GameTíví leikjadómur - Battlefield Hardline Samúel Karl Ólason skrifar 12. maí 2015 13:00 Svessi og Óli. GameTívíbræðurnir Óli og Svessi kíktu á Battlefield Hardline í nýjasta GameTíví innslaginu á Vísi. Óli hefur bæði spilað söguþráð leiksins sem og spilað leikinn á netinu. Söguþráður leiksins er mjög stuttur og tekur um fjóra tíma að klára hann. Óli gefur gervigreind leiksins ekki mörg stig og sömu sögu er að segja af söguþræði leiksins. „Þetta er sápukúlusöguþráður. Það er ekki mikil dýpt og maður fattar alveg strax hvað er í gangi.“ Óli segir söguþráðinn í raun vera til þess að hita mann upp fyrir netspilunina. Yfir heildina gefur Óli leiknum 7,5 í einkunn og gengur nokkuð sáttur frá honum. Gametíví Leikjavísir Mest lesið Felix kveður Eurovision Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Skúli bauð Grímu að fara frá sér í kjölfar falls WOW air Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Felix víkur og óvissa með Gísla Martein Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Fleiri fréttir GTA 6 velti Deadpool og Wolverine úr sessi Svífa um á bleiku skýi í GameTíví Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Hryllingskvöld hjá GameTíví Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Sjá meira
GameTívíbræðurnir Óli og Svessi kíktu á Battlefield Hardline í nýjasta GameTíví innslaginu á Vísi. Óli hefur bæði spilað söguþráð leiksins sem og spilað leikinn á netinu. Söguþráður leiksins er mjög stuttur og tekur um fjóra tíma að klára hann. Óli gefur gervigreind leiksins ekki mörg stig og sömu sögu er að segja af söguþræði leiksins. „Þetta er sápukúlusöguþráður. Það er ekki mikil dýpt og maður fattar alveg strax hvað er í gangi.“ Óli segir söguþráðinn í raun vera til þess að hita mann upp fyrir netspilunina. Yfir heildina gefur Óli leiknum 7,5 í einkunn og gengur nokkuð sáttur frá honum.
Gametíví Leikjavísir Mest lesið Felix kveður Eurovision Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Skúli bauð Grímu að fara frá sér í kjölfar falls WOW air Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Felix víkur og óvissa með Gísla Martein Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Fleiri fréttir GTA 6 velti Deadpool og Wolverine úr sessi Svífa um á bleiku skýi í GameTíví Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Hryllingskvöld hjá GameTíví Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Sjá meira