Sker af sér eistun ef Man. City tapar fyrir Real Madrid Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. febrúar 2025 18:17 Sergio "Kun" Aguero tók stórt upp í sig í nýju hlaðvarpi. Hér sést hann taka á móti Lionel Messi í Copa America síðasta sumar. Getty/Alexander Tamargo Líklegast sagt meira í gríni en alvöru en ummæli Sergio Aguero hafa farið á mikið flug fyrir leik Manchester City og Real Madrid í Meistaradeildinni í kvöld. Aguero hefur mikla trú á liði Manchester City þrátt fyrir misjafnt gengi liðsins á þessu tímabili. Aguero er markahæsti leikmaðurinn í sögu City en hann skoraði 260 mörk fyrir félagið frá 2011 til 2021. Hann þekkir vel til hjá félaginu þótt að leikmannahópurinn hafi breyst mikið síðan hann var að spila. 🗣️ Sergio Agüero: "El Real Madrid no puede ganar al City, si gana al City me corto los testículos". pic.twitter.com/4Zg7gKEVYh— Som I Serem FCB (@Somhiseremfcb) February 11, 2025 Aguero er svo viss um sigur Manchester City að hann er tilbúinn að skera undan sér það allra heilagasta ef Real Madrid fer áfram. „Real Madrid má ekki vinna City. Ef þeir vinna City þá mun ég skera af mér eistun,“ sagði Sergio Aguero í hlaðvarpinu Som I Serem FCB. Liðin stóðu sig það illa í deildarkeppni Meistaradeildarinnar að þeir þurfa að taka þátt í umspili um laust sæti í sextán liða úrslitum. Það yrði mikið áfall fyrir bæði félög að komast ekki þangað. Leikur Manchester City og Real Madrid er sýndur beint á Vodafone Sport og hefst útsending klukkan 19.50. View this post on Instagram A post shared by Soccer Forever (@soccerforever) Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Fleiri fréttir Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann Sjá meira
Aguero hefur mikla trú á liði Manchester City þrátt fyrir misjafnt gengi liðsins á þessu tímabili. Aguero er markahæsti leikmaðurinn í sögu City en hann skoraði 260 mörk fyrir félagið frá 2011 til 2021. Hann þekkir vel til hjá félaginu þótt að leikmannahópurinn hafi breyst mikið síðan hann var að spila. 🗣️ Sergio Agüero: "El Real Madrid no puede ganar al City, si gana al City me corto los testículos". pic.twitter.com/4Zg7gKEVYh— Som I Serem FCB (@Somhiseremfcb) February 11, 2025 Aguero er svo viss um sigur Manchester City að hann er tilbúinn að skera undan sér það allra heilagasta ef Real Madrid fer áfram. „Real Madrid má ekki vinna City. Ef þeir vinna City þá mun ég skera af mér eistun,“ sagði Sergio Aguero í hlaðvarpinu Som I Serem FCB. Liðin stóðu sig það illa í deildarkeppni Meistaradeildarinnar að þeir þurfa að taka þátt í umspili um laust sæti í sextán liða úrslitum. Það yrði mikið áfall fyrir bæði félög að komast ekki þangað. Leikur Manchester City og Real Madrid er sýndur beint á Vodafone Sport og hefst útsending klukkan 19.50. View this post on Instagram A post shared by Soccer Forever (@soccerforever)
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Fleiri fréttir Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann Sjá meira