Næstmarkahæsta lið Evrópu spilar í Manchester í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. febrúar 2017 16:30 Falcao og Kylian Mbappe fagna marki saman. Vísir/Getty Leikmenn Mónakó hafa heldur betur verið á skotskónum á þessum tímabili en liðið heimsækir Manchester City í kvöld í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Leikur Manchester City og Mónakó hefst klukkan 19.45 og er sýndur beint á Stöð 2 Sport 2 og Stöð 2 Sport 2 HD. Það er von á mörkum í kvöld en Mónakó er næstmarkahæsta liðið í fimm bestu deildum Evrópu til þess á tímabilinu. Liðsmenn Mónakó hafa skorað 108 mörk í 41 leik á leiktíðinni og það er aðeins Barcelona (109) mörk sem hefur skorað fleiri mörk. Real Madrid þarf að sætta sig við að vera í þriðja sætinu en hefur reyndar leikið fjórum leikjum færra. Mónakó hefur sem dæmi skorað 76 mörk í 26 leikjum í frönsku deildinni eða 26 mörkum meira en Paris Saint-Germain sem er næstmarkahæsta lið deildarinnar. Kólumbíumaðurinn Radamel Falcao er markahæstur hjá liðinu með 21 mark en hann snýr nú aftur til Manchester þar sem hann lék á sínum tíma með liði Manchester United.Markahæstu leikmenn Mónakó á tímabilinu: 1. Radamel Falcao 21 mark 2. Valère Germain 12 mörk 3. Kylian Mbappé 11 mörk 4. Thomas Lemar 10 mörk 5. Bernardo Silva 9 mörk 6. Gabriel Boschilia 8 mörk 7. Guido Carrillo 8 mörk108 - Only Barcelona (109) have scored more goals in all competitions this season than Monaco (108) across the big 5 Euro leagues. Threat. pic.twitter.com/1BhkFv707G— OptaJoe (@OptaJoe) February 21, 2017 Fótbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Buðu í Cavani, Benzema og Falcao og höfðu áhuga á Costa Eigandi kínverska félagsins Tianjin Quanjian segir að nýjar reglur um erlenda leikmenn hafi breytt áætlunum liðsins. 17. janúar 2017 12:15 Fálkinn hefur náð flugi á nýjan leik Radamel Falcao og félagar hans í Monaco eru mættir til Manchester þar sem þeir mæta Manchester City í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 21. febrúar 2017 06:30 Balotelli skorar nú örar en bæði Messi og Cristiano Ronaldo Mario Balotelli hefur öðlast nýtt líf hjá franska liðinu Nice og á mikinn þátt í því að liðið situr óvænt með fjögurra stiga forystu á toppi frönsku deildarinnar. 20. desember 2016 16:30 Falcao getur komist aftur í heimsklassa Kólumbíski framherjinn, Radamel Falcao, snýr aftur til Englands í kvöld er hann spilar með Monaco gegn Tottenham í Meistaradeildinni. 14. september 2016 12:00 Guardiola vill fá strákinn til City en nú hefur Chelsea líka áhuga | Hvað gerir hann í kvöld? Chelsea og Manchester City verða í aðalhlutverki í kapphlaupinu um hinn 21 árs gamla Frakka Thomas Lemar sem hefur slegið í gegn hjá Mónakó-liðinu. 21. febrúar 2017 11:30 Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Íslenski boltinn „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti Fleiri fréttir Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Sjá meira
