Matarvísir

Matarvísir

Girnilegar uppskriftir úr öllum áttum og fréttir tengdar mat.

Fréttamynd

Marengskossar Sylvíu Haukdal

Það þarf aðeins fjögur hráefni í þessa einföldu uppskrift en marengskossarnir eru einstaklega fallegir á veisluborðið og sem skraut á kökur.

Matur
Fréttamynd

Nauðsynlegt að hlæja á tímum sem þessum

Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir setur í loftið nýjan sjónvarpsþátt í kvöld sem nefnist Matarboð með Evu. Sjálf bíður hún spennt eftir að geta haldið matarboð þegar samkomubanninu lýkur.

Lífið
Fréttamynd

Létu veiruna ekki stöðva drauminn um veitingastað

„Við tökum svolítið einn dag í einu og deilum auðvitað áhyggjum allra af því ástandi sem nú ríkir. Um leið reynum við að halda í gleðina og vera bjartsýn – vitandi að þessu ástandi mun linna. Við erum bara rétt að byrja og ætlum okkur að gera marga góða hluti hér.“

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Við elskum heimalninga!

Lemon býður heimsendingu á sælkerasamlokum og drykkjum til að koma til móts við viðskipavini sem vilja ekki eða eiga þess ekki kost að mæta á staðinn.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Ketó og kolvetni

Ragnhildur Þórðardóttir skrifar heilsupistla fyrir Lífið. Ragga Nagli starfar sem þjálfari og sálfræðingur.

Heilsa
Fréttamynd

Vísindaleg vínsmökkun í Vogue fyrir heimilið

Glasadagar standa nú yfir í versluninni Vogue fyrir heimilið. Á morgun fimmtudag verður vínsmökkun og sérlegur ráðgjafi á staðnum sem aðstoðar viðskiptivini við val á glösum frá austuríska glasaframleiðandanum Riedel. Riedel sérhæfir sig í hönnun kristalsglasa sem framkalla besta bragðið og hámarka upplifunina af hverju víni fyrir sig.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Umhverfisvænni matarpakkar og aukin þjónusta

Einn, tveir & elda hefur fjölgað afhendingarstöðum sínum á höfuðborgarsvæðinu en fyrirtækið býður upp á tilbúna matarpakka þar sem kaupandi getur sett saman sinn matseðil og valið úr tólf mismunandi réttum í hverri viku.

Lífið kynningar
Fréttamynd

„Þetta eru falsfréttir bakstursheimsins“

Nokkur af vinsælustu myndböndunum sem finna má Youtube eru svokölluð "eldhúshökk“ þar sem finna má leiðbeiningar um hvernig stytta sér leiðir til þess að útbúa rétti sem yfirleitt eru nokkuð flóknir.

Lífið
Fréttamynd

Þetta borðar Kylie Jenner á týpískum degi

Bandaríska samfélagsmiðlastjarnan Kylie Jenner sem náð því að verða yngsti sjálfskapaði milljarðamæringur sögunnar á síðasta ári er fyrirferðamikil á samfélagsmiðlum og í fjölmiðlum um heim allan.

Lífið