„Spurningar sem fólk vill spyrja út í en þorir því kannski ekki“ „Þetta er þáttur sem heitir Börn þjóða og er viðtalsþáttur við Íslendinga af erlendum uppruna. Þetta er þáttur sem ég byrjaði að þróa síðasta sumar og þá sendi Guðlaugur Victor [Pálsson, landsliðsmaður í knattspyrnu] mér skilaboð og þarna er Black Lives Matters á fullu og skilaboðin voru um að það þyrfti að gera eitthvað með þessa umræðu hérna heim,“ segir Logi Pedro Stefánsson sem fer af stað með nýja þætti á Stöð 2+ í dag. Lífið 6. maí 2021 07:00
Countess Malaise gefur út lag með LYZZA Um helgina kom út nýtt lag með Countess Malaise. Lagið nefnist Hit It og kemur brasilíska tónlistakonan LYZZA fram í laginu ásamt Countess Malaise. Albumm 5. maí 2021 16:45
„Okkur er einfaldlega hent út með skít og skömm“ Mikil reiði ríkir meðal kórfélaga og velunnara Mótettukórsins vegna þess hvernig mál hafa þróast í Hallgrímskirkju sem endaði með starfslokum Harðar Áskelssonar tónlistarstjóra kirkjunnar til fjörutíu ára. Menning 5. maí 2021 13:55
„Ég skall í gólfið, froðufelldi og missti meðvitund“ „Af því að ég er með ADHD og er ofvirkur, get ég verið ótrúlega duglegur. Ég get unnið að verkefnum án þess að hvíla mig, jafn vel dögum saman,“ segir Jón Gnarr. Lífið 5. maí 2021 13:30
Safnaráð vill safnagjöf til landsmanna Formaður safnaráðs óskar þess að nefndir Alþingis hafi frumkvæði að svokallaðri safnagjöf sem væri sambærileg ferðagjöf stjórnvalda. Innlent 5. maí 2021 12:47
Skrautlegar sögur Ella Grill á rúntinum Þættirnir Á rúntinum hefja göngu sína á Vísi í dag og eru það þeir Bjarni Freyr Pétursson og Arnfinnur Rúnar Sigmundsson sem halda utan um þættina. Lífið 5. maí 2021 12:30
Billie Eilish svarar spurningum frá 23 heimsfrægum einstaklingum Söngkonan vinsæla Billie Eilish kemur fram í þriðja þætti Vogue af Ask a Legend þar sem hún svarar spurningum frá 23 heimsfrægum einstaklingum. Lífið 5. maí 2021 11:31
Sér ekki eftir neinu Tónlistarmaðurinn Aron Can mætti í Yfirheyrsluna í Brennslunni á FM957 á dögunum. Lífið 5. maí 2021 10:31
Samskipti við sóknarnefnd kólnandi þar til fraus í hylnum Brotthvarf tónlistarstjóra Hallgrímskirkju, Harðar Áskelssonar, er tónelskum áfall. Menning 5. maí 2021 06:16
Booka Shade spila i PartyZone Fyrsti sumarþáttur Party Zone fór í loftið undir loka aprílmánaðar, þann 30. apríl. Lífið 4. maí 2021 16:30
Kostuleg salsaspor dómara á Sauðárkróki Körfuboltadómarinn Helgi Jónsson stal senunni í leik Tindastóls og Keflavíkur með liprum danssporum, þegar liðin áttust við í Dominos-deild karla á sunnudagskvöld. Körfubolti 4. maí 2021 12:00
Engin sjálfbærni án menningar „Þýðingarmikið og virkt menningarlíf er mikilvægara nú en nokkru sinni fyrr til þess að endurbyggja það traust og þann trúnað sem hefur ríkt milli Norðurlandanna,“skrifa stjórnarformenn norrænu húsanna og menningarstofnana í Helsinki, Maríuhöfn, Nuuk, Reykjavík og Þórshöfn. Skoðun 4. maí 2021 07:00
„Kom rosalega auðveldlega til mín“ Selma Björnsdóttir frumflutti nýtt lag í útvarpsþættinum Bakaríið á Bylgjunni á laugardaginn. Þetta er fyrsta lagið sem Selma gefur út í tíu ár. Lífið 3. maí 2021 16:31
Listamenn telja bæjarstjóra Hafnarfjarðar beita ritskoðun með því að fjarlægja listaverk tengt stjórnarskránni Listamenn segja bæjarstjóra Hafnarfjarðar hafa gerst seka um ritskoðun þegar verk sem tengist nýju stjórnarskránni var fjarlægt af vegg Hafnarborgar í gær. Bæjarstjóri segir tilskilin leyfi ekki hafa verið fyrir hendi. Innlent 3. maí 2021 12:22
Útgáfustyrkjabeiðnir aldrei verið fleiri Miðstöð íslenskra bókmennta hefur úthlutað 28 milljónum í útgáfustyrki til 55 bókmenntaverka. Alls bárust 116 umsóknir um rúmar 130 milljónir króna og hafa þær aldrei verið fleiri. Menning 3. maí 2021 10:15
