Ísbjarnarkjöt og þverskorin ýsa "Það jafnast ekkert á við heimabökuðu pitsuna okkar Massimos," segir Hörður Torfason tónlistarmaður, en í matargerðarlistinni opnaðist fyrir honum nýr heimur þegar hann kynntist ítölskum eiginmanni sínum. Menning 29. júlí 2004 00:01
Þriggja hæða herleg terta Bræðurnir Gunnar Jökull og Kjartan Tindur Gunnarssynir eiga afmæli með fárra daga millibili. Yfirleitt er haldið upp á þau með einni stórri sameiginlegri veislu og þar sem þau eru að sumarlagi er stundum hægt að halda hana úti í garði. Menning 29. júlí 2004 00:01
Léttar veitingar í boði alla daga Te & kaffi fagnar í dag 20 ára afmæli með opnun kaffihúss á Laugavegi 24, þar sem gamla hljómplötudeild Fálkans var til húsa."Við opnum í dag með pompi og pragt," segir Berglind Guðbrandsdóttir, annar stofnenda fyritækisins, en það voru hún og Sigmundur Dýrfjörð sem opnuðu fyrsta íslenska Expressobarinn árið1986. Menning 22. júlí 2004 00:01
Fágað og fjölbreytt Eitt bestu vína víngerðarinnar er Dopff & Irion Gewurzstraminer sem er einstaklega fágað og fjölbreytt matarvín. Vínið hefur sterkan angan blóma, ilmríkt með anískeim. Vínið er í góðu jafnvægi, dálítið þurrt og kryddað. Menning 22. júlí 2004 00:01
Hollenskur gæðabjór Hollenski bjórinn Bavaria er nú fáanlegur í öllum helstu Vínbúðum hérlendis. Bavaria Holland Beer er einn stærsti bjórframleiðandi Hollands og dreifir afurðum sínum til yfir 90 landa um allan heim. Menning 22. júlí 2004 00:01
Grænmetisátak í uppsiglingu "Aðalmarkmið okkar er að sinna neytendum og anna eftirspurnum þeirra," segir Gunnlaugur Karlsson, framkvæmdastjóri sölufélags garðyrkjumanna. Júlí er mánuður grænmetisins og uppskerutíminn stendur sem hæst. Tegundirnar eins og hnúðkál, hvítkál og kartöflur sem ræktaðar eru úti koma í verslanir á þessum tíma. Menning 22. júlí 2004 00:01
Nýtt útlit og lækkað verð Kassavínið vinsæla Terra Vecchia frá Korsíku hefur fengið andlitslyftingu eins og sjá má á frönskum dögum í Vínbúðum en þeir standa til 7. ágúst. Eyjan fagra Korsíka er lítt þekkt vínsvæði hérlendis þótt vín þaðan séu þekkt á alþjóðavettvangi. Menning 22. júlí 2004 00:01
Bakar Tarte Tatin Þjóðhátíðardagur Frakka er nýliðinn en sælkeramat að frönskum hætti má og á að leyfa sér árið um kring. Dominique Plédel Jónsson er formaður Félags frönskumælandi á Íslandi. Hún hefur verið búsett á Íslandi lengi og er stolt af að kalla sig tengdadóttur Íslands. Menning 16. júlí 2004 00:01
Alltaf verið matvandur Þó að Sigurður Þ. Ragnarsson, oftar nefndur Siggi stormur, sé oft djarfur í veðurspám fyrir landann er hann ragur eins og kettlingur þegar kemur að framandi mat. Hann segir að það megi rekja til þess að hann hefur alltaf verið matvandur þó að matarsmekkurinn hafi vissulega þroskast á seinni árum. Menning 15. júlí 2004 00:01
Grillaðir ávextir eru lostæti Á sumrin grilla flestir kjöt, fisk og grænmeti en það eru ekki margir sem grilla ávexti. Sæmundur Kristjánsson, matreiðslumaður á veitingastaðnum Á næstu grösum, er laginn við það. Menning 15. júlí 2004 00:01
