Vínarborg byrjar á OnlyFans Árni Sæberg skrifar 16. október 2021 12:10 Notendur OnlyFans eru um 130 milljónir. Jakub Porzycki/Nur Photo via Getty Images Ferðamálastofa Vínarborgar í Austurríki hefur opnað OnlyFans-aðgang í þeim tilgangi að birta listaverk sem talin eru of kynferðisleg fyrir aðra samfélagsmiðla. Aðgangurinn var stofnaður í kjölfar þess að Albertinasafninu í Vín var úthýst af samfélagsmiðlinum TikTok fyrir að birta listaverk japanska ljósmyndarans Nobuyoshi Araki í júní síðastliðnum. Ástæðan var að sú að á verkunum mátti sjá kvenmannsbrjóst. Ferðamálastofa Vínar er með stofnun OnlyFansaðgangs að deila á aukna ritskoðun á samfélagsmiðlum. Til að mynda úrskurðaði Instagram árið 2019 að málverk eftir Peter Paul Reubens bryti í bága við skilmála miðilsins. Skilmálarnir leggja blátt bann við nekt af nokkru tagi, jafnvel þó um sé að ræða myndlist. Þá fjarlægði Facebook mynd breska náttúrusögusafnsins af Venus frá Willendorf árið 2018 á þeim grundvelli að hún væri of klámfengin. Venus frá Willendorf er 25 þúsund ára gömul stytta. Venus frá Willendorf var ekki talin viðeigandi á Facebook.Getty Images Fyrstu áskrifendur fá safnakort Ferðamálastofan stofnaði OnlyFans-aðganginn ekki einungis til að storka samfélagsmiðlarisunum heldur er hann einnig liður í því að auka flæði ferðamanna til Vínar eftir heimsfaraldur Covid-19. Þannig munu þeir sem skrá sig fyrst á aðganginn fá annaðhvort safnakort í Vín eða staka aðgangsmiða á söfn í borginni til að geta séð listaverkin í raunheimum. Samfélagsmiðlar Myndlist Austurríki OnlyFans Mest lesið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Fleiri fréttir Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Baltasar Samper látinn Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Sjá meira
Aðgangurinn var stofnaður í kjölfar þess að Albertinasafninu í Vín var úthýst af samfélagsmiðlinum TikTok fyrir að birta listaverk japanska ljósmyndarans Nobuyoshi Araki í júní síðastliðnum. Ástæðan var að sú að á verkunum mátti sjá kvenmannsbrjóst. Ferðamálastofa Vínar er með stofnun OnlyFansaðgangs að deila á aukna ritskoðun á samfélagsmiðlum. Til að mynda úrskurðaði Instagram árið 2019 að málverk eftir Peter Paul Reubens bryti í bága við skilmála miðilsins. Skilmálarnir leggja blátt bann við nekt af nokkru tagi, jafnvel þó um sé að ræða myndlist. Þá fjarlægði Facebook mynd breska náttúrusögusafnsins af Venus frá Willendorf árið 2018 á þeim grundvelli að hún væri of klámfengin. Venus frá Willendorf er 25 þúsund ára gömul stytta. Venus frá Willendorf var ekki talin viðeigandi á Facebook.Getty Images Fyrstu áskrifendur fá safnakort Ferðamálastofan stofnaði OnlyFans-aðganginn ekki einungis til að storka samfélagsmiðlarisunum heldur er hann einnig liður í því að auka flæði ferðamanna til Vínar eftir heimsfaraldur Covid-19. Þannig munu þeir sem skrá sig fyrst á aðganginn fá annaðhvort safnakort í Vín eða staka aðgangsmiða á söfn í borginni til að geta séð listaverkin í raunheimum.
Samfélagsmiðlar Myndlist Austurríki OnlyFans Mest lesið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Fleiri fréttir Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Baltasar Samper látinn Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Sjá meira