The Crown og Ted Lasso sigurvegarar kvöldsins Hólmfríður Gísladóttir skrifar 20. september 2021 07:28 Nokkrir sigurvegarar kvöldsins. AP Drottningardramað The Crown og gamanþættirnir um knattspyrnuþjálfarann Ted Lasso komu, sáu og sigruðu á Emmy-verðlaununum sem veitt voru í nótt. The Crown var meðal annars valin besta dramaþáttaröðin og þá voru fjórir leikarar þáttanna verðlaunaðir. Umræddir leikarar voru Olivia Colman, sem lék Elísabetu drottningu, Gillian Anderson sem lék Margaret Thatcher, Josh O' Connor sem lék hertogann af Edinborg og Tobias Menzies sem fór með hlutverk Karls Bretaprins. Kate Winslet var verðlaunuð fyrir hlutverk sitt í Mare of Easttown og Ewan McGregor fyrir Halston. Þá hlutu Evan Peters og Julianne Nicholson verðlaun fyrir aukahlutverk sín í Mare of Easttown. Jason Sudeikis var útnefndur besti leikarinn í aðalhlutverki fyrir Ted Lasso og Hannah Waddingham og Brett Goldstein, sem einnig leika í þáttunum, hlutu verðlaunin fyrir besta leik í aukahlutverki í gamanþáttaröð. Einn af hápunktum hátíðarinnar var verðlaunaræða Michealu Coel, sem varð fyrsta svarta konan til að vinna Emmy-verðlaun fyrir besta handrit að einnar seríu þáttaröð fyrir I May Destroy You. Hvatti hún handritshöfunda við að skrifa um það sem hræddi þá mest og tileinkaði þættina öllum þolendum kynferðisofbeldis. Hér má finna lista yfir alla sigurvegara kvöldsins. Hollywood Emmy Bíó og sjónvarp Netflix Mest lesið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Joe Don Baker látinn Bíó og sjónvarp Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið Fleiri fréttir Fjölskylda truflaði flutning á ísraelska atriðinu Vaktin: Seinna undankvöld Eurovision VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Sjá meira
The Crown var meðal annars valin besta dramaþáttaröðin og þá voru fjórir leikarar þáttanna verðlaunaðir. Umræddir leikarar voru Olivia Colman, sem lék Elísabetu drottningu, Gillian Anderson sem lék Margaret Thatcher, Josh O' Connor sem lék hertogann af Edinborg og Tobias Menzies sem fór með hlutverk Karls Bretaprins. Kate Winslet var verðlaunuð fyrir hlutverk sitt í Mare of Easttown og Ewan McGregor fyrir Halston. Þá hlutu Evan Peters og Julianne Nicholson verðlaun fyrir aukahlutverk sín í Mare of Easttown. Jason Sudeikis var útnefndur besti leikarinn í aðalhlutverki fyrir Ted Lasso og Hannah Waddingham og Brett Goldstein, sem einnig leika í þáttunum, hlutu verðlaunin fyrir besta leik í aukahlutverki í gamanþáttaröð. Einn af hápunktum hátíðarinnar var verðlaunaræða Michealu Coel, sem varð fyrsta svarta konan til að vinna Emmy-verðlaun fyrir besta handrit að einnar seríu þáttaröð fyrir I May Destroy You. Hvatti hún handritshöfunda við að skrifa um það sem hræddi þá mest og tileinkaði þættina öllum þolendum kynferðisofbeldis. Hér má finna lista yfir alla sigurvegara kvöldsins.
Hollywood Emmy Bíó og sjónvarp Netflix Mest lesið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Joe Don Baker látinn Bíó og sjónvarp Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið Fleiri fréttir Fjölskylda truflaði flutning á ísraelska atriðinu Vaktin: Seinna undankvöld Eurovision VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Sjá meira