Wolfsburg gæti lent í fjárhagsvandræðum vegna skandalsins hjá Volkswagen Bílaframleiðandinn á þýska 1. deildar liðið sem Manchester United mætir í Meistaradeildinni á morgun. Fótbolti 29. september 2015 15:00
Zlatan: Ronaldo fékk allt lofið hjá United en Rooney vann alla vinnuna Sænski framherjinn dáist að Rooney og sendir Ronaldo smá sneið, en PSG og Real Madrid eiga eftir að mætast tvisvar í Meistaradeildinni. Enski boltinn 29. september 2015 14:15
Moreno: Shaw kennir mér ekki um fótbrotið Hector Moreno leið betur eftir að hitta Shaw sem sagði fótbrotið hrylliega í Eindhoven ekki honum að kenna. Enski boltinn 25. september 2015 10:00
Verður Barcelona sparkað úr spænsku deildinni? Framtíð Barcelona í spænsku deildinni gæti verið í uppnámi kjósi Katalóníubúar sjálfsstæðisflokkinn til valda í kosningum í Katalóníu um næstu helgi. Fótbolti 21. september 2015 21:09
Ein af stjörnum Juventus segir að Genoa verði erfiðari mótherji en Man. City Ítölsku meistararnir í Juventus byrjuðu vel í Meistaradeildinni þegar liðið vann 2-1 sigur á toppliði ensku úrvalsdeildarinnar í Manchester City. Það gengur ekki eins vel í titilvörninni heima fyrir. Fótbolti 18. september 2015 16:00
Zlatan bókaði heilt torg í Malmö Sænski knattspyrnumaðurinn Zlatan Ibrahimovic ætlar að sjá til þess að allir í Malmö eigi möguleika á því að sjá seinni leik sænska liðsins Malmö og franska liðsins Paris Saint Germain í Meistaradeildinni. Fótbolti 18. september 2015 14:30
Wenger sá fyrsti sem tapar 50 leikjum í Meistaradeildinni Arsene Wenger hlaut í gærkvöld þann vafasama heiður að verða fyrsti knattspyrnustjórinn sem hefur tapað 50 leikjum í Meistaradeild Evrópu. Enski boltinn 17. september 2015 13:00
Keane kemur Moreno til varnar: Þetta var frábær tækling Fyrrum fyrirliði Manchester United segir ekkert hægt að sakast við tæklingu Hector Moreno á Luke Shaw í leik enska félagsins gegn PSV á dögunum, tæklingin hafi verið frábær. Fótbolti 17. september 2015 12:00
Enrique vill ekki kenna Ter Stegen um jöfnunarmarkið Knattspyrnustjóri Barcelona, Luis Enrique, kom markmanni sínum, Marc-André ter Stegen til varnar eftir jöfnunarmark Roma í 1-1 jafntefli liðanna í gær en markið kom með langskoti frá miðju vallarins. Fótbolti 17. september 2015 11:30
Sjáðu öll mörkin úr Meistaradeildinni í gær | Myndband Fyrstu leikviku Meistaradeildarinnar lauk í gærkvöldi en Arsenal tapaði nokkuð óvænt í Króatíu á sama tíma og Chelsea vann öruggan sigur á ísraelsku meisturunum í Maccabi Tel-Aviv á Brúnni. Fótbolti 17. september 2015 11:00
Stjóri Dinamo Zagreb: Arsenal er ekki með lið í heimsklassa Zoran Mamic, knattspyrnustjóri Dinamo Zagreb, var ekki hrifinn af frammistöðu Arsenal í leik liðanna í F-riðli Meistaradeildar Evrópu í gær. Fótbolti 17. september 2015 10:00
Ógleymanlegt mark Florenzi | Myndband Alessandro Florenzi skoraði stórkostlegt mark þegar Roma og Barcelona gerðu 1-1 jafntefli í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 16. september 2015 22:26
Öruggt hjá Chelsea | Sjáðu mörkin Chelsea hrökk í gang gegn Maccabi Tel-Aviv í G-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Lokatölur 4-0, Chelsea í vil. Fótbolti 16. september 2015 21:00
