Hláturinn bergmálaði um allt Borgarleikhúsið Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 17. september 2021 14:30 Högni, Alma, Joey Christ og Kári voru spennt fyrir frumsýningunni. Joey, sem heitir fullu nafni Jóhann Kristófer Stefánsson, er sviðshönnuður sýningarinnar. Vísir/Elín Guðmunds Leikverkið Þétting hryggðar var frumsýnt í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi Verkið er brjálæðislega hnyttið, skemmtilegt og um fram allt vel leikið. Þekktir einstaklingar eins og Dagur B. Eggertsson, Gísli Marteinn Baldursson og Hjálmar Sveinsson eru teknir fyrir í verkinu og var því einstaklega skondið að sjá þá alla þrjá úti í sal á frumsýningunni. Stemmningin í Borgarleikhúsinu var virkilega góð og var mikið hlegið. Reykjavíkurgrínið hitti algjörlega í mark en handritshöfundur er uppistandarinn og rithöfundurinn Halldór Laxness Halldórsson, betur þekktur sem Dóri DNA. Með aðalhlutverk í sýningunni fara þau Sveinn Ólafur Gunnarsson, Vala Kristín Eiríksdóttir, Rakel Ýr Stefánsdóttir og Jörundur Ragnarsson. Leikstjóri er Una Þorleifsdóttir. Vala Kristín Eiríksdóttir leikur húsmóður úr Hlíðunum í sýningunni. Hún er vinsæl og glöð á Instagram en þar er samt ekki allt sem sýnist.Vísir/Elín Guðmunds „Húsmóðir úr Hlíðunum, arkítekt úr Vesturbænum, unglingur úr Breiðholti og iðnaðarmaður úr Grafarvogi eru læstir inni í fundarherbergi í Borgartúninu af öryggisástæðum. Þau deila um skipulagsmál, Dominos og hverjum er raunverulega hægt að kenna um allt sem er að. Ef byggðin er of þétt, þá heyrum við tómahljóðið í hjörtum nágranna okkar og þá er erfiðara að sofna á kvöldin. Þar liggur vandinn,“ segir um sýninguna. Jörundur Ragnarsson og Sveinn Ólafur Gunnarsson slaka á fyrir frumsýninguna í gær.Vísir/Elín Guðmunds „Við erum öll einbýlishús, jólaskrautið uppi og öll ljós kveikt, ein upp á hól og enginn veit hvað er að gerast inni,“ er setning sem sat í blaðamanni eftir að þriðja uppklappi kvöldsins var lokið og ljósin voru kveikt. Rakel Ýr Stefánsdóttir fer á kostum sem unglingur úr Breiðholti.Vísir/Elín Guðmunds Hér fyrir neðan eru nokkrar myndir frá frumsýningarkvöldinu. Hulda María Einarsdóttir, Brynhildur Guðjónsdóttir Borgarleikhússtjóri, Dagur B. Eggertsson borgarstjóri, Arna Dögg Einarsdóttir og Ósk Vilhjálmsdóttir myndlistakona skemmtu sér vel.Vísir/Elín Guðmunds Frú Vigdís Finnbogadóttir mætti á frumsýninguna.Vísir/Elín Guðmunds Guðrún Ágústsdóttir fyrrverandi forseti borgarstjórnar, Silja Aðalsteinsdóttir ritstjóri, Dagný Kristjánsdóttir prófessor Emerita og Helga Birgisdóttir aðjúkt við Háskóla ÍslandsVísir/Elín Guðmunds Jörundur Ragnarsson er fullkominn í hlutverki hjólandi arkitekts úr Vesturbænum. Söngröddin hans fær svo sannarlega að njóta sín í sýningunni sem var bæði óvænt og skemmtilegt.Vísir/Elín Guðmunds Una Lorenzen og Eva SnorradóttirVísir/Elín Guðmunds Sveinn Ólafur Gunnarsson er kostulegur í þessari sýningu frá byrjun til enda. Áhorfendur emjuðu úr hlátri yfir töktum hans á sviðinu, enda virkilega skemmtilega skrifað verk.Vísir/Elín Guðmunds Þórunn Sigurðardóttir, Kristín Eysteinsdóttir, Brynhildur