GameTíví: Tóku Mortal Kombat á andlegu hliðinni Samúel Karl Ólason skrifar 5. maí 2015 10:00 GameTíví bræðurnir Óli og Steindi Jr. tóku þátt í Mortal Kombat móti á dögunum. Þar sem Sverrir var staddur erlendis fékk Óli Jó litla bróðir GameTíví, Steinda Jr. til að fara með sér á mótið. Steindi var borubrattur fyrir mótið og sagðist hafa spilað Mortal Kombat frá því hann mundi eftir sér. Á móti kom að í fyrstu lotu var hann að fara að spila við stelpu og var nokkuð viss um að hún væri reynslubolti.Strákarnir studdu hvorn annan vel í viðureignum sínum.Þar sem þeir Óli og Steindi náðu ekki að æfa sig nægilega fyrir mótið ákváðu þeir að taka þetta á andlegu hliðinni. Trashtalk og hræðslutaktík til að hræða andstæðinga sína. Steindi sjálfur átti þó greinilega erfitt með trashtalkið í fyrstu viðureign sinni og datt þess í stað í vinalega gaurinn. Hann fór fram á að það yrði klippt út en svo virðist ekki hafa verið gert. Gametíví Leikjavísir Mest lesið Læknadóp og geðveikir menn, lesist aftur Áskorun Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Þegar Dorrit var forsetafrú Lífið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Fleiri fréttir Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira
GameTíví bræðurnir Óli og Steindi Jr. tóku þátt í Mortal Kombat móti á dögunum. Þar sem Sverrir var staddur erlendis fékk Óli Jó litla bróðir GameTíví, Steinda Jr. til að fara með sér á mótið. Steindi var borubrattur fyrir mótið og sagðist hafa spilað Mortal Kombat frá því hann mundi eftir sér. Á móti kom að í fyrstu lotu var hann að fara að spila við stelpu og var nokkuð viss um að hún væri reynslubolti.Strákarnir studdu hvorn annan vel í viðureignum sínum.Þar sem þeir Óli og Steindi náðu ekki að æfa sig nægilega fyrir mótið ákváðu þeir að taka þetta á andlegu hliðinni. Trashtalk og hræðslutaktík til að hræða andstæðinga sína. Steindi sjálfur átti þó greinilega erfitt með trashtalkið í fyrstu viðureign sinni og datt þess í stað í vinalega gaurinn. Hann fór fram á að það yrði klippt út en svo virðist ekki hafa verið gert.
Gametíví Leikjavísir Mest lesið Læknadóp og geðveikir menn, lesist aftur Áskorun Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Þegar Dorrit var forsetafrú Lífið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Fleiri fréttir Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira