Jón Jónsson frumflutti lag af nýju plötunni sem kemur út á miðnætti Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 14. október 2021 13:34 Baldur Kristjánsson tók myndir af Jóni í tilefni af útgáfu plötunnar. Instagram/Jón Jónsson Söngvarinn ástsæli, Jón Jónsson, gefur út nýja plötu á miðnætti í kvöld. Jón kíkti við hjá Ívari Guðmunds á Bylgjunni um hádegið og leyfði hlustendum að heyra splunkunýtt lag. Platan hefur titilinn lengi lifum við. Margir aðdáendur hafa beðið spenntir eftir nýrri tónlist frá söngvaranum og það er ljóst að einhverjir munu bíða tilbúnir á Spotify á miðnætti. „Ég og Pálmi erum búnir að vera að stússast í þessu síðan í janúar. Eina lagið sem fólk hefur heyrt af plötunni er Ef ástin er hrein.“ Lagið sem Jón leyfði hlustendum Bylgjunnar að heyra áðan kallast Fyrirfram og er fyrsta lagið á plötunni. „Þetta er um lífið. Við eigum öll okkar góðu stundir og síðan einhvern tíman gengur ekki alveg jafn vel en maður verður alltaf að halda áfram og gefa allt sem maður á,“ segir Jón um lagið. Lagið má heyra í spilaranum hér fyrir neðan en það er spilað á mínútu 08:51 í viðtalinu. „Ég vona að fólk tengi við þetta.“ Tónlist Bylgjan Mest lesið Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Lífið Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Lífið Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Bíó og sjónvarp „Af hverju líður mér svona? Ég er með drauminn minn hérna við hliðina á mér“ Lífið Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Leikjavísir Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti Tónlist „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Lífið Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja Lífið „Pabbi var reiður yfir þessu alla ævi“ Lífið Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Matur Fleiri fréttir Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Platan hefur titilinn lengi lifum við. Margir aðdáendur hafa beðið spenntir eftir nýrri tónlist frá söngvaranum og það er ljóst að einhverjir munu bíða tilbúnir á Spotify á miðnætti. „Ég og Pálmi erum búnir að vera að stússast í þessu síðan í janúar. Eina lagið sem fólk hefur heyrt af plötunni er Ef ástin er hrein.“ Lagið sem Jón leyfði hlustendum Bylgjunnar að heyra áðan kallast Fyrirfram og er fyrsta lagið á plötunni. „Þetta er um lífið. Við eigum öll okkar góðu stundir og síðan einhvern tíman gengur ekki alveg jafn vel en maður verður alltaf að halda áfram og gefa allt sem maður á,“ segir Jón um lagið. Lagið má heyra í spilaranum hér fyrir neðan en það er spilað á mínútu 08:51 í viðtalinu. „Ég vona að fólk tengi við þetta.“
Tónlist Bylgjan Mest lesið Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Lífið Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Lífið Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Bíó og sjónvarp „Af hverju líður mér svona? Ég er með drauminn minn hérna við hliðina á mér“ Lífið Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Leikjavísir Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti Tónlist „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Lífið Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja Lífið „Pabbi var reiður yfir þessu alla ævi“ Lífið Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Matur Fleiri fréttir Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira