Megan Fox senuþjófur á rauða dreglinum Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 13. september 2021 16:46 Megan Fox, Lil Nas X, Jennifer Lopez og Ed Sheeran voru á meðan þeirra sem vöktu athygli á rauða dreglinum í nótt. MTV verðlaunahátíðin var haldin með miklum glæsibrag í Barclays Center í New York í nótt. Allar helstu stjörnur tónlistarheimsins voru þar samankomnar, bæði nýliðar sem og aðrir eldri og reynslumeiri. Það var mikið um glamúr og dressin voru hvert öðru glæsilegra. Það hefur verið lítið um samkomur Vestanhafs sem og annars staðar í heiminum í heimsfaraldri og því ekki að undra að stjörnurnar hafi verið fullar eftirvæntingar að fá loksins að mæta á rauða dregilinn. Hér að neðan má sjá þær stjörnur sem vöktu hvað mesta athygli í nótt. Látum myndirnar um að tala sínu máli. Söngkonan Jennifer Lopez var án efa ein af stjörnum kvöldsins. J.Lo sem er 52 ára gömul var klædd í reimaðan magabol og reimað pils og leit út betur en nokkru sinni fyrr. Hún veitti verðlaun fyrir lag ársins. J.Lo hefur verið áberandi upp á síðkastið eftir að hún tók aftur saman við sinn fyrrverandi, leikarann Ben Affleck.Getty/Noam Galai Sönkonan Avril Lavigne mætti ásamt kærasta sínum, tónlistarmanninum Mod Sun. Lavigne sló í gegn þegar hún var unglingur en hefur látið lítið fyrir sér fara undanfarið en hún greindist með Lyme sjúkdóminn fyrir nokkrum árum síðan.Getty/Jeff Kravitz Megan Fox var án efa senuþjófur kvöldsins. Hún mætti kærasta sínum, tónlistarmanninum Machine Gun Kelly til stuðnings. Hann var tilnefndur fyrir besta „alternative“ myndbandið og stóð uppi sem sigurvegari. Fox klæddist algjörlega gegnsæjum Mugler kjól. Kelly lét hafa það eftir sér að parið skiptist á að stela athyglinni þegar þau mæti á viðburði, í kvöld hafi röðin verið komin að henni.Getty/Kevin Mazur Tónlistarmaðurinn Ed Sheeran fékk þó nokkrar tilnefningar. Þá flutti hann glænýja lagið sitt Shivers. Hann mætti á rauða dregilinn ásamt ensku söngkonunni Maisie Peters. Peters er 21 árs gömul og hefur Sheeran verið henni eins konar lærifaðir.Getty/Jeff Kravitz Óhætt er að segja að söngkonan Olivia Rodrigo hafi skotist hratt upp á stjörnuhimininn. Hún fékk þó nokkrar tilnefningar en stóð uppi sem sigurvegari fyrir lag ársins, Push flutning ársins og sem nýliði ársins. Hún var glæsileg á rauða dreglinum í rauðbleikum kjól en skipti svo um kjól fyrir flutning sinn á laginu good 4 u.Getty/Kevin Mazur Söngkonan Billie Eilish er ein sú vinsælasta í heiminum um þessar mundir. Hún mætti á rauða dregilinn klædd öllu svörtu með aflitað hár. Hún var tilnefnd í þó nokkrum flokkum en fékk verðlaun fyrir besta latín lagið og besta myndbandið til góðs.Getty/Noam Galai Hótel-erfinginn Paris Hilton lét sig ekki vanta á verðlaunahátíðina í gær. Hún mætti í bleikum blæjubíl eins og henni einni er lagið, ásamt tónlistarkonunni Kim Petras.Getty/Kevin Mazur Kourtney Kardashian var glæsileg í svörtum leðurkjól með hárið sleikt aftur í snúð. Hún mætti ásamt kærasta sínum, trommaranum Travis Baker. Getty/Noam Galai Tónlistarkonan Doja Cat var kynnir kvöldsins. Hér má sjá eitt af mörgum dressum sem hún klæddist þetta kvöldið.Getty/Astrid Stawiarz Tónlistarmaðurinn Lil Nas X vakti athygli í lilla fjólublárri Versace buxnadragt. Hann var tilnefndur í sex flokkum og fór heim með þrenn verðlaun.Getty/Jason Kempin Tónlistarmaðurinn Shawn Mendes lét sig ekki vanta. Hann klæddist hvítu og stílhreinu dressi.Getty/ Rob Kim Tónlistarkonan Alicia Keys var eitursvöl. Hún flutti lögin Lala og Empire State of Mind sem var viðeigandi þar sem hátíðin fór fram í New York.Getty/Jamie McCarthy Tónlist Bandaríkin Tíska og hönnun Hollywood Mest lesið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Lífið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Bíó og sjónvarp Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Fleiri fréttir Lifandi tónlist og kósý væb í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Sjá meira
