Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. janúar 2025 08:00 Mohamed Salah hefur raðað inn mörkum með Liverpool liðinu á þessu tímabili en var hvíldur i tapleiknum á móti PSV Eindhoven. Getty/Liverpool FC Liverpool vann deildarkeppni Meistaradeildarinnar þrátt fyrir tap í lokaleiknum sínum. Tapið hafði ekki áhrif á lokaröð liðsins en hafði aftur á móti áhrif á tekjurnar. Liverpool fær mest útborgað af öllum liðum Meistaradeildarinnar en tapið á móti PSV Eindhoven þýðir að liðið náði ekki hundrað milljónum evra. Liverpool fær 99,070 milljónir evra eða meira en 14,5 milljarða í íslenskum krónum. Enska félagið fékk tæpum níu milljónum meira en liðið í næsta sæti á tekjulistanum sem var Internazionale með 90,627 milljónir evra. Í íslenskum krónum munar næstum því 1,3 milljarði á félögunum tveimur. Barcelona endaði í öðru sæti deildinni en fékk samt minna borgað en bæði Internazionale og Arsenal. Liverpool og hin félögin geta bætt við þessa upphæð fari þau langt í útsláttarkeppninni. Lið fá 12,5 milljónir evra í viðbót fyrir að komast í átta liða úrslitin, 15 milljónir evra í viðbót fyrir að komast í undanúrslit og 18,5 milljónir evrur í viðbót fyrir að komast í úrslitaleikinn. Vinni liðið svo úrslitaleikinn fær það 6,5 milljónir evra og svo 4 milljónir evra að auki fyrir þátttöku í Ofurbikar UEFA. Liverpool, sem dæmi, gæti því bætt 56,5 milljónum evra, 8,3 milljörðum króna, við þær 99 milljónir evra sem félagið hefur þegar tryggt sér, fari liðið alla leið og verði meistari í vor. Hér fyrir neðan má sjá skiptingu verðlaunfésins meðal allra liða Meistaradeildarinnar. View this post on Instagram A post shared by Football Meets Data (@football.meets.data) Enskir landsliðsmenn heimsóttir á Hótel Sögu Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Sjá meira
Liverpool fær mest útborgað af öllum liðum Meistaradeildarinnar en tapið á móti PSV Eindhoven þýðir að liðið náði ekki hundrað milljónum evra. Liverpool fær 99,070 milljónir evra eða meira en 14,5 milljarða í íslenskum krónum. Enska félagið fékk tæpum níu milljónum meira en liðið í næsta sæti á tekjulistanum sem var Internazionale með 90,627 milljónir evra. Í íslenskum krónum munar næstum því 1,3 milljarði á félögunum tveimur. Barcelona endaði í öðru sæti deildinni en fékk samt minna borgað en bæði Internazionale og Arsenal. Liverpool og hin félögin geta bætt við þessa upphæð fari þau langt í útsláttarkeppninni. Lið fá 12,5 milljónir evra í viðbót fyrir að komast í átta liða úrslitin, 15 milljónir evra í viðbót fyrir að komast í undanúrslit og 18,5 milljónir evrur í viðbót fyrir að komast í úrslitaleikinn. Vinni liðið svo úrslitaleikinn fær það 6,5 milljónir evra og svo 4 milljónir evra að auki fyrir þátttöku í Ofurbikar UEFA. Liverpool, sem dæmi, gæti því bætt 56,5 milljónum evra, 8,3 milljörðum króna, við þær 99 milljónir evra sem félagið hefur þegar tryggt sér, fari liðið alla leið og verði meistari í vor. Hér fyrir neðan má sjá skiptingu verðlaunfésins meðal allra liða Meistaradeildarinnar. View this post on Instagram A post shared by Football Meets Data (@football.meets.data)
Enskir landsliðsmenn heimsóttir á Hótel Sögu Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Sjá meira