Guðjónsdóttir og frú Vigdís Finnbogadóttir.Vísir/Elín Guðmunds Kristín Ögmundsdóttir, framkvæmdastjóri Borgarleikhússins, og Katrín Gústavsdóttir verkefnastjóri fjármála hjá Borgarleikhúsinu.Vísir/Elín Guðmunds Samkvæmislífið Leikhús Tengdar fréttir Bó sá sjálfan sig loksins á sviði í Borgarleikhúsinu í gær Björgvin Halldórsson mætti á sýningu á Níu líf í Borgarleikhúsinu gær. Hann gat því loksins hitt sjálfan sig þar sem Halldór Gylfason fer með hlutverk Bó í sýningunni. 10. september 2021 14:04 Rómeó og Júlía í mótun fram á lokastundu fyrir frumsýningu Um helgina var frumsýnt verkið Rómeó og Júlía í Þjóðleikhúsinu í leikstjórn Þorleifs Arnar Arnarssonar. Um er að ræða einstaka uppsetningu á þessu fræga verki og nær Þorleifur algjörlega að setja sinn svip á sýninguna. 6. september 2021 18:02 Þakið ætlaði af Gamla bíói á frumsýningu Hlið við hlið Í gær var söngleikurinn Hlið við hlið frumsýndur í Gamla bíói. Hlið við hlið er söngleikur með lögum þjóðþekkta listamannsins Friðriks Dórs Jónssonar, leikstýrt af Höskuldi Þór Jónssyni. 28. ágúst 2021 15:31 Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Upplifa oft von í fyrsta sinn á Vík Lífið samstarf Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Lífið samstarf Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Fleiri fréttir Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Sjá meira
Þekktir einstaklingar eins og Dagur B. Eggertsson, Gísli Marteinn Baldursson og Hjálmar Sveinsson eru teknir fyrir í verkinu og var því einstaklega skondið að sjá þá alla þrjá úti í sal á frumsýningunni. Stemmningin í Borgarleikhúsinu var virkilega góð og var mikið hlegið. Reykjavíkurgrínið hitti algjörlega í mark en handritshöfundur er uppistandarinn og rithöfundurinn Halldór Laxness Halldórsson, betur þekktur sem Dóri DNA. Með aðalhlutverk í sýningunni fara þau Sveinn Ólafur Gunnarsson, Vala Kristín Eiríksdóttir, Rakel Ýr Stefánsdóttir og Jörundur Ragnarsson. Leikstjóri er Una Þorleifsdóttir. Vala Kristín Eiríksdóttir leikur húsmóður úr Hlíðunum í sýningunni. Hún er vinsæl og glöð á Instagram en þar er samt ekki allt sem sýnist.Vísir/Elín Guðmunds „Húsmóðir úr Hlíðunum, arkítekt úr Vesturbænum, unglingur úr Breiðholti og iðnaðarmaður úr Grafarvogi eru læstir inni í fundarherbergi í Borgartúninu af öryggisástæðum. Þau deila um skipulagsmál, Dominos og hverjum er raunverulega hægt að kenna um allt sem er að. Ef byggðin er of þétt, þá heyrum við tómahljóðið í hjörtum nágranna okkar og þá er erfiðara að sofna á kvöldin. Þar liggur vandinn,“ segir um sýninguna. Jörundur Ragnarsson og Sveinn Ólafur Gunnarsson slaka á fyrir frumsýninguna í gær.Vísir/Elín Guðmunds „Við erum öll einbýlishús, jólaskrautið uppi og öll ljós kveikt, ein upp á hól og enginn veit hvað er að gerast inni,“ er setning sem sat í blaðamanni eftir að þriðja uppklappi kvöldsins var lokið og ljósin voru kveikt. Rakel Ýr Stefánsdóttir fer á kostum sem unglingur úr Breiðholti.Vísir/Elín Guðmunds Hér fyrir neðan eru nokkrar myndir frá frumsýningarkvöldinu. Hulda María Einarsdóttir, Brynhildur Guðjónsdóttir Borgarleikhússtjóri, Dagur