Greyskies frumsýnir nýtt myndband Stefán Árni Pálsson skrifar 18. febrúar 2021 16:31 Steinar kemur nú fram sem Greyskies Tónlistarmaðurinn Greyskies frumsýnir í dag nýtt tónlistarmyndband við lagið sitt Hurts So Bad sem kom út á streymisveitur síðasta föstudag. Greyskies er nýtt listamannanafn Steinars Baldurssonar sem gerði góða hluti sem poppari hér á landi fyrir nokkrum árum og var mjög vinsæll. Hann hefur nú breytt um tónlistarstefnu og mættir sem nýr maður til leiks. Myndbandið var tekið upp í miðju samkomubanni á sviðinu í Bæjarbíó í Hafnafirði og var skotið af Tómasi Welding. Lagið Hurts So Bad er önnur smáskífan af fyrstu plötu Greyskies sem væntanleg er síðar á þessu ári. Það er Alda Music sem gefur út plötuna og hefur tónlistin sem heyrst hefur hingað til fengið góðar undirtektir. Fyrsta smáskífan ber heitið Numb og hefur fengið að hljóma látlaust á X977 síðustu mánuði. Flestir tónlistarmenn sem eru að gefa út tónlist um þessar mundir hafa þurft að sætta sig við samkomutakmarkanir og þar af leiðandi ekki getað haldið tónleika. „Það er svekkjandi að geta ekki haldið tónleika og fengið viðbrögð áhorfenda frá fyrstu hendi en það var þó gott að komast uppá svið og spila þessi lög þó það væri bara fyrir myndavélarnar. Það er líka einhver sjarmi yfir því að spila í tómum sal en samt með allt í botni,” segir Steinar. Lagið Hurts So Bad er nú þegar komið í spilun á útvarpsstöðvum landsins og er aðgengilegt á öllum helstu streymisveitum. Klippa: GREYSKIES - Hurts So Bad Tónlist Mest lesið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fleiri fréttir Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Sjá meira
Greyskies er nýtt listamannanafn Steinars Baldurssonar sem gerði góða hluti sem poppari hér á landi fyrir nokkrum árum og var mjög vinsæll. Hann hefur nú breytt um tónlistarstefnu og mættir sem nýr maður til leiks. Myndbandið var tekið upp í miðju samkomubanni á sviðinu í Bæjarbíó í Hafnafirði og var skotið af Tómasi Welding. Lagið Hurts So Bad er önnur smáskífan af fyrstu plötu Greyskies sem væntanleg er síðar á þessu ári. Það er Alda Music sem gefur út plötuna og hefur tónlistin sem heyrst hefur hingað til fengið góðar undirtektir. Fyrsta smáskífan ber heitið Numb og hefur fengið að hljóma látlaust á X977 síðustu mánuði. Flestir tónlistarmenn sem eru að gefa út tónlist um þessar mundir hafa þurft að sætta sig við samkomutakmarkanir og þar af leiðandi ekki getað haldið tónleika. „Það er svekkjandi að geta ekki haldið tónleika og fengið viðbrögð áhorfenda frá fyrstu hendi en það var þó gott að komast uppá svið og spila þessi lög þó það væri bara fyrir myndavélarnar. Það er líka einhver sjarmi yfir því að spila í tómum sal en samt með allt í botni,” segir Steinar. Lagið Hurts So Bad er nú þegar komið í spilun á útvarpsstöðvum landsins og er aðgengilegt á öllum helstu streymisveitum. Klippa: GREYSKIES - Hurts So Bad
Tónlist Mest lesið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fleiri fréttir Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Sjá meira