Þetta voru viðbrögðin þegar þeir heyrðu vinsælasta lag Whitney Houston í fyrsta sinn Lagið I Will Always Love er líklega eitt vinsælasta lag sögunnar en það var Whitney Houston sem gaf út lagið árið 1992 og var það titillag kvikmyndarinnar The Bodyguard sem kom út sama ár. Lífið 9. júlí 2020 11:30
Á vængjum flautunnar Hljóðfæri eru eitt mikilvægasta fyrirbæri sem til er í heiminum. Þar eru blásturshljóðfærin fremst í flokki og þá sérstaklega flautur, enda spanna þau allan skala dýptar og hátóna og ráða við jafnt grunnspil sem skrautlegar flúrur Skoðun 9. júlí 2020 08:15
Glee-stjörnu saknað eftir að sonur hennar fannst einn á báti Söng- og leikkonan Naya Rivera er talin af eftir að fjögurra ára sonur hennar fannst einn á báti úti á stöðuvatninu Lake Piru í suðurhluta Kaliforníu. Erlent 9. júlí 2020 07:41
Kveikt var í styttu af Melania Trump Kveikt var í viðarskúlptúr af Melaniu Trump forsetafrú Bandaríkjanna nærri Sevnica, heimabæ hennar í Slóveníu aðfaranótt 4. júlí, þjóðhátíðardag Bandaríkjanna. Erlent 8. júlí 2020 21:21
Albert og Zac Efron ræða saman í Bláa Lóninu í nýrri stiklu Á föstudaginn fara í loftið nýir þættir með leikaranum Zac Efron á Netflix. Lífið 8. júlí 2020 13:31
Faraldurinn hafði áhrif á allan tónlistariðnaðinn Skýrsla um áhrif Covid-19 á íslenskan tónlistariðnað kom út á dögunum. Innlent 8. júlí 2020 12:21
Gary Barlow og All Saints flytja saman ódauðlegan smell Never Ever er lag sem margir kannast við en það kom út árið 1997 með bandinu All Saints. Lífið 8. júlí 2020 10:29
Dömuleðurjakkinn féll í grýttan jarðveg hjá vinum Sóla Hólm Grínarinn Sólmundur Hólm Sólmundarson var gestur Ásgeirs Kolbeinssonar í þættinum Sjáðu á dögunum og fór hann þar yfir sínar uppáhalds kvikmyndir. Lífið 7. júlí 2020 14:29
Orlando Bloom leit við í sendiráði Bandaríkjanna við Laufásveg Sendiherra Bandaríkjanna hér á landi Jeffrey Ross Gunter fékk skemmtilega heimsókn í sendiráðið við Laufásveg 21 í dag. Lífið 7. júlí 2020 13:26
Söngvari Kasabian játar að hafa ráðist á fyrrverandi unnustu sína Greint var frá því í gær að Tom Meighan hafi sagt skilið við sveitina. Erlent 7. júlí 2020 10:34
Ringo Starr heldur upp á áttræðisafmælið með tónleikum í beinni Bítillinn Ringo Starr er áttræður í dag en hann fæddist í Liverpool 7. júlí árið 1940. Starr er Íslandsvinur og komið hingað til lands nokkrum sinnum. Lífið 7. júlí 2020 10:29
Segir skilið við sápuna eftir 37 ár á skjánum Bandaríska leikkonan Kristian Alfonso hefur tilkynnt að hún sé nú hætt að leika í sápuóperunni Days of Our Lives eftir 37 ár á skjánum. Lífið 7. júlí 2020 08:57
Katrín syngur lagið Húsavík með réttum íslenskum framburði Söngkonan Katrín Ýr birtir fallegt myndband á YouTube-síðu sinni þar sem hún flytur lagið Húsavík úr kvikmyndinni Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga. Lífið 7. júlí 2020 07:00
Kántrí-goðsögnin Charlie Daniels látinn Kántrí-tónlistarmaðurinn Charlie Daniels, sem þekktastur er fyrir lag sitt The Devil Went Down to Georgia, er látinn 83 ára að aldri. Erlent 6. júlí 2020 22:56
Sjáðu Sverri Bergmann flytja lagið My Way til heiðurs Auðuni Blöndal Fjölmiðlamaðurinn Auðunn Blöndal hélt upp á fertugsafmælið sitt á laugardaginn og það með pompi og prakt í hátíðarsal í Hörpunni. Lífið 6. júlí 2020 14:44
Alicia Keys svarar 73 spurningum Söngkonan Alicia Keys tók á dögunum þátt í reglulegum lið á YouTube-síðu tímaritsins Vogue. Lífið 6. júlí 2020 13:31
