Kristín Avon heldur frumlega listasýningu Stefán Árni Pálsson skrifar 17. febrúar 2021 07:00 Kristín Avon heldur sína fyrstu listasýningu. „Ég hef alltaf haft mikinn áhuga á list og hef alltaf haft mikla þörf til að skapa eitthvað,“ segir samfélagsmiðlastjarnan Kristín Avon sem verður með listasýningu í bílakjallaranum við Borgarbókasafnið í Kringlunni á konudaginn. „Ég byrjaði að mála þegar ég missti vinnuna mína í Covid og ákvað að fara beint í djúpu laugina og selja verkin mín. Það hefur gengið vonum framar og margar fyrirspurnir hvenær og hvort ég myndi vera með listasýningu. Vegna aðstæðna þurfti ég að finna lausn á því hvernig ég ætti að uppfæra sýninguna mína á Covid vænsn hátt.“ Því verður þetta einskonar bílalistasýning og getur fólk keyrt um bílakjallarann og skoðað verk Kristínar. „Fólk á ekki að þurfa að fara út úr bílnum sínum. Verkin verða sett upp þannig að það sé hægt að keyra hægt og rólega í gegn og skoða verkin þannig.“ Sýningin verður frá klukkan 20:00-23:00 sunnudaginn 21. febrúar. View this post on Instagram A post shared by AVON (@kristinavon) Myndlist Mest lesið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
„Ég byrjaði að mála þegar ég missti vinnuna mína í Covid og ákvað að fara beint í djúpu laugina og selja verkin mín. Það hefur gengið vonum framar og margar fyrirspurnir hvenær og hvort ég myndi vera með listasýningu. Vegna aðstæðna þurfti ég að finna lausn á því hvernig ég ætti að uppfæra sýninguna mína á Covid vænsn hátt.“ Því verður þetta einskonar bílalistasýning og getur fólk keyrt um bílakjallarann og skoðað verk Kristínar. „Fólk á ekki að þurfa að fara út úr bílnum sínum. Verkin verða sett upp þannig að það sé hægt að keyra hægt og rólega í gegn og skoða verkin þannig.“ Sýningin verður frá klukkan 20:00-23:00 sunnudaginn 21. febrúar. View this post on Instagram A post shared by AVON (@kristinavon)
Myndlist Mest lesið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira