Vaxandi meiðslalisti setji fullkomna byrjun City í hættu Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, hefur áhyggjur af því að liðið gæti lent í vandræðum á komandi vikum vegna fjölda meiðsla. Fótbolti 20. september 2023 08:01
Markvörðurinn skoraði og bjargaði stigi fyrir Lazio Alls fóru átta leikir fram í Meistaradeild Evrópu í dag og í kvöld, en dramatíkin var þó hvergi meiri en í leik Lazio og Atlético Madrid. Fótbolti 19. september 2023 21:16
Mbappé og Hakimi kláruðu Dortmund Kylian Mbappé og Achraf Hakimi sáu um markaskorun Paris Saint-Germain er liðið vann 2-0 sigur gegn Dortmund í fyrstu umferð riðlakeppninnar í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 19. september 2023 21:03
Börsungar völtuðu yfir Antwerp Spánarmeistarar Barcelona unnu afar sannfærandi 5-0 sigur er liðið tók á móti belgíska liðinu Royal Antwerp í H-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 19. september 2023 20:54
Evrópumeistararnir snéru taflinu við í síðari hálfleik Evrópumeistarar Manchester City unnu öruggan 3-1 sigur er liðið tók á móti Rauðu stjörnunni frá Serbíu í fyrstu umferð riðlakeppninnar í Meistaradeild Evrópi í kvöld. Fótbolti 19. september 2023 20:53
Kane kemur nafna sínum til varnar og segir hann hafa verið gerðan að blóraböggli Harry Kane, leikmaður Bayern München og fyrirliði enska landsliðsins, hefur komið samherja sínum hjá enska landsliðinu, Harry Maguire, til varnar eftir þá gagnrýni sem sá síðarnefndi hefur mátt þola undanfarnar vikur. Fótbolti 19. september 2023 19:45
Markalaust í Meistaradeildarendurkomu Newcastle AC Milan og Newcastle gerðu markalaust jafntefli er liðin mættust í fyrstu umferð F-riðils Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 19. september 2023 16:41
Svona horfirðu á Meistaradeildina í vetur | Messan snýr aftur Meistaradeild Evrópu rúllar af stað á nýjan leik í kvöld. Nokkrar breytingar eru á því hvernig hægt sé að horfa á keppnina í vetur. Fótbolti 19. september 2023 07:31
Newcastle braut reglur UEFA Newcastle United spilar annað kvöld sinn fyrsta Meistaradeildarleik í tvo áratugi. Félagið byrjar endurkomu sína í deild þeirra bestu ekki vel en félagið braut reglur UEFA í kvöld. Fótbolti 18. september 2023 23:00
Guardiola hló létt þegar hann var spurður út í Man United Pep Guardiola, þjálfari Evrópu- og Englandsmeisturum Manchester City, ræddi við fjölmiðla í dag. Á blaðamannafundinum var hann spurður út í byrjun tímabilsins á Englandi og þau lið sem gætu ógnað liði hans. Fótbolti 18. september 2023 17:45
Heilindi fótboltans geti verið í hættu Forráðamenn þýsku félaganna Dortmund og Bayern München hafa kallað eftir skýrara og harðara regluverki þegar kemur að eigu eignarhaldsfélaga á fleira en einu fótboltaliði. Skýrsla frá Knattspyrnusambandi Evrópu, UEFA, segir heilindi Evrópuboltans geta verið í hættu. Fótbolti 9. september 2023 10:00
Útilokar að sádísk lið spili í Meistaradeildinni Aleksander Ceferin, forseti Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, útilokar að lið frá Sádi-Arabíu taki þátt í keppnum á vegum sambandsins. Í síðasta mánuði var greint frá áhuga sádískra yfirvalda að koma liðum frá ríkinu að. Fótbolti 8. september 2023 13:30
UEFA hækkar peningastyrk til liða sem komast ekki í Evrópukeppni Evrópska knttspyrnusambandið og samtök leikmanna í Evrópu hafa staðfest nýja skiptingu fjármagns þar sem hærra hlutfall fer til þeirra liða sem ekki vinna sér inn sæti í Evrópukeppnum. Fótbolti 6. september 2023 23:30
Orri Steinn pollrólegur þegar í ljós kom að FCK myndi mæta Man Utd: „Ég sver það“ Orri Steinn Óskarsson, framherji Danmerkurmeistara FC Kaupmannahafnar og nýliða í íslenska landsliðinu, mætti í útvarpsþáttinn „Veislan með Gústa B“ fyrr í dag. Á sama tíma var dregið í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu og þar kom í ljós að FCK mætir liðinu sem Orri Steinn heldur með í enska boltanum, Manchester United. Fótbolti 31. ágúst 2023 23:00
Búið að draga í Meistaradeild Evrópu: Man United mætir til Kaupmannahafnar Dregið var í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu karla nú rétt í þessu. Orri Steinn Óskarsson og félagar í FC Kaupmannahöfn eru með Bayern München, Manchester United og Galatasaray í A-riðli. Fótbolti 31. ágúst 2023 16:55
