Kántrí-goðsögnin Charlie Daniels látinn Kántrí-tónlistarmaðurinn Charlie Daniels, sem þekktastur er fyrir lag sitt The Devil Went Down to Georgia, er látinn 83 ára að aldri. Erlent 6. júlí 2020 22:56
Sjáðu Sverri Bergmann flytja lagið My Way til heiðurs Auðuni Blöndal Fjölmiðlamaðurinn Auðunn Blöndal hélt upp á fertugsafmælið sitt á laugardaginn og það með pompi og prakt í hátíðarsal í Hörpunni. Lífið 6. júlí 2020 14:44
Alicia Keys svarar 73 spurningum Söngkonan Alicia Keys tók á dögunum þátt í reglulegum lið á YouTube-síðu tímaritsins Vogue. Lífið 6. júlí 2020 13:31
GDRN spilaði síðast þegar Þróttur vann leik í efstu deild Ein vinsælasta tónlistarkona landsins lék síðast þegar Þróttur vann leik í efstu deild kvenna. Íslenski boltinn 6. júlí 2020 13:00
Hilmir Snær til liðs við Þjóðleikhúsið Hilmir Snær Guðnason verður fastráðinn við Þjóðleikhúsið frá og með haustinu. Hann bætist þar með í hóp þeirra fjölmörgu leikara og listrænu stjórnenda sem þegar hafa gengið til liðs við Þjóðleikhúsið á undanförnum mánuðum. Lífið 6. júlí 2020 12:30
Feðgar í aðalhlutverki hvor í sinni myndinni Á veggjum Smáralindar má sjá auglýsingar fyrir tvær kvikmyndir, Amma Hófi og Mentor. Ekki er laust við að það sjáist svipur með karlleikurum myndanna. Lífið 6. júlí 2020 12:11
Listaháskólann í Kópavog? Yfir Fossvoginn og upp að Elliðavatni bárust mér nýverið þær fréttir að starfsmenn ríkisvaldsins hefðu farið í könnunarvinnu til að velja Listaháskólanum nýtt heimili. Skoðun 6. júlí 2020 11:00
Söngatriði Eurovision-stjarnanna í kvikmynd Will Ferrell Kvikmyndin Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga kom út á Netflix á dögunum og er hún núna vinsælasta afþreyingarefnið á meðal Íslendinga á veitunni. Lífið 6. júlí 2020 10:29
Ennio Morricone er látinn Ennio Morricone sem samdi tónlistina við fjölda stórmynda er látinn, 91 árs að aldri. Erlent 6. júlí 2020 07:16
Kanye West segist ætla að bjóða sig fram til forseta Svo virðist sem að bandaríski tónlistarmaðurinn Kanye West hafi í hyggju að bjóða sig fram til forseta Bandaríkjanna. Þetta kemur fram í tísti frá West. Erlent 5. júlí 2020 08:05
Í lagi að liggja undir sæng í stað þess að hlaupa upp á tíu fjöll á viku „Ég hef skrifað frá því ég var barn og það hefur alltaf verið stóri draumurinn minn að gefa út bók,“ segir Viktoría Blöndal sem á föstudaginn sendir frá sér sína fyrstu bók 1,5/10,5. Um er að ræða ljóð og styttri texta um hversdagsleikann á hráan og beinskeyttan hátt. Lífið 5. júlí 2020 07:00
Hægt að sjá hvernig jörðin mun mögulega líta út eftir endalok mannkyns Enginn veit hvernig jörðin myndi líta út ef mannkynið liði undir lok, en á listasýningunni Solastalgia er hægt að komast nokkuð nálægt því að upplifa hugsanlega útkomu. Innlent 4. júlí 2020 21:00
Hollywood-fréttir: Framkoma Joss Whedons sögð fyrir neðan allar hellur Leikarinn Ray Fisher sakar Joss Whedon um ömurlega framkomu við tökur á Justice League. Bíó og sjónvarp 4. júlí 2020 11:43
„Musteri hins Bláa ópals“ í Árbæjarsafni Hafin er undirskriftasöfnun til að krefja stjórnvöld um að heimila framleiðslu á einum skammti af Bláum ópal. Lífið 3. júlí 2020 21:00
Stjórn Rithöfundasambandsins vantreystir Storytel AB Kaup Storytel AB á Forlaginu vekja ugg í brjóstum rithöfunda. Innlent 3. júlí 2020 16:01
