Körfuboltakvöld minnist Kobe Bryant: „Hann var dýrkaður út um allt“ Kobe Bryant lést í þyrluslysi fyrir sex dögum síðan og í nótt spiluðu Los Angeles Lakers sinn fyrsta leik eftir fráfall goðsagnarinnar. Körfubolti 1. febrúar 2020 15:00
Körfuboltakvöld: „Ég held að Grindavík hafi loksins verið heppnir“ Grindavík hafði betur gegn Fjölni í gær en þetta var fyrsti sigurleikur liðsins síðan 13. desember. Körfubolti 1. febrúar 2020 14:00
Tilkynning frá Snæfelli: Við höfum endalausa trú á Berglindi Snæfell hefur sent frá sér yfirlýsingu eftir að Berglind Gunnarsdóttir, leikmaður liðsins og landsliðskona, sendi frá sér tilkynningu í gær. Körfubolti 1. febrúar 2020 13:32
LeBron fékk sér húðflúr til minningar um „Black Mamba“ LA Lakers lék sinn fyrsta leik í nótt eftir fráfall goðsagnarinnar Kobe Bryant sem lést um síðustu helgi ásamt átta öðrum í þyrluslysi. Körfubolti 1. febrúar 2020 11:30
Svona leit Staples Center út í nótt í fyrsta heimaleiknum eftir fráfall Kobe Los Angeles Lakers lék sinn fyrsta leik í NBA-körfuboltanum í nótt frá því að goðsögn félagsins Kobe Bryant féll um síðustu helgi. Körfubolti 1. febrúar 2020 11:00
Þyrlan mátti ekki fara á loft í þoku Fyrirtækið sem á þyrluna sem hrapaði með körfuboltagoðsögnina Kobe Bryant, Giönnu dóttur hans og sjö önnur innanborðs, hafði ekki leyfi til að fljúga í jafn lélegu skyggni og var þegar þyrlan fór niður. Erlent 1. febrúar 2020 10:24
Landsliðskona á langan bata fyrir höndum eftir rútuslysið nærri Blönduósi Berglind Gunnarsdóttir, landsliðskona í körfubolta og læknanemi, slasaðist alvarlega í rútuslysi suður af Blönduósi þann 10. janúar síðastliðinn. Innlent 1. febrúar 2020 07:15
Tomsick: Finnum alltaf leiðir til að vinna Nick Tomsick var að vonum kátur með seiglusigur gegn Njarðvík í kvöld í sveiflukenndum leik. Stjarnan vann að lokum 89-84. Körfubolti 31. janúar 2020 22:50
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Njarðvík 89-84 | Tólfti sigur Stjörnunnar í röð Stjarnan náði aftur fjögurra stiga forskoti á toppi Domino's deildar karla með sigri á Njarðvík. Körfubolti 31. janúar 2020 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Fjölnir 91-75 | Loksins sigur hjá Grindavík Grindavík vann frekar þægilegan sigur á botnliði Fjölnis í Dominos-deild karla í körfuknattleik í kvöld. Sigurinn var sá fyrsti hjá Grindavík í síðustu sex leikjum. Körfubolti 31. janúar 2020 20:45
Daníel Guðni: Hann hefur skemmtileg og jákvæð áhrif á liðið „Það var gaman að sjá leikmenn vera brosandi inná, fólk í stúkunni brosandi og þjálfarann loksins brosandi á hliðarlínunni," sagði ánægður þjálfari Grindvíkinga, Daníel Guðni Guðmundsson, eftir sigur hans manna á Fjölni í kvöld. Sigurinn var langþráður eftir fimm töp í röð. Körfubolti 31. janúar 2020 20:13
LeBron James með nýtt Kobe Bryant tattú Los Angeles Lakers spilar í kvöld sinn fyrsta leik síðan að Kobe Bryant fórst í þyrluslysi ásamt dóttur sinni og sjö öðrum. LeBron James mun frumsýna nýtt húðflúr í kvöld sem er tileinkað minningu Kobe. Körfubolti 31. janúar 2020 11:30
Stigaskorið fer í 0-0 eftir annan og þriðja leikhluta í Stjörnuleik NBA í ár NBA deildin ætlar að bjóða upp á glænýtt og gerbreytt fyrirkomulag á Stjörnuleik deildarinnar í ár en breytingarnar voru kynntar í gær. Kobe Bryant verður heiðraður á Stjörnuleiknum og í nótt kom í ljós hvaða leikmenn spila. Körfubolti 31. janúar 2020 11:00
Di Nunno aftur í KR Mike Di Nunno er kominn aftur í KR og klárar tímabilið í Domino´s deildinni en félagsskipti hans eru gengin í gegn hjá KKÍ. Körfubolti 31. janúar 2020 10:21