Glæsimark Florenzi tryggði Roma stig gegn Evrópumeisturunum Barcelona tókst ekki að vinna Roma þegar liðin mættust í E-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Lokatölur 1-1. Fótbolti 16. september 2015 21:00
Martraðarkvöld hjá Arsenal í Zagreb | Sjáðu mörkin og rauða spjaldið Arsenal gerði ekki góða ferð til Króatíu en Skytturnar töpuðu 2-1 fyrir Dinamo Zagreb í F-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 16. september 2015 21:00
Alfreð kom ekkert við sögu gegn Bayern | Öll úrslit kvöldsins Alfreð Finnbogason sat allan tímann á varamannabekknum þegar Olympiacos tapaði 0-3 fyrir Bayern München á heimavelli sínum í F-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 16. september 2015 20:45
Luke Shaw fær kveðjur frá samherjum og öðrum fótboltamönnum á Twitter Bakvörðurinn ungi sem hefur byrjað leiktíðina frábærlega fótbrotnaði í leik PSV og Manchester United í gærkvöldi. Fótbolti 16. september 2015 14:45
Zlatan: Það var mikil hvatning að mæta uppeldisfélaginu Svíinn sigraðist á meiðslum til að geta spilað á móti Malmö í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Fótbolti 16. september 2015 13:00
Sjáðu öll mörkin úr Meistaradeildinni í gær Fyrsta leikvika Meistaradeildarinnar hófst með látum í gærkvöldi þar sem bæði Manchester-liðin töpuðu. Fótbolti 16. september 2015 11:00
Shaw grét inn í klefa: „Þetta var mjög ljót tækling“ Bakvörðurinn tvíbrotnaði og fer í aðgerð þegar hann kemur heim til Manchester. Fótbolti 15. september 2015 21:29
Þrenna frá Ronaldo í öruggum sigri Real | Öll úrslit kvöldsins Portúgalinn kominn með þriggja marka forskot á Lionel Messi á markalistanum. Fótbolti 15. september 2015 20:45
Memphis tapaði á gamla heimavellinum Manchester United tapaði og varð fyrir miklu áfalli í Eindhoven í kvöld. Fótbolti 15. september 2015 20:30
Di María og Cavani sáum um Kára og félaga í París Ángel di María byrjaði Meistaradeildina af krafti og skoraði fyrra mark PSG gegn Malmö. Fótbolti 15. september 2015 20:30
Man. City missti niður forskot á heimavelli og tapaði Juventus lenti 1-0 undir á Etihad-vellinum en vann sterkan útisigur. Fótbolti 15. september 2015 20:30
Luke Shaw: Ég kem sterkari til baka Bakvörður Manchester United þakkaði fyrir stuðninginn á Twitter skömmu eftir að fótbrotna illa í Meistaradeildinni. Fótbolti 15. september 2015 20:00
Luke Shaw fótbrotnaði í Eindhoven Bakvörður Manchester United var tæklaður illa í vítateig PSV og verður ekki meira með á þessari leiktíð. Fótbolti 15. september 2015 19:18
Albert og félagar fengu skell gegn Manchester United Sóknarmaðurinn ungi var í byrjunarliði PSV gegn Man. Utd í Meistaradeild ungmenna. Fótbolti 15. september 2015 17:45
Sjáðu öll mörkin í Meistaradeildinni á einum stað Þátturinn Meistaradeildarkvöld mun fara í loftið í fyrsta sinn í kvöld á Stöð 2 Sport en í þættinum verða öll mörk kvöldsins sýnd. Fótbolti 15. september 2015 14:45
Buffon: Pogba er í sama gæðaflokki og Messi og Ronaldo Ítalski markvörðurinn segir að liðsfélagi sinn hjá Juventus sé í sama gæðaflokki og Lionel Messi og Cristiano Ronaldo og fyrir vikið hafi aðeins 3-4 félög í heiminum efni á honum. Fótbolti 15. september 2015 10:00
Þjálfari PSV: Við erum ekki hræddir við Manchester United Phillip Cocu segir hollensku meistarana ekki búna að gefast upp gegn stórliði United fyrir fram. Fótbolti 14. september 2015 23:30