Glænýr bóksölulisti: Drottningin veltir kónginum úr sessi Glæpasagnadrottningin Yrsa Sigurðardóttir lagði sjálfan Arnald Indriðason, konung glæpasögunar sem ríkt hefur á toppi bóksölulista mörg undanfarin ár, þessa vikuna í keppninni miklu um mest seldu bókina. Menning 16. desember 2021 07:01
Jólalag dagsins: Helgi Björns flytur Ef ég nenni Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Jól 15. desember 2021 22:01
María Guðmundsdóttir leikkona er látin María Guðmundsdóttir, leikkona og hjúkrunarfræðingur, er látin 86 ára gömul. Dóra Guðrún Wild dóttir hennar staðfestir andlátið í samtali við Vísi. María lést á Landspítalanum í gærmorgun. Innlent 15. desember 2021 16:16
Stefnt að því ný kirkja rísi í Grímsey næsta sumar Undirbúningur við byggingu nýrrar kirkju í Grímsey er vel á veg kominn og er stefnt að því að ný kirkja rísi þar næsta sumar. Á nýja kirkjan að hafa augljósa skírskotun til kirkjunnar sem brann í september en verði aðeins stærri en fyrri vegna nútíma krafna. Innlent 15. desember 2021 14:03
Sagan á bak við vinsælasta jólalag allra tíma Það eru yfirgnæfandi líkur á því að þú hafir einhvern tímann sungið hástöfum með laginu All I Want for Christmas is You sem söngkonan Mariah Carey gerði frægt árið 1994. Lagið hefur verið eitt vinsælasta jólalag í heimi í 27 ár og hefur það þrisvar sinnum komist í heimsmetabækur Guinness. En hver er sagan á bak við þetta ódauðlega lag? Jól 15. desember 2021 13:31
Sævar semur fyrir Skugga-Svein og vinnur plötu með Sony Tónskáldið og píanistinn Sævar Jóhannsson semur og útsetur tónlistina fyrir Skugga-Svein sem Leikfélag Akureyrar frumsýnir í janúar 2022. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Leikfélaginu. Lífið 15. desember 2021 13:00
Steinar Fjeldsted spilar glænýja tóna á Le Kock Það þekkja flestir Steinar Fjeldsted sem meðlim hljómsveitarinnar Quarashi en það vita kannski ekki allir að hann byrjaði sinn tónlistarferil sem plötusnúður. Albumm 15. desember 2021 13:00
Búið að velja tíu lög Söngvakeppninnar sem haldin verður í kvikmyndaverinu Gufunesi Söngvakeppnin snýr aftur á RÚV í febrúar og mars og þá verður valið framlag Íslands í Eurovision sem haldin verður í Torino á Ítalíu í maí. Alls voru 158 lög send inn í Söngvakeppnina í ár. Lífið 15. desember 2021 10:13
Verbúðin tilnefnd til handritaverðlauna Norræna kvikmynda- og sjónvarpssjóðsins Verbúðin er einn fimm þáttaraða sem tilnefnd er til handritaverðlauna Norræna kvikmynda- og sjónvarpssjóðsins 2022. Nordisk Film & TV Fond verðlaunar árlega það besta í handritagerð fyrir dramaþáttaraðir. Bíó og sjónvarp 15. desember 2021 09:56
Stærðfræðilegar aðferðir varpa nýju ljósi á Snorra Sturluson Sturla Þórðarson var að öllum líkindum afkastameiri höfundur en almennt hefur verið talið hingað til og Snorri Sturluson var ólíklega eini höfundur Heimskringlu. Þetta eru niðurstöður umfangsmikillar rannsóknar á stíleinkennum fornsagnanna. Innlent 15. desember 2021 09:47
Djörf BDSM-sena í nýju tónlistarmyndbandi Örnu Báru Nekt, grímur, vopn og svipur koma fyrir í nýju tónlistarmyndbandi fyrirsætunnar og tónlistarkonunnar, Örnu Báru Karlsdóttur. Lífið 14. desember 2021 20:41
Segir Menntamálastofnun hafa notað Óróa í óleyfi í fleiri ár Leikstjórinn Baldvin Z segir Menntamálastofnun hafa stolið efni frá sér og nýtt það sem námsefni í grunnskólum án þess að hafa fengið leyfi til. Efnið hafi verið notað um árabil og hvorki Baldvin né aðrir sem áttu efnið hafi fengið krónu fyrir. Innlent 14. desember 2021 20:39
Jólalag dagsins: Ellefu ára Svala flytur Ég hlakka svo til Það styttist óðfluga í jólin. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Jól 14. desember 2021 19:00
Nicolas Cage stígur í spor Nick Cage Leikarinn og goðsögnin Nicolas Cage hefur á undanförnum árum verið þekktur fyrir að taka að sér nánast hvaða hlutverk sem er. Hann er nú komin í heilan hring og leikur útgáfu af sjálfum sér í sinni nýjustu kvikmynd, sem ber hinn hógværa titil: „Hin óbærilega þyngd brjálaðra hæfileika“, lauslega þýtt. Bíó og sjónvarp 14. desember 2021 18:22
