Bellingham: „Þessi var skrýtinn“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. febrúar 2025 22:49 Jude Bellingham fagnar sigurmarki sínu á Ethiad í kvöld. Getty/Chris Brunskill Jude Bellingham var hetja Real Madrid í kvöld þegar hann skoraði sigurmarkið á móti Manchester City með síðustu snertingu leiksins. „Þessi var skrýtinn,“ sagði Bellingham eftir leikinn. „Við vorum að spila okkar besta bolta á tímabilinu en vorum samt lentir undir í leiknum. Það skiptir engu hvernig gengið hefur verið hjá City því þeir eru samt með ótrúlegt lið og það er mjög erfitt að spila á móti þeim,“ sagði Bellingham. „Hvernig þeir hreyfa þitt lið og ná yfirburðum í stöðum á vellinum. Það er alltaf mjög varasamt að mæta þeim. Við náðum að nýta færin okkar í lokin,“ sagði Bellingham. „Þetta er það sem áhugavert við útsláttarleiki. Það koma hægðir og lægðir. Þetta snýst ekki bara um taktík og tækni leikmanna. Þetta er sálfræðilegt stríð líka. Það var mikilvægt að við höfðum betur í þeim þætti leiksins,“ sagði Bellingham en hvað með sigurmarkið? „Ég hélt bara áfram að hlaupa svona ef að Vini myndi ekki hitta markið sem er mjög sjaldgæft. Mér fannst frammistaða okkar eiga sigurinn skilinn,“ sagði Bellingham. „Mér fannst Tchouameni og Asencio vera frábærir hjá okkur. Asencio hefur aðeins verið í liðinu í fjóra mánuði en mætir á Etihad og spilar svona. Við erum í mjög góðri stöðu núna. Það er alltaf gott að fara með forystu heim,“ sagði Bellingham. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Leik lokið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Sjá meira
„Þessi var skrýtinn,“ sagði Bellingham eftir leikinn. „Við vorum að spila okkar besta bolta á tímabilinu en vorum samt lentir undir í leiknum. Það skiptir engu hvernig gengið hefur verið hjá City því þeir eru samt með ótrúlegt lið og það er mjög erfitt að spila á móti þeim,“ sagði Bellingham. „Hvernig þeir hreyfa þitt lið og ná yfirburðum í stöðum á vellinum. Það er alltaf mjög varasamt að mæta þeim. Við náðum að nýta færin okkar í lokin,“ sagði Bellingham. „Þetta er það sem áhugavert við útsláttarleiki. Það koma hægðir og lægðir. Þetta snýst ekki bara um taktík og tækni leikmanna. Þetta er sálfræðilegt stríð líka. Það var mikilvægt að við höfðum betur í þeim þætti leiksins,“ sagði Bellingham en hvað með sigurmarkið? „Ég hélt bara áfram að hlaupa svona ef að Vini myndi ekki hitta markið sem er mjög sjaldgæft. Mér fannst frammistaða okkar eiga sigurinn skilinn,“ sagði Bellingham. „Mér fannst Tchouameni og Asencio vera frábærir hjá okkur. Asencio hefur aðeins verið í liðinu í fjóra mánuði en mætir á Etihad og spilar svona. Við erum í mjög góðri stöðu núna. Það er alltaf gott að fara með forystu heim,“ sagði Bellingham.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Leik lokið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Sjá meira