Leikmenn Mónakó hafa heldur betur verið á skotskónum á þessum tímabili en liðið heimsækir Manchester City í kvöld í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Leikur Manchester City og Mónakó hefst klukkan 19.45 og er sýndur beint á Stöð 2 Sport 2 og Stöð 2 Sport 2 HD. Það er von á mörkum í kvöld en Mónakó er næstmarkahæsta liðið í fimm bestu deildum Evrópu til þess á tímabilinu. Liðsmenn Mónakó hafa skorað 108 mörk í 41 leik á leiktíðinni og það er aðeins Barcelona (109) mörk sem hefur skorað fleiri mörk. Real Madrid þarf að sætta sig við að vera í þriðja sætinu en hefur reyndar leikið fjórum leikjum færra. Mónakó hefur sem dæmi skorað 76 mörk í 26 leikjum í frönsku deildinni eða 26 mörkum meira en Paris Saint-Germain sem er næstmarkahæsta lið deildarinnar. Kólumbíumaðurinn Radamel Falcao er markahæstur hjá liðinu með 21 mark en hann snýr nú aftur til Manchester þar sem hann lék á sínum tíma með liði Manchester United.Markahæstu leikmenn Mónakó á tímabilinu: 1. Radamel Falcao 21 mark 2. Valère Germain 12 mörk 3. Kylian Mbappé 11 mörk 4. Thomas Lemar 10 mörk 5. Bernardo Silva 9 mörk 6. Gabriel Boschilia 8 mörk 7. Guido Carrillo 8 mörk108 - Only Barcelona (109) have scored more goals in all competitions this season than Monaco (108) across the big 5 Euro leagues. Threat. pic.twitter.com/1BhkFv707G— OptaJoe (@OptaJoe) February 21, 2017
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Buðu í Cavani, Benzema og Falcao og höfðu áhuga á Costa Eigandi kínverska félagsins Tianjin Quanjian segir að nýjar reglur um erlenda leikmenn hafi breytt áætlunum liðsins. 17. janúar 2017 12:15 Fálkinn hefur náð flugi á nýjan leik Radamel Falcao og félagar hans í Monaco eru mættir til Manchester þar sem þeir mæta Manchester City í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 21. febrúar 2017 06:30 Balotelli skorar nú örar en bæði Messi og Cristiano Ronaldo Mario Balotelli hefur öðlast nýtt líf hjá franska liðinu Nice og á mikinn þátt í því að liðið situr óvænt með fjögurra stiga forystu á toppi frönsku deildarinnar. 20. desember 2016 16:30 Falcao getur komist aftur í heimsklassa Kólumbíski framherjinn, Radamel Falcao, snýr aftur til Englands í kvöld er hann spilar með Monaco gegn Tottenham í Meistaradeildinni. 14. september 2016 12:00 Guardiola vill fá strákinn til City en nú hefur Chelsea líka áhuga | Hvað gerir hann í kvöld? Chelsea og Manchester City verða í aðalhlutverki í kapphlaupinu um hinn 21 árs gamla Frakka Thomas Lemar sem hefur slegið í gegn hjá Mónakó-liðinu. 21. febrúar 2017 11:30 Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Íslenski boltinn „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti Fleiri fréttir Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Sjá meira
Buðu í Cavani, Benzema og Falcao og höfðu áhuga á Costa Eigandi kínverska félagsins Tianjin Quanjian segir að nýjar reglur um erlenda leikmenn hafi breytt áætlunum liðsins. 17. janúar 2017 12:15
Fálkinn hefur náð flugi á nýjan leik Radamel Falcao og félagar hans í Monaco eru mættir til Manchester þar sem þeir mæta Manchester City í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 21. febrúar 2017 06:30
Balotelli skorar nú örar en bæði Messi og Cristiano Ronaldo Mario Balotelli hefur öðlast nýtt líf hjá franska liðinu Nice og á mikinn þátt í því að liðið situr óvænt með fjögurra stiga forystu á toppi frönsku deildarinnar. 20. desember 2016 16:30
Falcao getur komist aftur í heimsklassa Kólumbíski framherjinn, Radamel Falcao, snýr aftur til Englands í kvöld er hann spilar með Monaco gegn Tottenham í Meistaradeildinni. 14. september 2016 12:00
Guardiola vill fá strákinn til City en nú hefur Chelsea líka áhuga | Hvað gerir hann í kvöld? Chelsea og Manchester City verða í aðalhlutverki í kapphlaupinu um hinn 21 árs gamla Frakka Thomas Lemar sem hefur slegið í gegn hjá Mónakó-liðinu. 21. febrúar 2017 11:30