Tónlistin snýst um að vera lifandi núna! Steinar Fjeldsted skrifar 7. nóvember 2022 02:06 Karma Brigade er ungt, upprennandi Íslenskt band sem gaf út sína fyrstu plötu States of mind árið 2021. Fyrsta platan er persónuleg og fjallar um það sem gerist í hugarheimi sögumanns, allskyns hugsanir og tilfinningar sem fylgja unglingsárunum. Karma Brigade samanstendur af 5 ungu tónlistarfólki með stóra drauma. Ferðalagið byrjaði allt í samspili í tónlistarskólanum Miðstöðinni eftir að hópurinn hittist þar og fór boltinn strax að rúlla. Þann 4 Nóvember gaf hljómsveitin út fyrsta singúlinn ALIVE af plötunni These are the good old days. Sú plata á það sameiginlegt með þeirri fyrri að að innihalda stóran hljóðheim og vera samin, útsett og mixuð af meðlimum hljómsveitarinnar. ALIVE er nýtt upphaf í tónlistarlegum skilningi hljómsveitarinnar Meðlimir skynja það sterkt að tímabil sem þau upplifa nú munu þau seinna í lífinu tala um sem ‘’Gömlu góðu dagana’’ og tónlistin á henni snýst um að vera lifandi núna. ALIVE er kraftmikið Pop-Rock lag sem gefur hlustendum hugmynd að af yfirgnæfandi tilfinningunni þegar staldrar við til að njóta augnabliksins hér og nú, að lifa í núinu og opna augu okkar fyrir því að við séum lifandi. Karma Brigade vann titillinn ,,hljómsveit fólksins’’ á Músíktilraunum árin 2018 og 2019 og vann jólalagakeppni Rásar 2 hér um árið. Síðan þá hefur hljómsveitin spilað víða á tónleikum hérlendis og erlendis svo sem í Danmörku og Þýskalandi. Karma Brigade hugsar stórt og segir drauminn vera að ferðast og spila tónlistina sína fyrir heiminn, að gefa öðrum innblástur til að láta vaða og lifa í núinu. Söngur er í fyrirrúmi á plötunni en allir hljómsveitarmeðlimir taka þátt í honum og inniheldur platan bjartan og stóran hljóðheim. Við hvetjum ykkur til þess að hlusta á nýja lagið þeirra ALIVE og leyfa tónum þeirra tónlistar að ferðast innra með þér og taka þig hvert sem það vill. Fylgstu með hljómsveitinni á samfélagsmiðlum þeirra og vertu með þeim fyrstu til að frétta af þeirra næstu útgáfum af plötunni þeirrra ásamt þeim tónleikum þar sem að þú getur fengið tækifæri á að upplifa bandið og þeirra krafta í allri sinni dýrð. Instagram / Facebook / Karmabrigade.com Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband með því að senda póst á albumm@albumm.is. Tónlist Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið
Karma Brigade samanstendur af 5 ungu tónlistarfólki með stóra drauma. Ferðalagið byrjaði allt í samspili í tónlistarskólanum Miðstöðinni eftir að hópurinn hittist þar og fór boltinn strax að rúlla. Þann 4 Nóvember gaf hljómsveitin út fyrsta singúlinn ALIVE af plötunni These are the good old days. Sú plata á það sameiginlegt með þeirri fyrri að að innihalda stóran hljóðheim og vera samin, útsett og mixuð af meðlimum hljómsveitarinnar. ALIVE er nýtt upphaf í tónlistarlegum skilningi hljómsveitarinnar Meðlimir skynja það sterkt að tímabil sem þau upplifa nú munu þau seinna í lífinu tala um sem ‘’Gömlu góðu dagana’’ og tónlistin á henni snýst um að vera lifandi núna. ALIVE er kraftmikið Pop-Rock lag sem gefur hlustendum hugmynd að af yfirgnæfandi tilfinningunni þegar staldrar við til að njóta augnabliksins hér og nú, að lifa í núinu og opna augu okkar fyrir því að við séum lifandi. Karma Brigade vann titillinn ,,hljómsveit fólksins’’ á Músíktilraunum árin 2018 og 2019 og vann jólalagakeppni Rásar 2 hér um árið. Síðan þá hefur hljómsveitin spilað víða á tónleikum hérlendis og erlendis svo sem í Danmörku og Þýskalandi. Karma Brigade hugsar stórt og segir drauminn vera að ferðast og spila tónlistina sína fyrir heiminn, að gefa öðrum innblástur til að láta vaða og lifa í núinu. Söngur er í fyrirrúmi á plötunni en allir hljómsveitarmeðlimir taka þátt í honum og inniheldur platan bjartan og stóran hljóðheim. Við hvetjum ykkur til þess að hlusta á nýja lagið þeirra ALIVE og leyfa tónum þeirra tónlistar að ferðast innra með þér og taka þig hvert sem það vill. Fylgstu með hljómsveitinni á samfélagsmiðlum þeirra og vertu með þeim fyrstu til að frétta af þeirra næstu útgáfum af plötunni þeirrra ásamt þeim tónleikum þar sem að þú getur fengið tækifæri á að upplifa bandið og þeirra krafta í allri sinni dýrð. Instagram / Facebook / Karmabrigade.com Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband með því að senda póst á albumm@albumm.is.
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband með því að senda póst á albumm@albumm.is.
Tónlist Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið