Tatum skoraði 53 stig í torsóttum sigri Celtics Arnar Geir Halldórsson skrifar 10. apríl 2021 09:31 Jayson Tatum. vísir/Getty Níu leikir fóru fram í NBA körfuboltanum vestanhafs í nótt og var mikið um dýrðir venju samkvæmt. Í Boston tók Celtics á móti Minnesota Timberwolves og úr varð hörkuleikur sem fór alla leið í framlengingu þar sem heimamenn höfðu að lokum betur með níu stiga mun, 136-145. Timberwolves með slakasta árangur allra liða á tímabilinu. Jayson Tatum var ansi drjúgur fyrir heimamenn; skoraði 53 stig auk þess að taka tíu fráköst og var langstigahæsti leikmaður vallarins. Hjá Úlfunum var Karl-Anthony Towns atkvæðamestur með 30 stig og tólf fráköst. 53 POINTS FOR JAYSON TATUM @jaytatum0 reaches a career high and scores the most @celtics points since Larry Bird to power Boston in OT! pic.twitter.com/70sOxa8Lab— NBA (@NBA) April 10, 2021 New York Knicks vann mikilvægan sigur á Memphis Grizzlies í framlengdum leik og eiga New York liðar góðan möguleika á langþráðu sæti í úrslitakeppni. Julius Randle hlóð í þrefalda tvennu fyrir Knicks; skoraði fimmtán stig, tók tíu fráköst og gaf ellefu stoðsendingar. The @nyknicks come up CLUTCH late to force overtime & win at MSG! #NewYorkForever pic.twitter.com/IcV0yJw4l7— NBA (@NBA) April 10, 2021 Úrslit næturinnar Orlando Magic - Indiana Pacers 106-111 Boston Celtics - Minnesota Timberwolves 145-136 New York Knicks - Memphis Grizzlies 133-129 Atlanta Hawks - Chicago Bulls 120-108 New Orleans Pelicans - Philadelphia 76ers 101-94 Milwaukee Bucks - Charlotte Bobcats 119-127 Denver Nuggets - San Antonio Spurs 121-119 Golden State Warriors - Washington Wizards 107-110 Los Angeles Clippers - Houston Rockets 126-109 NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari Fótbolti „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Handbolti Fleiri fréttir Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Sjá meira
Í Boston tók Celtics á móti Minnesota Timberwolves og úr varð hörkuleikur sem fór alla leið í framlengingu þar sem heimamenn höfðu að lokum betur með níu stiga mun, 136-145. Timberwolves með slakasta árangur allra liða á tímabilinu. Jayson Tatum var ansi drjúgur fyrir heimamenn; skoraði 53 stig auk þess að taka tíu fráköst og var langstigahæsti leikmaður vallarins. Hjá Úlfunum var Karl-Anthony Towns atkvæðamestur með 30 stig og tólf fráköst. 53 POINTS FOR JAYSON TATUM @jaytatum0 reaches a career high and scores the most @celtics points since Larry Bird to power Boston in OT! pic.twitter.com/70sOxa8Lab— NBA (@NBA) April 10, 2021 New York Knicks vann mikilvægan sigur á Memphis Grizzlies í framlengdum leik og eiga New York liðar góðan möguleika á langþráðu sæti í úrslitakeppni. Julius Randle hlóð í þrefalda tvennu fyrir Knicks; skoraði fimmtán stig, tók tíu fráköst og gaf ellefu stoðsendingar. The @nyknicks come up CLUTCH late to force overtime & win at MSG! #NewYorkForever pic.twitter.com/IcV0yJw4l7— NBA (@NBA) April 10, 2021 Úrslit næturinnar Orlando Magic - Indiana Pacers 106-111 Boston Celtics - Minnesota Timberwolves 145-136 New York Knicks - Memphis Grizzlies 133-129 Atlanta Hawks - Chicago Bulls 120-108 New Orleans Pelicans - Philadelphia 76ers 101-94 Milwaukee Bucks - Charlotte Bobcats 119-127 Denver Nuggets - San Antonio Spurs 121-119 Golden State Warriors - Washington Wizards 107-110 Los Angeles Clippers - Houston Rockets 126-109 NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari Fótbolti „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Handbolti Fleiri fréttir Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Sjá meira