Laura og Mika fjarverandi á fyrstu æfingunni fyrir lokakvöldið Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 13. maí 2022 11:37 Alessandro Cattelan, Laura Pausini og Mika eru kynnar Eurovision í ár. EBU/SARAH LOUISE BENNETT Fyrsta æfingin fyrir Eurovision keppnina á laugardag er nýhafin í Pala Alpitour höllinni í Tórínó á Ítalíu. Það vakti athygli blaðamanna í áhorfendastúkunni að aðeins einn kynnanna var á sviðinu. Alessandro Cattelan tilkynnti að Laura Pausini væri fjarverandi. Skýringin sem var gefin væri að hún þyrfti að hvíla sig. „Hún er í lagi, þið þurfið ekki að hafa áhyggjur. Hún þarf bara hvíld“ Ekkert hefur verið sagt um fjarveru Mika í höllinni hér í dag eða hvort hann muni bætast við á æfinguna á eftir. Staðgenglar stóðu fyrir tvo af þremur kynnum á sviðinu með Cattelan. Í gær fór fram seinna undankvöldið og er ljóst að það hefur verið mikið álag á kynnana síðustu daga enda var fyrra undankvöldið á þriðjudag og svo hafa þau líka þurft að mæta í viðtöl og á blaðamannafundi og fleira. Íslenski hópurinn kom fram á sviðið í byrjun æfingarinnar þegar öll löndin voru kynnt. Þau voru ekki komin í búningana sína en við bíðum spenntar í salnum eftir að þau stígi á svið. Eins og áður hefur komið fram er Ísland í seinni hluta keppninnar, nánar tiltekið það átjánda í röðinni. Sylvía Rut Sigfúsdóttir og Dóra Júlía Agnarsdóttir eru fulltrúar fréttastofunnar á Eurovision í Tórínó á Ítalíu. Munu þær birta fréttir, viðtöl, hlaðvörp og auðvitað líka reglulega þætti af Júrógarðinum. Alla umfjöllun okkar um Eurovision keppnina má finna HÉR á Lífinu á Vísi. Tónlist Eurovision Tengdar fréttir Fólkið sem syngur á bak við tjöldin í íslenska atriðinu Eurovisionborgin Tórínó á Ítalíu er að fyllast þessa dagana af íslenskum vinum, aðstandendum og aðdáendum Systra sem vilja freista þess að fylgjast með íslenska atriðinu á laugardag. 12. maí 2022 21:11 Systur rísa en stjarna Úkraínu skín langskærast Framlag Íslands í Eurovision er í tuttugasta sæti meðal veðbanka yfir þær þjóðir sem líklegastar eru til að bera sigur úr býtum annað kvöld. Fátt getur komið í veg fyrir sigur Úkraínu, ef marka má veðbanka að minnsta kosti. 13. maí 2022 11:15 Þessar þjóðir mæta Systrum á laugardaginn Nú er komið á hreint hvaða þjóðir munu keppa á úrslitakvöldi Eurovision í Tórínó á laugardaginn. Norðurlandaþjóðirnar Svíþjóð og Finnland eru meðal þeirra þjóða sem tryggðu sér sæti í úrslitum. 12. maí 2022 21:13 Mest lesið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið Connie Francis er látin Lífið „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Lífið „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Lífið samstarf Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Fleiri fréttir Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Sjá meira
Alessandro Cattelan tilkynnti að Laura Pausini væri fjarverandi. Skýringin sem var gefin væri að hún þyrfti að hvíla sig. „Hún er í lagi, þið þurfið ekki að hafa áhyggjur. Hún þarf bara hvíld“ Ekkert hefur verið sagt um fjarveru Mika í höllinni hér í dag eða hvort hann muni bætast við á æfinguna á eftir. Staðgenglar stóðu fyrir tvo af þremur kynnum á sviðinu með Cattelan. Í gær fór fram seinna undankvöldið og er ljóst að það hefur verið mikið álag á kynnana síðustu daga enda var fyrra undankvöldið á þriðjudag og svo hafa þau líka þurft að mæta í viðtöl og á blaðamannafundi og fleira. Íslenski hópurinn kom fram á sviðið í byrjun æfingarinnar þegar öll löndin voru kynnt. Þau voru ekki komin í búningana sína en við bíðum spenntar í salnum eftir að þau stígi á svið. Eins og áður hefur komið fram er Ísland í seinni hluta keppninnar, nánar tiltekið það átjánda í röðinni. Sylvía Rut Sigfúsdóttir og Dóra Júlía Agnarsdóttir eru fulltrúar fréttastofunnar á Eurovision í Tórínó á Ítalíu. Munu þær birta fréttir, viðtöl, hlaðvörp og auðvitað líka reglulega þætti af Júrógarðinum. Alla umfjöllun okkar um Eurovision keppnina má finna HÉR á Lífinu á Vísi.
Sylvía Rut Sigfúsdóttir og Dóra Júlía Agnarsdóttir eru fulltrúar fréttastofunnar á Eurovision í Tórínó á Ítalíu. Munu þær birta fréttir, viðtöl, hlaðvörp og auðvitað líka reglulega þætti af Júrógarðinum. Alla umfjöllun okkar um Eurovision keppnina má finna HÉR á Lífinu á Vísi.
Tónlist Eurovision Tengdar fréttir Fólkið sem syngur á bak við tjöldin í íslenska atriðinu Eurovisionborgin Tórínó á Ítalíu er að fyllast þessa dagana af íslenskum vinum, aðstandendum og aðdáendum Systra sem vilja freista þess að fylgjast með íslenska atriðinu á laugardag. 12. maí 2022 21:11 Systur rísa en stjarna Úkraínu skín langskærast Framlag Íslands í Eurovision er í tuttugasta sæti meðal veðbanka yfir þær þjóðir sem líklegastar eru til að bera sigur úr býtum annað kvöld. Fátt getur komið í veg fyrir sigur Úkraínu, ef marka má veðbanka að minnsta kosti. 13. maí 2022 11:15 Þessar þjóðir mæta Systrum á laugardaginn Nú er komið á hreint hvaða þjóðir munu keppa á úrslitakvöldi Eurovision í Tórínó á laugardaginn. Norðurlandaþjóðirnar Svíþjóð og Finnland eru meðal þeirra þjóða sem tryggðu sér sæti í úrslitum. 12. maí 2022 21:13 Mest lesið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið Connie Francis er látin Lífið „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Lífið „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Lífið samstarf Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Fleiri fréttir Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Sjá meira
Fólkið sem syngur á bak við tjöldin í íslenska atriðinu Eurovisionborgin Tórínó á Ítalíu er að fyllast þessa dagana af íslenskum vinum, aðstandendum og aðdáendum Systra sem vilja freista þess að fylgjast með íslenska atriðinu á laugardag. 12. maí 2022 21:11
Systur rísa en stjarna Úkraínu skín langskærast Framlag Íslands í Eurovision er í tuttugasta sæti meðal veðbanka yfir þær þjóðir sem líklegastar eru til að bera sigur úr býtum annað kvöld. Fátt getur komið í veg fyrir sigur Úkraínu, ef marka má veðbanka að minnsta kosti. 13. maí 2022 11:15
Þessar þjóðir mæta Systrum á laugardaginn Nú er komið á hreint hvaða þjóðir munu keppa á úrslitakvöldi Eurovision í Tórínó á laugardaginn. Norðurlandaþjóðirnar Svíþjóð og Finnland eru meðal þeirra þjóða sem tryggðu sér sæti í úrslitum. 12. maí 2022 21:13