Fyrsta einkasýningin af þessari stærðargráðu Í gær opnaði Sigurður Atli Sigurðsson myndlistarsýninguna, Stigveldi, í Ásmundarsal. Þetta er fyrsta einkasýning Sigurðar Atla í Reykjavík sem er af þessari stærðargráðu en hún er framhald af þeim verkum sem hann hefur verið að þróa aðferðir við að vinna með kartonskurð sem aðferð við listsköpun og silkyþrykk á striga. Lífið 3. júlí 2020 15:30
Hin sósíalíska Mál og menning komin hálf ofan í skúffu sænsks kauphallarfyrirtækis Rithöfundar óttast mjög um sinn hag eftir kaup Storytel AB á Forlaginu. Innlent 3. júlí 2020 15:01
Fór þetta fram hjá þér í nýju Eurovision-myndinni? Samantekt um ýmislegt sem áhorfendur myndarinnar gætu hafa misst af. Bíó og sjónvarp 3. júlí 2020 09:07
„Það hittir mig beint í hjartastað þegar ég heyri sungið á íslensku“ Birgir, sem hefur hingað til gefið út tónlist undir sínu eigin nafni, hefur nú hafið nýtt samstarf með tónlistarmanninum Ragnari Má, undir nafninu Draumfarir. Lífið 3. júlí 2020 08:34
Glatist gögn verður upplýsingaréttur almennings ekki virkur Þjóðskjalasafn Íslands hefur einungis fengið gögn úr þremur prósentum rafrænna gagnakerfa og er víða pottur brotinn í skjalavörslu ríkisins. Ef ekki verður gripið inn í er hætta á að gögn glatist og upplýsingaréttur almennings verði ekki virkur. Innlent 2. júlí 2020 20:00
Bein útsending: Elsa Bje spilar danstónlist á Nesjavöllum Klukkan 20 í kvöld verður tónlist spiluð á Nesjavöllum og streymt hér á Vísi. Tónlist 2. júlí 2020 19:30
Vilja reisa framtíðarhúsnæði LHÍ í Vatnsmýri Vatnsmýri er ákjósanlegasta staðsetningin fyrir framtíðarhúsnæði Listaháskóla Íslands samkvæmt frumathugun Framkvæmdasýslu ríkisins. Innlent 2. júlí 2020 18:20
Betra að ráðast á læknana sem skrifa upp á of mikið af þessum lyfjum Emmsjé Gauti segist persónulega þekkja fólk sem hefur dáið úr ofneyslu. Hann segir fáránlegt að horfa á fíkniefnaneytendur sem glæpamenn en ekki veikt fólk. Lífið 2. júlí 2020 17:00
Segir auglýsinguna senda konum skilaboð um að það sé ekki pláss fyrir þær Söngkonan Greta Salóme gagnrýnir nýja auglýsingu frá Keiluhöllinni, þar sem auglýstir eru eingöngu viðburðir með karlmönnum. Engin kona virðist hafa komist inn á dagskránna fyrir júlí. Lífið 2. júlí 2020 14:56
Áður óséð verk eftir Picasso á uppboði Teikning eftir spænska listmálarann Pablo Picasso, sem ekki hefur áður komið fyrir sjónir almennings, verður á uppboði í lok þessa mánaðar. Verkið er frá 1931 og er metið á allt að einn og hálfan milljarð íslenskra króna. Erlent 2. júlí 2020 13:03
„How dare you, Mr. Ferrell?!“ Eftirlætistengdasonur Skandinavíu, Will Ferrell, gerir stólpagrín að Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. Gagnrýni 2. júlí 2020 12:48
Bíó Paradís bjargað Bíó Paradís við Hverfisgötu mun hefja starfsemi að nýju í haust, en kvikmyndahúsið hefur verið lokað frá 1. maí. Viðskipti innlent 2. júlí 2020 12:21
Zac Efron í Landsvirkjunarvesti í nýrri Netflix-stiklu Í nýrri stiklu fyrir Netflix-þættina Down to Earth with Zac Efron má sjá Íslandi bregða fyrir. Bíó og sjónvarp 2. júlí 2020 12:03
Rithöfundasambandið fundar um kaup Storytel AB á hlut í Forlaginu Stjórn og lögmaður Rithöfundasambandsins munu funda í fyrramálið um kaup Storytel AB á 70 prósenta hlut í Forlaginu. Framkvæmdastjóri sambandsins segir tíðindin hafa komið rithöfunum á óvart og að þeir séu uggandi yfir stöðunni. Innlent 2. júlí 2020 12:00
Tryllt myndband þar sem nemendur dansa inn í sumarið Dansnemendur í dansskólanum Steps Dancecenter á Akureyri gáfu nýverið út dansmyndband við lagið Vorið, eftir tónlistarkonuna GDRN. Lífið 2. júlí 2020 12:00