LeBron James bauð upp á tilþrifapakka og smá skot á „ungu“ strákana eftir sjöunda sigur Lakers í röð LeBron James var mjög upptekinn þessa helgi en gaf sér þó tíma til að eiga stórleik í sigri Los Angeles Lakers á Atlanta Hawks í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 16. desember 2019 07:30
„Drullist til að virða að þið séuð að spila fyrir KR“ Fannari Ólafssyni var mikið niðri fyrir er hann ræddi um KR í Domino's Körfuboltakvöldi. Körfubolti 15. desember 2019 23:30
Martin og félagar komnir í undanúrslit Alba Berlin er komið í undanúrslit þýsku bikarkeppninnar í körfubolta. Körfubolti 15. desember 2019 16:25
Tryggvi hafði hægt um sig í 10 stiga sigri Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Zaragoza eru að berjast í toppbaráttunni á Spáni. Körfubolti 15. desember 2019 14:03
LeBron sá son sinn skora sigurkörfuna gegn gamla skólanum sínum | Myndband Bronny James, 15 ára sonur LeBrons James, þykir mjög efnilegur körfuboltamaður. Körfubolti 15. desember 2019 11:16
Doncic meiddist þegar Dallas tapaði í framlengingu | Átjándi sigur Milwaukee í röð Átta leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 15. desember 2019 09:50
Segja veðjað fyrir allt að hundrað milljónir á leik ÍR og Tindastóls Íslenskar getraunir hafa beðið alþjóðlega fyrirtækið GLMS, sem hefur aðgang að upplýsingum frá veðmála- og getraunafyrirtækjum og sérhæfir sig í að rannsaka veðmálasvindl, hvort veðmál tengd leiknum hafi verið óeðlilega mikið. Innlent 14. desember 2019 19:50
Domino's Körfuboltakvöld: Halldór Garðar jarðaði Hörð Axel Sævar Sævarsson var ekki ánægður með frammistöðu íslensku leikmanna Keflavíkur gegn Þór í Þorlákshöfn. Körfubolti 14. desember 2019 12:45
Lakers fyrstir til að vinna Miami á heimavelli | Harden með 50 stig annan leik í röð Níu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 14. desember 2019 09:49
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. 89-81 Keflavík | Keflavík greip í tómt í Þorlákshöfn Friðrik Ingi Rúnarsson og lærisveinar hans gerðu sér lítið fyrir og skelltu Keflvíkingum í kvöld. Umfjöllun og viðtöl væntanleg á Vísi. Körfubolti 13. desember 2019 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 100-94 Þór Ak. | Sigurganga Grindvíkinga heldur áfram Grindavík lagði nýliða Þórs frá Akureyri að velli í Dominos deild karla í kvöld. Körfubolti 13. desember 2019 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Stjarnan 86-106 | Sjötti sigur Stjörnumanna í röð Stjarnan varð fyrsta liðið til að vinna Hauka á heimavelli í Domino's deild karla á tímabilinu. Körfubolti 13. desember 2019 21:00
Jamar Akoh farinn frá Stjörnunni vegna veikinda Bandaríski körfuboltamaðurinn Jamar Akoh glímir við veikindi og leikur ekki meira með Stjörnunni. Körfubolti 13. desember 2019 20:57
Yfirlýsing frá Tindastóli: Trúum ekki að okkar leikmaður svindli Stjórn körfuknattleiksdeildar Tindastóls sendi nú síðdegis frá sér yfirlýsingu en KKÍ skoðar nú leik liðsins gegn ÍR í gær þar sem grunur er um veðmálasvindl. Körfubolti 13. desember 2019 16:13
Sportpakkinn: Sterkur sigur hjá ÍR í Hellinum ÍR vann frábæran sigur á Tindastóli í Dominos-deild karla í gær og halda áfram að minna hraustlega á sig. Körfubolti 13. desember 2019 16:00
Grunur um veðmálasvindl í leik ÍR og Tindastóls Formaður KKÍ, Hannes S. Jónsson, staðfesti við íþróttadeild í morgun að sambandið sé með í skoðun leik ÍR og Tindastóls frá því í gær vegna gruns um veðmálasvindl. Körfubolti 13. desember 2019 12:00
David Stern berst fyrir lífi sínu á sjúkrahúsi eftir heilablæðingu David Stern, fyrrum yfirmaður NBA-deildarinnar í þrjátíu ár, liggur nú á sjúkrahúsi og berst fyrir lífi sínu eftir að hafa veikst skyndilega á veitingahúsi í New York í gær. Körfubolti 13. desember 2019 08:00
Ótrúlegur Luka Doncic í Mexíkó Hinn tvítugi Slóveni hefur leikið á alls oddi í vetur. Körfubolti 13. desember 2019 07:30
Í beinni í dag: Forsetabikarinn, HM í pílu og íslensk körfuboltaveisla Föstudagskvöld eru yfirleitt full afþreyingar á sportrásum Stöðvar 2. Sport 13. desember 2019 06:00
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Tindastóll 92-84 | Stólarnir lentu á vegg í Hellinum ÍR gerði sér lítið fyrir og skellti Stólunum á heimavelli í kvöld. Körfubolti 12. desember 2019 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Njarðvík 81-88 | Fimmti sigur Ljónanna í röð Njarðvík er á fljúgandi siglingu. Körfubolti 12. desember 2019 22:15
Pavel: Verð að koma boltanum oftar ofan í körfuna Pavel Ermonlinskij sneri aftur á sinn gamla heimavöll í kvöld. Körfubolti 12. desember 2019 21:36
Umfjöllun og viðtöl: KR - Valur 87-76 | Tap hjá Pavel í endurkomunni Valur tapaði enn einum leiknum en KR er komið aftur á beinu brautina. Körfubolti 12. desember 2019 21:30
Besta byrjun Los Angeles Lakers liðsins í 34 ár LeBron James var ekki búinn að halda upp á eins árs afmælið sitt þegar þegar Los Angeles Lakers byrjaði síðast jafnvel og á þessu tímabili. Körfubolti 12. desember 2019 17:00
Leik ÍR og Tindastóls seinkað til 20.00 Körfuknattleikssamband Íslands hefur ákveðið að seinka leik ÍR og Tindastóls í tíundu umferð Domino´s deildar karla í körfubolta. Körfubolti 12. desember 2019 15:59
Pavel: Þetta verður skrítið en skemmtilegt Kvöldið verður afar sérstakt fyrir Pavel Ermolinski sem spilar í fyrsta sinn gegn KR í DHL-höllinni í kvöld. Körfubolti 12. desember 2019 12:00
55 stig frá Harden, sigur hjá Lakers en enn einn tapleikur Golden State James Harden var magnaður í nótt í sigri á Cleveland á heimavelli. Enski boltinn 12. desember 2019 07:26
Í beinni í dag: Baráttan um brúna, United og erkifjendaslagur í Dominos Fimmtudagskvöld eru yfirleitt góð kvöld á sportrásum Stöðvar 2 og 12. desember er þar engin undantekning. Sport 12. desember 2019 06:00
Sigrar hjá efstu þremur liðunum og Haukar burstuðu Snæfell Efstu þrjú liðin í Dominos-deild kvennaunnu öll sína leiki er 12. umferðin fór fram í dag. Körfubolti 11. desember 2019 20:48
Craion ekki með slitið krossband | Jón Arnór ekki meira með á árinu Íslandsmeistarar KR hafa glímt við meiðsli. Körfubolti 11. desember 2019 12:00