B. Eggertsson borgarstjóri, Arna Dögg Einarsdóttir og Ósk Vilhjálmsdóttir myndlistakona skemmtu sér vel.Vísir/Elín Guðmunds Frú Vigdís Finnbogadóttir mætti á frumsýninguna.Vísir/Elín Guðmunds Guðrún Ágústsdóttir fyrrverandi forseti borgarstjórnar, Silja Aðalsteinsdóttir ritstjóri, Dagný Kristjánsdóttir prófessor Emerita og Helga Birgisdóttir aðjúkt við Háskóla ÍslandsVísir/Elín Guðmunds Jörundur Ragnarsson er fullkominn í hlutverki hjólandi arkitekts úr Vesturbænum. Söngröddin hans fær svo sannarlega að njóta sín í sýningunni sem var bæði óvænt og skemmtilegt.Vísir/Elín Guðmunds Una Lorenzen og Eva SnorradóttirVísir/Elín Guðmunds Sveinn Ólafur Gunnarsson er kostulegur í þessari sýningu frá byrjun til enda. Áhorfendur emjuðu úr hlátri yfir töktum hans á sviðinu, enda virkilega skemmtilega skrifað verk.Vísir/Elín Guðmunds Þórunn Sigurðardóttir, Kristín Eysteinsdóttir, Brynhildur Guðjónsdóttir og frú Vigdís Finnbogadóttir.Vísir/Elín Guðmunds Kristín Ögmundsdóttir, framkvæmdastjóri Borgarleikhússins, og Katrín Gústavsdóttir verkefnastjóri fjármála hjá Borgarleikhúsinu.Vísir/Elín Guðmunds
Samkvæmislífið Leikhús Tengdar fréttir Bó sá sjálfan sig loksins á sviði í Borgarleikhúsinu í gær Björgvin Halldórsson mætti á sýningu á Níu líf í Borgarleikhúsinu gær. Hann gat því loksins hitt sjálfan sig þar sem Halldór Gylfason fer með hlutverk Bó í sýningunni. 10. september 2021 14:04 Rómeó og Júlía í mótun fram á lokastundu fyrir frumsýningu Um helgina var frumsýnt verkið Rómeó og Júlía í Þjóðleikhúsinu í leikstjórn Þorleifs Arnar Arnarssonar. Um er að ræða einstaka uppsetningu á þessu fræga verki og nær Þorleifur algjörlega að setja sinn svip á sýninguna. 6. september 2021 18:02 Þakið ætlaði af Gamla bíói á frumsýningu Hlið við hlið Í gær var söngleikurinn Hlið við hlið frumsýndur í Gamla bíói. Hlið við hlið er söngleikur með lögum þjóðþekkta listamannsins Friðriks Dórs Jónssonar, leikstýrt af Höskuldi Þór Jónssyni. 28. ágúst 2021 15:31 Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Upplifa oft von í fyrsta sinn á Vík Lífið samstarf Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Lífið samstarf Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Fleiri fréttir Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Sjá meira
Bó sá sjálfan sig loksins á sviði í Borgarleikhúsinu í gær Björgvin Halldórsson mætti á sýningu á Níu líf í Borgarleikhúsinu gær. Hann gat því loksins hitt sjálfan sig þar sem Halldór Gylfason fer með hlutverk Bó í sýningunni. 10. september 2021 14:04
Rómeó og Júlía í mótun fram á lokastundu fyrir frumsýningu Um helgina var frumsýnt verkið Rómeó og Júlía í Þjóðleikhúsinu í leikstjórn Þorleifs Arnar Arnarssonar. Um er að ræða einstaka uppsetningu á þessu fræga verki og nær Þorleifur algjörlega að setja sinn svip á sýninguna. 6. september 2021 18:02
Þakið ætlaði af Gamla bíói á frumsýningu Hlið við hlið Í gær var söngleikurinn Hlið við hlið frumsýndur í Gamla bíói. Hlið við hlið er söngleikur með lögum þjóðþekkta listamannsins Friðriks Dórs Jónssonar, leikstýrt af Höskuldi Þór Jónssyni. 28. ágúst 2021 15:31