Ferlega nýmóðins staður! Kokkurinn knái og bumbulausi sem er stúdentum góðkunnur úr veitingasal Þjóðarbókhlöðunnar, hefur þanið vængi sína og blásið lífi í gamla Top Shop húsið með opnun á nýjum sushi og smáréttabar. Menning 8. júlí 2004 00:01
Grilluð pizza með kartöflum Til hnífs og skeiðar Guðrún Jóhannsdóttir eldar handa minnst fjórum fyrir 1000 kr eða minna. Menning 8. júlí 2004 00:01
Humarhátíð á Hornafirði Humarhátíðin á Hornafirði hófst í gær og stendur alveg fram á næsta sunnudag. Menning 1. júlí 2004 00:01
Súkkulaðikreppa Súkkulaðikreppa gæti verið í nánd sökum hækkandi verðs á súkkulaði ef sveppasýking sem lagst hefur á kakótré í Suður-Ameríku berst til Afríku. Menning 1. júlí 2004 00:01
Skötuselur í matreiðslukeppni Skötuselurin sem veiddur er við Ísland verður notaður sem eitt af hráefnunum í rétti í næstu Bocuse d'Or matreiðslukeppninni. Menning 1. júlí 2004 00:01
Umhverfisstofnun Umhverfisstofnun hefur samþykkt yfir 250 vörutegundir sem matvælafyrirtæki mega nota til að þrífa og eyða gerlum í húsakynnum sínum. Menning 1. júlí 2004 00:01
Beikonvafinn þorskur Til hnífs og skeiðar. Guðrún Jóhannsdóttir eldar handa minnst fjórum fyrir 1000 kr. eða minna. Heilsuvísir 24. júní 2004 00:01
Nýkomið salat á markað Góðir tímar eru fram undan hjá þeim sem unna fersku salati því úrval af íslenskri framleiðslu er komið í verslanir. Þar á meðal er ný tegund sem nefnist Íslandssalat og ræktað er í Hveratúni í Laugarási. Menning 24. júní 2004 00:01
Úkraínskt sælgæti Úkraínumenn hafa nú fundið upp á nýju sælgæti sem hefur fengið viðurnefnið úkraínskt Snickers en heitir í raun súkkulaði salo. Menning 24. júní 2004 00:01
Íslandsmeistari í kleinubakstri Guðný Aðalgeirsdóttir frá Akranesi hlaut nýlega Íslandsmeistaratitilinn í kleinubakstri. Menning 24. júní 2004 00:01
Enduruppgötvaðir matargaldrar Erna Kaaber er óbilandi ástríðufullur matarunnandi og hefur grúskað mikið í venjum og siðum þjóðarinnar í þeim efnum. Menning 24. júní 2004 00:01
Astmi tengdur skyndibita Astmi og skyndimatur fara ekki saman samkvæmt nýjustu rannsóknum vísindamanna í Bretlandi. Menning 24. júní 2004 00:01
Feitur flottur fiskur "Eftir því sem fiskurinn er feitari, því betra er að grilla hann," segir Kjartan Andrésson í fiskbúðinni Sjávargallerý á Háaleitisbraut Menning 18. júní 2004 00:01
Grilltími matvara Nautakjöt og lambakjöt miðast við meðalsteikingu en kjúklingur, svínakjöt og fiskur við fullsteikingu. Menning 18. júní 2004 00:01
Viðhald grills Mikilvægt er að þrífa grill vel og hugsa um það svo kjötið bragðist betur Menning 18. júní 2004 00:01
Grillað úti í náttúrunni Ýmsum frumstæðum brögðum má beita til að gera matinn á grillinu gómsætari. Menning 18. júní 2004 00:01
Grillar allt árið um kring "Að grilla er alls ekki ósvipað því að semja tónlist, reyndar eru langflest tónskáld sem ég þekki mjög góðir kokkar almennt," segir Kolbeinn Einarsson, tónskáld og markaðsstjóri Margmiðlunar. Menning 18. júní 2004 00:01
Kol eða gas Kolin hafa verið brennd, öskunni safnað saman og gasgrillið tekið við. Menning 18. júní 2004 00:01
Ávextir minnka líkur á blindu Ávextir minnka líkur á blindu á meðal eldra fólks, samkvæmt nýrri rannsókn. Menning 18. júní 2004 00:01