Mortal Kombat X er ógeðslegur leikur - Myndband Tíundi leikurinn í Mortal Kombat leikjaseríunni er væntanlegur í apríl. Mortal Kombal X (borið fram ex, ekki 10) gerist 25 árum eftir síðasta leik. Leikjavísir 1. mars 2015 13:03
Útgáfa Aaru´s Awakening fer vel af stað Tölvuleikurinn er framleiddur af íslenska fyrirtækinu Lumenox. Leikjavísir 26. febrúar 2015 14:09
GameTíví: Frábær persónusköpun í The Order:1886 Með brauðtertubakka að vopni vaða GameTíví bræður í nýjasta PlayStation 4 leikinn eða The Order: 1886. Leikjavísir 26. febrúar 2015 12:00
Þróun í rétta átt Leikjahönnuðirnir hjá Turtle Rock Studios kunna að búa til tölvuleiki. Þeir sönnuðu það með Left 4 Dead, einum besta fjölspilunarleik fyrr og síðar. Áherslan á samskipti spilara er einnig í Evolve en hér gengur framleiðandinn skrefinu lengra. Leikjavísir 23. febrúar 2015 20:38
Þróun í rétta átt Leikjahönnuðirnir hjá Turtle Rock Studios kunna að búa til tölvuleiki. Þeir sönnuðu það með Left 4 Dead, einum besta fjölspilunarleik fyrr og síðar. Leikjavísir 21. febrúar 2015 13:00
Game Tíví: Hvor er ljótari? Óli og Sverrir fara í ljótukeppni í nýjasta þætti Game Tíví. Lífið 20. febrúar 2015 12:30
Misheppnuð upprisa Grim Fandango Margir eru eflaust ósammála en Grim Fandango hefði átt að vera áfram í landi hinna dauðu. Leikjavísir 14. febrúar 2015 19:00
Leikið um veldisstólinn Leikjaframleiðandinn Telltale hefur vakið verðskuldaða athygli á síðustu misserum. Framleiðandinn hefur lagt línurnar fyrir tiltölulega nýja tegund styttri leikja sem gefnir eru út með nokkurra vikna millibili. Leikjavísir 14. febrúar 2015 10:39
Fórnarlamb „swatting“ brast í grát „Tíu löggur miðuðu byssum á bróður minn.“ Leikjavísir 12. febrúar 2015 15:00
Sjálflærður forritari hefur gefið út tvo símaleiki Friðlaugur Jónsson, byrjaði að læra forritun í fæðingarorlofi. Leikjavísir 11. febrúar 2015 13:30
CCP tilnefnt til BAFTA-verðlaunanna "Við erum fyrst og fremst stolt og ánægð með tilnefninguna. Þarna erum við í góðra leikja hópi, titlum frá nokkrum af stærstu leikjaframleiðendum heims.“ Leikjavísir 10. febrúar 2015 15:50
Lífið er sannarlega undarlegt Unglingsárin geta verið svo skelfilega vandræðaleg. "Af hverju sagði ég þetta? Ég gæfi allt til að snúa við tímanum." Þessi síðasta setning er grunnhugmynd Life Is Strange frá framleiðandanum Dontnod. Leikjavísir 8. febrúar 2015 19:21
Leikjaheimurinn stærri en Hollywood Elísabet Grétarsdóttir hafði unnið sem markaðsstjóri Arion banka í tvö ár þegar henni bauðst starf hjá dótturfyrirtæki EA Games. Hún segist hafa gaman af að ögra sjálfri sér og að tækifærin gefist þegar á móti blási. Viðskipti innlent 4. febrúar 2015 09:30
Halda Íslandsmeistaramót í Tetris á morgun Keppt á tveimur risaskjáum á Big Lebowski bar. Leikjavísir 3. febrúar 2015 18:34
Tölvuleikur sem líkir eftir því að setja saman IKEA-húsgöng Nú er kominn á á netið tölvuleikur sem gerir spilurum kleift að setja saman IKEA-húsgögn í hinum starfræna heimi. Leikjavísir 30. janúar 2015 17:01
Gamalt fólk spilar GTA Bráðfyndið myndband sem sýnir eldra fólk ganga af göflunum á götum Los Santos. Leikjavísir 27. janúar 2015 12:15
Nýtt myndband úr leiknum Rerunners Áhugasamir geta nú séð myndband úr íslenskum snjallsímaleik, Leikjavísir 23. janúar 2015 10:30
Firaxis kynna nýjan geimleik Sid Meier's Starships mun koma út á PC, Mac og iPad. Leikjavísir 20. janúar 2015 15:03
Amiibo slá í gegn á Íslandi „Nintendo-unnendur eru mjög spenntir fyrir þeim. Við fáum margar fyrirspurnir og svo hefur fólk komið í röðum þegar við fáum nýjar fígúrur,“ segir Stefán Már Melstað, söluráðgjafi hjá Ormsson. Leikjavísir 18. janúar 2015 11:00
Negla frá Nintendo Super Smash Bros er skyldueign fyrir þá sem eiga WiiU eða3DS. Leikjavísir 10. janúar 2015 12:00
Dragon Age: Inquisition - Sögusköpun upp á sitt besta DA:I sýnir enn og aftur hve góður miðill tölvuleikir eru til að koma góðri sögu á framfæri. Leikjavísir 4. janúar 2015 14:00
GTA V: Kynslóðabilið brúað GTA V var líklega besti leikur síðustu kynslóðar leikjatölva og sá vinsælasti. Uppfærð útgáfa af leiknum fyrir XBOX One og PS4 er einfaldlega flottari, betri í alla staði. Þetta er þrekvirki framleiðandans Rockstar sem virðist ekki geta tekið rangar ákvarðanir. Leikjavísir 21. desember 2014 19:15
Ótrúlega óviðeigandi jólaleikir Það þarf að ala Gametíví bróðurinn Óla betur upp. Leikjavísir 17. desember 2014 19:11
Yngi alltaf rekinn sem stjóri Manchester United Yngvi Eysteins, útvarpsmaður á FM957, hefur spilað helling og dæmir hér leikinn. Leikjavísir 13. desember 2014 13:32
Tölvuteiknaður Spacey með ráð við flensunni Íslenska flensan er búin að skjóta sér niður í Call of Duty en persóna Kevin Spacey er með ráð undir rifi hverju. Leikjavísir 12. desember 2014 17:30
Dæma tölvuleik í Húsdýragarðinum Dýr skipa stórt hlutverk í nýja Far Cry 4 leiknum. Leikjavísir 10. desember 2014 16:00
Far Cry 4: Kunnugleg fjallganga Far Cry 4 er í grunninn alveg eins og Far Cry 3, bara stærri. Leikjavísir 7. desember 2014 13:00
Bardagaveisla í boði Zeldu Kjörinn leikur fyrir aðdáendur Zeldu sem bíða spenntir eftir risaleiknum sem von er á fyrir Wii U á næsta ári. Leikjavísir 7. desember 2014 12:00
Sverrir tekur starfið aðeins of alvarlega GameTíví-bræður ákváðu að dæma báða Assassin's Creed-leikina. Leikjavísir 5. desember 2014 14:30
GameTíví-bræður fara í Parkour Íþróttin er áberandi í fjölda tölvuleikja. Leikjavísir 3. desember 2014 16:00