Það hefur verið lítið um samkomur Vestanhafs sem og annars staðar í heiminum í heimsfaraldri og því ekki að undra að stjörnurnar hafi verið fullar eftirvæntingar að fá loksins að mæta á rauða dregilinn. Hér að neðan má sjá þær stjörnur sem vöktu hvað mesta athygli í nótt. Látum myndirnar um að tala sínu máli. Söngkonan Jennifer Lopez var án efa ein af stjörnum kvöldsins. J.Lo sem er 52 ára gömul var klædd í reimaðan magabol og reimað pils og leit út betur en nokkru sinni fyrr. Hún veitti verðlaun fyrir lag ársins. J.Lo hefur verið áberandi upp á síðkastið eftir að hún tók aftur saman við sinn fyrrverandi, leikarann Ben Affleck.Getty/Noam Galai Sönkonan Avril Lavigne mætti ásamt kærasta sínum, tónlistarmanninum Mod Sun. Lavigne sló í gegn þegar hún var unglingur en hefur látið lítið fyrir sér fara undanfarið en hún greindist með Lyme sjúkdóminn fyrir nokkrum árum síðan.Getty/Jeff Kravitz Megan Fox var án efa senuþjófur kvöldsins. Hún mætti kærasta sínum, tónlistarmanninum Machine Gun Kelly til stuðnings. Hann var tilnefndur fyrir besta „alternative“ myndbandið og stóð uppi sem sigurvegari. Fox klæddist algjörlega gegnsæjum Mugler kjól. Kelly lét hafa það eftir sér að parið skiptist á að stela athyglinni þegar þau mæti á viðburði, í kvöld hafi röðin verið komin að henni.Getty/Kevin Mazur Tónlistarmaðurinn Ed Sheeran fékk þó nokkrar tilnefningar. Þá flutti hann glænýja lagið sitt Shivers. Hann mætti á rauða dregilinn ásamt ensku söngkonunni Maisie Peters. Peters er 21 árs gömul og hefur Sheeran verið henni eins konar lærifaðir.Getty/Jeff Kravitz Óhætt er að segja að söngkonan Olivia Rodrigo hafi skotist hratt upp á stjörnuhimininn. Hún fékk þó nokkrar tilnefningar en stóð uppi sem sigurvegari fyrir lag ársins, Push flutning ársins og sem nýliði ársins. Hún var glæsileg á rauða dreglinum í rauðbleikum kjól en skipti svo um kjól fyrir flutning sinn á laginu good 4 u.Getty/Kevin Mazur Söngkonan Billie Eilish er ein sú vinsælasta í heiminum um þessar mundir. Hún mætti á rauða dregilinn klædd öllu svörtu með aflitað hár. Hún var tilnefnd í þó nokkrum flokkum en fékk verðlaun fyrir besta latín lagið og besta myndbandið til góðs.Getty/Noam Galai Hótel-erfinginn Paris Hilton lét sig ekki vanta á verðlaunahátíðina í gær. Hún mætti í bleikum blæjubíl eins og henni einni er lagið, ásamt tónlistarkonunni Kim Petras.Getty/Kevin Mazur Kourtney Kardashian var glæsileg í svörtum leðurkjól með hárið sleikt aftur í snúð. Hún mætti ásamt kærasta sínum, trommaranum Travis Baker. Getty/Noam Galai Tónlistarkonan Doja Cat var kynnir kvöldsins. Hér má sjá eitt af mörgum dressum sem hún klæddist þetta kvöldið.Getty/Astrid Stawiarz Tónlistarmaðurinn Lil Nas X vakti athygli í lilla fjólublárri Versace buxnadragt. Hann var tilnefndur í sex flokkum og fór heim með þrenn verðlaun.Getty/Jason Kempin Tónlistarmaðurinn Shawn Mendes lét sig ekki vanta. Hann klæddist hvítu og stílhreinu dressi.Getty/ Rob Kim Tónlistarkonan Alicia Keys var eitursvöl. Hún flutti lögin Lala og Empire State of Mind sem var viðeigandi þar sem hátíðin fór fram í New York.Getty/Jamie McCarthy
Tónlist Bandaríkin Tíska og hönnun Hollywood Mest lesið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Lífið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Bíó og sjónvarp Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Fleiri fréttir Lifandi tónlist og kósý væb í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Sjá meira