Fyrsta lagið af væntanlegri plötu Tunglleysu Hljómsveitin Tunglleysa er skipuð þeim Þorkatli Atlasyni tónskáldi, gítarleikara og Pan Thorarensen tónlistarmanni. Sortufen er fyrsta lagið af væntanlegri plötu þeirra sem er gefin út af Reykjavík Record shop í september. Albumm 2. maí 2021 16:00
Óskarsverðlaunaleikkonan Olympia Dukakis er látin Óskarsverðlaunaleikonan Olympia Dukakis er látin, 89 ára að aldri. Dukakis er einna þekktust fyrir leik sinn í kvikmyndunum Moonstruck og Steel Magnolias. Lífið 2. maí 2021 10:37
Fantasíuheimur internetsins og áhrif hans World of Fantasy er splunkunýtt lag frá Anton How, gítarleikara og söngvara í InZeros. Albumm 1. maí 2021 16:31
Laufey lofuð í Rolling Stone Fjallað er um fyrstu EP-plötuna sem tónlistarkonan Laufey Lín Jónsdóttir sendi frá sér á dögunum í bandaríska stórtímaritinu Rolling Stone. Fram kemur í umfjöllun Rolling Stone að mörg laganna á plötu Laufeyjar hafi hún samið á heimavistinni í Berklee-tónlistarskólanum í Boston, þar sem Laufey stundaði nám. Lífið 1. maí 2021 10:36
Natan Dagur söng á íslensku og komst áfram Natan Dagur Benediktsson komst í gær áfram í norsku útgáfunni af sjónvarpsþáttunum The Voice. Átta keppendur stigu á svið í gær en aðeins fjórir komust áfram. Lífið 1. maí 2021 08:19
Gamalt SSSól lag í nýjum búningi Nú á dögunum sendu þau Eva Björnsdóttir söngkona og Ingvar Valgeirsson gítarleikari frá sér lagið Ef ég væri Guð. Lagið er gamalt SSSól-lag og er nýja útsetningin talsvert frábrugðin þeirri gömlu. Albumm 30. apríl 2021 14:31
Aron Can frumsýnir myndband við tvö ný lög Aron Can frumsýnir í dag tónlistarmyndband við tvö ný lög af væntanlegri plötu. Tónlist 30. apríl 2021 12:01
Stemning á forsýningu Arons Can í Egilshöll Tónlistarmaðurinn Aron Can var með sérstaka forsýningu á tónlistarmyndbandi sínu við lögin Flýg upp og Varlega. Fjölmennt var í Egilshöll þar sem lögin voru spiluð í fyrsta skipti. Lífið 30. apríl 2021 09:46
Reisa styttu af Solskjær í Kristjánssundi Stytta hefur verið reist af Ole Gunnar Solskjær, stjóra Manchester United, í heimabænum Kristjánssundi í Noregi en hann er einn af stærstu stjörnum bæjarins. Fótbolti 29. apríl 2021 18:00
Superserious frumsýnir myndband Sveitin Superserious frumsýnir í dag nýtt myndband við lagið Let's Be Grown Ups sem er af væntanlegri plötu sem kemur í sumar sem mun heita Let's get serious. Tónlist 29. apríl 2021 16:52
Raven gefur út plötuna 229 Söngkonan RAVEN sendir frá sér EP plötu í dag. Platan heitir 229 og samanstendur af fimm lögum. Albumm 29. apríl 2021 14:31
Tökur hafnar á House of the Dragon Tökur eru hafnar á þáttunum House of the Dragon, sem er úr smiðjum HBO og byggja á bókum George RR Martin, A Song of Ice and Fire og öðrum. Það eru sömu bækur og þættirnir vinsælu Game of Thrones byggðu á. Bíó og sjónvarp 29. apríl 2021 13:34
Keeping Faith: Nýtt í maí á Stöð 2+ Þættirnir Keeping faith gerast í friðsælum smábæ í Wales. Þar býr lögfræðingurinn Faith Howells og í fyrstu virðist lífið leika við hana. Hins vegar snýst veröld hennar á hvolf þegar eiginmaður hennar hverfur sporlaust. Lífið samstarf 28. apríl 2021 16:56
Freydís, Jón og Snæbjörn hlutu barnabókaverðlaun Reykjavíkur Freydís Kristjánsdóttir, Jón St. Kristjánsson og Snæbjörn Arngrímsson hljóta Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar 2021 fyrir bækurnar Sundkýrin Sæunn, Ótrúleg ævintýri Brjálínu Hansen 3 og Dularfulla styttan og drengurinn sem hvarf. Menning 28. apríl 2021 16:20
Birgir í nýjasta lagi September Nýjasta lag September er komið út á streymisveitum. Lagið sem nefnist Already Better er sungið af söngvaranum Birgi. Albumm 28. apríl 2021 14:31