Kvennalið mæta loks til leiks í FIFA 2016 Atli Ísleifsson skrifar 28. maí 2015 13:34 Hægt verður að stjórna bandaríska landsliðinu í FIFA 2016. Vísir/Getty Tölvuleikurinn vinsæli, FIFA, mun loksins bjóða spilurum upp á að stjórna kvennaliðum í næstu útgáfu leiksins, FIFA 2016. Fram til þessa hefur einungis staðið til boða að velja karlalið í tölvuleik EA Sports sem kom fyrst á markað 1993. Kvennalið sem hægt verður að velja eru landslið Ástralíu, Bandaríkjanna, Brasilíu, Englands, Frakklands, Ítalíu, Kanada, Kína, Mexíkó, Spánar, Svíþjóðar og Þýskalands. FIFA 2016 kemur á markað í Norður-Ameríku þann 22. september.Í frétt BBC segir að hönnuðir leiksins hafi fengið bandarísku knattspyrnukonuna Abby Wambach til liðs við sig til að þróa dæmigerðar hreyfingar kvenna í knattspyrnu. Leikjavísir Mest lesið Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Fleiri fréttir Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Tölvuleikurinn vinsæli, FIFA, mun loksins bjóða spilurum upp á að stjórna kvennaliðum í næstu útgáfu leiksins, FIFA 2016. Fram til þessa hefur einungis staðið til boða að velja karlalið í tölvuleik EA Sports sem kom fyrst á markað 1993. Kvennalið sem hægt verður að velja eru landslið Ástralíu, Bandaríkjanna, Brasilíu, Englands, Frakklands, Ítalíu, Kanada, Kína, Mexíkó, Spánar, Svíþjóðar og Þýskalands. FIFA 2016 kemur á markað í Norður-Ameríku þann 22. september.Í frétt BBC segir að hönnuðir leiksins hafi fengið bandarísku knattspyrnukonuna Abby Wambach til liðs við sig til að þróa dæmigerðar hreyfingar kvenna í knattspyrnu.
Leikjavísir Mest lesið Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Fleiri fréttir Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira