Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Bein útsending: Páska­ball heima í stofu

Biggi Sævars og ballhljómsveitin hans henda í páskaball í kvöld, páskadag, klukkan 22. Vegna samkomubannsins verða auðvitað engir áhorfendur í salnum en verður ballið sent út í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Vísir.

Tónlist
Fréttamynd

Magnús Jóhann í Tómamengi

Magnús Jóhann spilar í beinu streymi frá Tómamengi föstudaginn 10. apríl kl. 20. Tónleikarnir verða sýndir í beinni útsendingu hér á Vísi.

Tónlist
Fréttamynd

Tónleikum Andrea Bocelli frestað

Tónleikarnir með Andrea Bocelli sem áttu að fara fram 23. maí í Kórnum hafa verið færðir til 3. október 2020, vegna útbreiðslu kórónaveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdómnum.

Lífið
Fréttamynd

Starfsfólk CO­VID-deilda tekur þátt í dans­á­skorun

Starfsfólk á nýoppnaðri COVID-deild Sjúkrahússins á Akureyri, starfsfólk COVID-19 gagnasöfnunarteymisins á Egilsstöðum og starfsfólk smitsjúkdómadeildar Landspítalans tóku öll þátt í dansáskorunn í dag til að lyfta sér upp þrátt fyrir erfiðar aðstæður.

Lífið
Fréttamynd

„Þetta er bara líf mitt og ekkert bull“

Söngleikurinn Níu líf fjallar um ævi Bubba Morthens, manninn sem fyrst var málsvari verkalýðsins og atómpönkari en svo einnig fíkill, veiðimaður, friðarsinni, boxari og auðvitað tónlistarmaður.

Lífið