Ólasveinar BDSM-samtakanna vekja lukku: „Hlekkjastaur kom fyrstur“ Félagar í BDSM á Íslandi hafa lagað jólasveinaniðurtalningu að smekk sínum og hefur það vakið mikla lukku í þeim ranni. Menning 14. desember 2021 15:56
Óskað eftir formlegri heimild til að taka á móti „stórmerkilegri“ gjöf Óskað er formlega eftir heimild til að þiggja listaverkagjöf Íslandsbanka til íslenska ríkisins í frumvarpi til fjáraukalaga sem birt var í gær. Gjöfin er stórmerkileg að sögn safnstjóra Listasafns Íslands. Innlent 14. desember 2021 12:39
Prjónauppskriftir á mannamáli í nýrri bók Prjón er snilld er heiti nýrrar uppskriftabókar eftir Sjöfn Kristjánsdóttur. Sögur útgáfa gefa bókina út. Lífið samstarf 14. desember 2021 10:55
Jólalag dagsins: Eyþór Ingi flytur Ó, helga nótt Það styttist óðfluga í jólin. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Jól 13. desember 2021 22:01
Safn Nínu Tryggvadóttur í Hafnarhúsið – Takk Una Dóra! Fyrr í dag, undirrituðu Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, og Magnús Ásmundsson, hafnarstjóri Faxaflóahafna, samning um kaup borgarinnar á húsnæði Faxaflóahafna í Hafnarhúsinu. Með samningnum mun Reykjavíkurborg eignast Hafnarhúsið í heild sinni sem mun meðal annars hýsa nýtt safn Nínu Tryggvadóttur. Skoðun 13. desember 2021 18:01
Golden Globes tilnefningarnar tilkynntar Rétt í þessu kom í ljós hverjir hljóta tilnefningar til Golden Globes verðlaunanna. Afhendingin fer fram þann 9. janúar en ekki verður sýnt frá hátíðinni í þetta skiptið. Bíó og sjónvarp 13. desember 2021 15:50
Jólalög og strandarfílingur! Steinar Fjeldsted hjá Albumm.is fer alla fimmtudaga yfir það helsta sem er að gerast í Íslenskri tónlist í Tónlistarmínútum hjá Ósk Gunnars á FM957. Albumm 13. desember 2021 15:00
Antlers: Óþægileg hamskipti í metamfetamínbæli Hryllingsmyndin Antlers hefur nú loks ratað í kvikmyndahús eftir nokkrar Covid-tengdar seinkanir. Jesse Plemon og Keri Russell leika systkini sem aðstoða tólf ára dreng að leysa ansi snúið heimilis- og foreldravandamál. Gagnrýni 13. desember 2021 14:31
Tíu auka starfsmenn kallaðir út í leikhúsið vegna hraðprófa Brynhildur Guðjónsdóttir Borgarleikhússtjóri hefur óskað eftir því við fjárlaganefnd Alþingis að Leikfélagi Reykjavíkur verði tryggður fimmtíu milljóna króna stuðningur til að mæta tekjutapi og kostnaði á árinu sem er að líða af völdum heimsfaraldurs kórónuveiru. Tíu auka starfsmenn eru kallaðir út á hverju sýningarkvöldi til að skanna hraðpróf. Menning 13. desember 2021 13:46
Ísland kom fyrir í furðulegu atriði Billie Eilish fyrir SNL Saturday Night Live hefur birt á Twitter atriði með einstakri listakonu frá Íslandi. Lífið 13. desember 2021 13:30
Þyrfti þrefaldan bílskúr undir grillgræjurnar BBQ Kóngurinn er bók vikunnar á Vísi Lífið samstarf 13. desember 2021 08:45
Jólalag dagsins: Þröstur upp á Heiðar með Það eru að koma jól Desember er einstaklega yndislegur mánuður. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Jól 12. desember 2021 23:06
Fyrst grafíkverk á öll strætóskýli og nú sýning á Hafnartorgi Sigurjón Sighvatsson var að opna ljósmyndasýningu á Hafnartorgi í dag, þar sem bæði er sýnt frá ljósmyndum hans á Íslandi og vestanhafs frá síðustu áratugum. Menning 12. desember 2021 21:47
Leitar að eldri einhleypum karlmönnum: „Þessir yngri eru oft hugrakkari“ „Við erum hæstánægð með áhugann og búin að fá mjög margar og skemmtilegar umsóknir. En eins og síðast þá langar okkur að sjá fleiri umsóknir frá karlmönnum,“ segir Ása Ninna þáttastjórnandi stefnumótaþáttarins Fyrsta bliksins. Lífið 12. desember 2021 20:36
Anne Rice er látin Rithöfundurinn Anne Rice lést í gær, 80 ára að aldri. Hún var þekktust fyrir að hafa skrifað vinsæla sagnaflokkinn Vampire Chronicles. Menning 12. desember 2021 18:20
Partýjól á Íslenska listanum Íslenski listinn heldur áfram að vera í jólaskapi og kynnir inn áhugavert og óhefðbundið jólalag í hverri viku. Tónlist 12. desember 2021 16:00