Willie Garson er látinn Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 22. september 2021 01:23 Sarah Jessica Parker og Willie Garson voru miklir vinir. Getty Leikarinn Willie Garson, sem var einna þekktastur fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttaröðinni Sex and the City, er látinn, aðeins 57 ára að aldri. Frá þessu greinir sonur hans, Nathen Garson, á Instagram síðu sinni. „Ég elska þig svo mikið pabbi. Hvíldu í friði. Ég er svo glaður yfir því að þú hafir getað deilt ævintýrum þínum með mér og hve miklu þú náðir að afreka,“ skrifar Nathen Garson með færslunni. CNN greinir frá en ekki kemur fram hver dánarorsök Garsons var. View this post on Instagram A post shared by Nathen Garson (@nathen_garson) Willie Garson lék hinn jákvæða Stanford Blatch, trúnaðarvin aðalpersónu þáttanna, Carrie Bradshaw. Hann lék einnig í sjónvarpsþáttum á borð við Cheers og Family Ties, svo dæmi séu tekin. Garson fæddist í New Jersey og hóf leiklistarferil sinn aðeins þrettán ára að aldri. Hann átti einn son, fyrrnefndan Nathen, sem hann ættleiddi og gerðist í framhaldinu talsmaður ættleiðingarsamtaka. Fjölmargir félagar Garsons hafa minnst hans á samfélagsmiðlum og vinnuveitendur hans hjá HBO votta sína dýpstu samúð. This breaks my heart. Willie Garson, a friend who loved me at my worst, (and always let me know it) is gone. Goodbye, Fatty. I love you always. https://t.co/Cow3esS0YB— Julie Bowen (@itsJulieBowen) September 21, 2021 Julie Bowen, ein af aðalleikkonum sjónvarpsþáttanna Modern Family, vottar samúð sína. Heartbroken at the death of @WillieGarson, a fine actor, devoted father, and acerbic, funny, gracious friend. Ave atque vale, pal. pic.twitter.com/oDamRgLtdG— Jim Beaver (@jumblejim) September 22, 2021 Leikarinn Jim Beaver gerir það líka en hann er meðal annars þekktur fyrir hlutverk í Deadwood og Supernatural. Andlát Bandaríkin Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Sjá meira
Frá þessu greinir sonur hans, Nathen Garson, á Instagram síðu sinni. „Ég elska þig svo mikið pabbi. Hvíldu í friði. Ég er svo glaður yfir því að þú hafir getað deilt ævintýrum þínum með mér og hve miklu þú náðir að afreka,“ skrifar Nathen Garson með færslunni. CNN greinir frá en ekki kemur fram hver dánarorsök Garsons var. View this post on Instagram A post shared by Nathen Garson (@nathen_garson) Willie Garson lék hinn jákvæða Stanford Blatch, trúnaðarvin aðalpersónu þáttanna, Carrie Bradshaw. Hann lék einnig í sjónvarpsþáttum á borð við Cheers og Family Ties, svo dæmi séu tekin. Garson fæddist í New Jersey og hóf leiklistarferil sinn aðeins þrettán ára að aldri. Hann átti einn son, fyrrnefndan Nathen, sem hann ættleiddi og gerðist í framhaldinu talsmaður ættleiðingarsamtaka. Fjölmargir félagar Garsons hafa minnst hans á samfélagsmiðlum og vinnuveitendur hans hjá HBO votta sína dýpstu samúð. This breaks my heart. Willie Garson, a friend who loved me at my worst, (and always let me know it) is gone. Goodbye, Fatty. I love you always. https://t.co/Cow3esS0YB— Julie Bowen (@itsJulieBowen) September 21, 2021 Julie Bowen, ein af aðalleikkonum sjónvarpsþáttanna Modern Family, vottar samúð sína. Heartbroken at the death of @WillieGarson, a fine actor, devoted father, and acerbic, funny, gracious friend. Ave atque vale, pal. pic.twitter.com/oDamRgLtdG— Jim Beaver (@jumblejim) September 22, 2021 Leikarinn Jim Beaver gerir það líka en hann er meðal annars þekktur fyrir hlutverk í Deadwood og Supernatural.
Andlát Bandaríkin Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Sjá meira