Hressó í tilefni útgáfu sinnar fyrstu plötu. Lífið 22. nóvember 2019 06:00
Dansa á landamærum ástar og örvæntingar Hljómsveitin LØV & LJÓN gaf í nótt út sína fyrstu plötu, sem ber titilinn Nætur. Lífið 21. nóvember 2019 21:49
Apple hætti skyndilega við frumsýningu nýrrar myndar vegna „áhyggja“ Bandaríski tæknirisinn Apple tilkynnti skyndilega í gær að fyrsta kvikmyndin sem framleidd var fyrir Apple TV+ streymisveituna yrði ekki frumsýnd í kvöld, líkt og til stóð. Bíó og sjónvarp 21. nóvember 2019 19:45
Áhrifamiklar örsögur Íslenska kvikmyndin Bergmál var frumsýnd með pompi og prakt í Háskólabíói á þriðjudaginn. Virtust frumsýningargestir hrífast með af sögunum 58 sem gerast í aðdraganda jóla hér á landi. Lífið 21. nóvember 2019 15:30
Lygilegar bransasögur með Steinda Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr., hefur heillað þjóðina með gríni síðastliðinn áratug. Steindi er gestur vikunnar í Einkalífinu. Lífið 21. nóvember 2019 11:30