Allt sem þú þarft að vita um dráttinn í Meistaradeildinni Mikið verður um dýrðir í Mónakó síðdegis þegar dregið verður í riðla í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 31. ágúst 2023 11:31
FC Kaupmannahöfn í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu Orri Steinn Óskarsson kom ekki við sögu þegar FC Kaupmannahöfn tryggði sér sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld eftir jafntefli gegn Raków Częstochowa frá Póllandi. Fótbolti 30. ágúst 2023 20:55
Hörður og félagar misstu af sæti í Meistaradeildinni Hörður Björgvin Magnússon og félagar hans í gríska liðinu Panathinaikos eru úr leik í forkeppni Meistaradeildar Evrópu eftir 0-1 tap á heimavelli gegn SC Braga í kvöld. Portúgalska liðið vann samtals 3-1. Fótbolti 29. ágúst 2023 21:08
Real Madrid og Barcelona gæti verið hent úr Meistaradeildinni vegna Rubiales-hneykslisins Hneyklismálið með Luis Rubiales hefur þegar haft mikil áhrif og þau gætu orðið enn meiri. Fótbolti 28. ágúst 2023 14:01
Mark í uppbótartíma gæti reynst Herði Björgvini og félögum dýrmætt Braga frá Portúgal vann 2-1 sigur á Panathinaikos þegar liðin mættust í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Hörður Björgvin Magnússon var í byrjunarliði Panathinaikos. Fótbolti 23. ágúst 2023 21:09
Orri og félagar leiða eftir fyrri leikinn í baráttunni um Meistaradeildarsæti Orri Steinn Óskarsson lék síðasta hálftíman er dönsku meistararnir í FCK unnu mikilvægan 0-1 útisigur gegn pólska liðinu Rakow í fyrri leik liðanna í síðustu umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 22. ágúst 2023 20:57
Hörður Björgvin og félagar áfram í Meistaradeildinni Landsliðsmaðurinn Hörður Björgvin Magnússon og liðsfélagar hans í gríska liðinu Panathinaikos eru komnir í umspil um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu eftir að hafa lagt Marseille að velli eftir vítaspyrnukeppni. Fótbolti 15. ágúst 2023 22:06
Íslendingalið FC Kaupmannahafnar áfram eftir vítaspyrnukeppni Orri Steinn Óskarsson kom inn af varamannabekk FC Kaupmannahafnar þegar liðið tryggði sér sæti í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Sigurinn var vægast sagt naumur en einvígi FCK og Sparta Prag frá Tékklandi réðst í vítaspyrnukeppni. Fótbolti 15. ágúst 2023 20:30
Panathinaikos nýtti færin illa en fer með 1-0 sigur í farteskinu til Frakklands Hörður Björgvin Magnússon og félagar í Panathinaikos eru í ágætri stöðu eftir fyrri viðureign liðsins gegn Marseille í forkeppni Meistaradeildar Evrópu, en naga sig þó mögulega í handabökin að hafa ekki nýtt færin betur í leiknum. Fótbolti 9. ágúst 2023 20:07
Árni pítsusali sem tryggt hefur KÍ hundruð milljóna Stærsta hetjan í mögnuðu Evrópuævintýri færeysku meistaranna í KÍ frá Klaksvík er án vafa 31 árs gamli „pítsusalinn“ Árni Frederiksberg. Þökk sé honum er enn mögulegt að KÍ spili með Real Madrid, Manchester City, Bayern München og öðrum bestu liðum álfunnar í Meistaradeild Evrópu í haust. Fótbolti 9. ágúst 2023 12:00
Færeyingarnir fara með forystu til Noregs eftir endurkomusigur Færeysku meistararnir í KÍ Klaksvík unnu magnaðan 2-1 endurkomusigur er liðið tók á móti Noregsmeisturum Molde í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 8. ágúst 2023 21:28
Orri kom inn af bekknum í Meistaradeildarjafntefli Orri Steinn Óskarsson lék síðustu tuttugu mínúturnar fyrir FCK er liðið gerði markalaust jafntefli gegn Sparta Prague í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 8. ágúst 2023 20:23
Fresta leik eftir að stuðningsmaður var stunginn til bana Leik AEK Athens frá Grikklandi og Dinamo Zagreb frá Króatíu sem fram átti að fara í kvöld í forkeppni Meistaradeildar Evrópu hefur verið frestað eftir að stuðningsmaður varstunginn til bana í grísku höfuðborginni. Fótbolti 8. ágúst 2023 17:45
Grískur stuðningsmaður stunginn til bana í aðdraganda leiks kvöldsins Stuðningsmaður gríska fótboltaliðsins AEK Aþenu var stunginn til bana í gærkvöldi þegar ólæti brutust út í aðdraganda mikilvægs leiks félagsins í undankeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. Fótbolti 8. ágúst 2023 06:30
Barðist við tvær mjög sterkar taugar: „Glaður að þetta sé frá“ Tvær mjög sterkar taugar tókust á hjá Óskari Hrafni Þorvaldssyni, þjálfara Breiðabiks, sem horfði upp á son sinn Orra skora þrennu fyrir FC Kaupmannahöfn í viðureign liðanna í Meistaradeildinni í gær. Fótbolti 3. ágúst 2023 19:00