Körfubolti

Körfubolti

Fréttir af leikmönnum og liðum í körfubolta, bæði á Íslandi og erlendis.

Fréttamynd

San Antonio náði í oddaleik

San Antonio Spurs náði sér í oddaleik gegn Denver Nuggets í 8-liða úrslitum Vesturdeidar NBA í nótt. Spurs vann leik næturinnar með 17 stigum.

Körfubolti
Fréttamynd

Flautuþristur og þristamet frá Lillard

Toronto Raptors, Portland Trail Blazers og Philadelphia 76ers tryggðu sæti sín í annari umferð úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta í nótt. Denver Nuggets tók forystuna gegn San Antonio Spurs.

Körfubolti
Fréttamynd

Úrslitaeinvígi hefjast í kvöld

Úrslitaeinvígið í Olís-deild kvenna hefst loksins í kvöld eftir þrettán daga bið, sama dag og einvígi KR og ÍR í úrslitum í Dominos-deild karla hefst í Vesturbænum.

Sport