GDRN spilaði síðast þegar Þróttur vann leik í efstu deild Ein vinsælasta tónlistarkona landsins lék síðast þegar Þróttur vann leik í efstu deild kvenna. Íslenski boltinn 6. júlí 2020 13:00
Hilmir Snær til liðs við Þjóðleikhúsið Hilmir Snær Guðnason verður fastráðinn við Þjóðleikhúsið frá og með haustinu. Hann bætist þar með í hóp þeirra fjölmörgu leikara og listrænu stjórnenda sem þegar hafa gengið til liðs við Þjóðleikhúsið á undanförnum mánuðum. Lífið 6. júlí 2020 12:30
Feðgar í aðalhlutverki hvor í sinni myndinni Á veggjum Smáralindar má sjá auglýsingar fyrir tvær kvikmyndir, Amma Hófi og Mentor. Ekki er laust við að það sjáist svipur með karlleikurum myndanna. Lífið 6. júlí 2020 12:11
Listaháskólann í Kópavog? Yfir Fossvoginn og upp að Elliðavatni bárust mér nýverið þær fréttir að starfsmenn ríkisvaldsins hefðu farið í könnunarvinnu til að velja Listaháskólanum nýtt heimili. Skoðun 6. júlí 2020 11:00
Söngatriði Eurovision-stjarnanna í kvikmynd Will Ferrell Kvikmyndin Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga kom út á Netflix á dögunum og er hún núna vinsælasta afþreyingarefnið á meðal Íslendinga á veitunni. Lífið 6. júlí 2020 10:29
Ennio Morricone er látinn Ennio Morricone sem samdi tónlistina við fjölda stórmynda er látinn, 91 árs að aldri. Erlent 6. júlí 2020 07:16
Kanye West segist ætla að bjóða sig fram til forseta Svo virðist sem að bandaríski tónlistarmaðurinn Kanye West hafi í hyggju að bjóða sig fram til forseta Bandaríkjanna. Þetta kemur fram í tísti frá West. Erlent 5. júlí 2020 08:05
Í lagi að liggja undir sæng í stað þess að hlaupa upp á tíu fjöll á viku „Ég hef skrifað frá því ég var barn og það hefur alltaf verið stóri draumurinn minn að gefa út bók,“ segir Viktoría Blöndal sem á föstudaginn sendir frá sér sína fyrstu bók 1,5/10,5. Um er að ræða ljóð og styttri texta um hversdagsleikann á hráan og beinskeyttan hátt. Lífið 5. júlí 2020 07:00
Hægt að sjá hvernig jörðin mun mögulega líta út eftir endalok mannkyns Enginn veit hvernig jörðin myndi líta út ef mannkynið liði undir lok, en á listasýningunni Solastalgia er hægt að komast nokkuð nálægt því að upplifa hugsanlega útkomu. Innlent 4. júlí 2020 21:00
Hollywood-fréttir: Framkoma Joss Whedons sögð fyrir neðan allar hellur Leikarinn Ray Fisher sakar Joss Whedon um ömurlega framkomu við tökur á Justice League. Bíó og sjónvarp 4. júlí 2020 11:43
„Musteri hins Bláa ópals“ í Árbæjarsafni Hafin er undirskriftasöfnun til að krefja stjórnvöld um að heimila framleiðslu á einum skammti af Bláum ópal. Lífið 3. júlí 2020 21:00
Stjórn Rithöfundasambandsins vantreystir Storytel AB Kaup Storytel AB á Forlaginu vekja ugg í brjóstum rithöfunda. Innlent 3. júlí 2020 16:01
Fyrsta einkasýningin af þessari stærðargráðu Í gær opnaði Sigurður Atli Sigurðsson myndlistarsýninguna, Stigveldi, í Ásmundarsal. Þetta er fyrsta einkasýning Sigurðar Atla í Reykjavík sem er af þessari stærðargráðu en hún er framhald af þeim verkum sem hann hefur verið að þróa aðferðir við að vinna með kartonskurð sem aðferð við listsköpun og silkyþrykk á striga. Lífið 3. júlí 2020 15:30
Hin sósíalíska Mál og menning komin hálf ofan í skúffu sænsks kauphallarfyrirtækis Rithöfundar óttast mjög um sinn hag eftir kaup Storytel AB á Forlaginu. Innlent 3. júlí 2020 15:01