Sendur í leyfi eftir að hann sagði í beinni að allar dætur Kobe hefðu verið í þyrlunni Fréttastofa ABC sjónvarpsstöðvarinnar hefur ákveðið að senda einn starfsmanna sinn í leyfi vegna umfjöllunar um þyrluslysið sem tók líf Kobe Bryant en viðkomandi heldur samt starfi sínu. Körfubolti 31. janúar 2020 08:30
Trae Young magnaður í nótt: „Ég er að verða betri á hverjum degi“ Tímabilið verður alltaf betra og betra fyrir stjörnubakvörðinn Trae Young í NBA-deildinni í körfubolta en verra og verra fyrir Golden State Warriors. Körfubolti 31. janúar 2020 07:30
Í beinni í dag: Körfuboltaveisla, Rooney og golf Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag og kvöld en alls eru átta útsendingar á dagskránni í dag. Sport 31. janúar 2020 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - Tindastóll 86-96 | Stólarnir stöðvuðu sjóðheita Þórsara Þórsarar mættu með fullt sjálfstrausts til leiks eftir sigurinn á Íslandsmeisturum KR-inga en Stólarnir unnu góðan sigur. Körfubolti 30. janúar 2020 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Þór Þ. 92-86 | Haukar vörðu heimavöllinn Haukar hafa aðeins tapað einum heimaleik í vetur. Körfubolti 30. janúar 2020 22:15
Umfjöllun og viðtöl: KR - ÍR 120-92 | KR-ingar stungu af í 4. leikhluta Eftir óvænt tap á Akureyri á mánudaginn vann KR öruggan sigur á ÍR á heimavelli. Körfubolti 30. janúar 2020 22:00
Friðrik Ingi: Allir leikir upp á líf og dauða núna Friðrik Ingi Rúnarsson þjálfari Þórs var í viðtali eftir leik og var auðvitað svekktur með tapið. Körfubolti 30. janúar 2020 21:38
Borche: KR er með góðar skyttur og ef þú skilur þá eftir opna skora þeir Þrátt fyrir 28 stiga tap fyrir KR vildi þjálfari ÍR einblína á jákvæðu hlutina. Körfubolti 30. janúar 2020 21:28
Sportpakkinn: Keflvíkingar röðuðu niður þristum í sigri á Hlíðarenda Keflvíkingar voru sjóðheitir fyrir utan þriggja stiga línuna í sigri á Valsmönnum á útivelli. Körfubolti 30. janúar 2020 18:00
Sportpakkinn: Fimmti sigur Vals í röð Heil umferð fór fram í Domino's deild kvenna í gær. Toppliðin tvö unnu bæði sína leiki. Körfubolti 30. janúar 2020 17:00
Sagði leikmann Memphis vera mjög kvenlegan Marcus Morris, leikmaður New York Knicks, sló ekki beint í gegn með ummælum sínum eftir leik gegn Memphis Grizzlies. Körfubolti 30. janúar 2020 15:00
Jón Axel spilaði í 58 mínútur í fjórframlengdum spennutrylli í háskólaboltanum í nótt Jón Axel Guðmundsson og félagar í Davidson þurftu að sætta sig við tap á móti George Washington eftir fjórframlengdan leik í bandaríska háskólaboltanum í nótt. Körfubolti 30. janúar 2020 13:00
Segir að fráfall Kobe Bryant hafi þjappað Lakers-liðinu meira saman Leikmenn Los Angeles Lakers eru farnir að æfa að nýju eftir nokkra daga hlé eftir að Kobe Bryant fórst í þyrluslysi á sunnudaginn. Þjálfarinn, Frank Vogel, ræddi við fjölmiðla í gær. Körfubolti 30. janúar 2020 11:30
Flugmaður Kobe flaug líka margoft með Kawhi Leonard Kobe Bryant var ekki eina körfuboltastjarnan sem flaug með þyrluflugmanninum sem var við stjórnina þegar þyrlan hrapaði og tók með sér líf níu manns á sunnudaginn. Kobe Bryant og dóttir hans Gianna fórust með þyrlunni. Körfubolti 30. janúar 2020 09:00
Vanessa Bryant tjáir sig í fyrsta sinn síðan hún missti eiginmann og dóttur sína Vanessa Bryant, ekkja Kobe Bryant, sendi í nótt frá sér sína fyrstu tilkynningu eftir að hún missti eiginmann sinn og dóttur í þyrluslysi á sunnudaginn. Hún þakkaði þar meðal milljónum aðdáenda sem hafa sýnt fjölskyldunni stuðning á þessum skelfilega tíma síðan slysið var. Körfubolti 30. janúar 2020 07:30
Brooklyn Nets með tvö tóm sæti í fremstu röð fyrir Kobe og Gigi Brooklyn Nets heiðraði minningu Kobe Bryant og dóttur hans Giannu í nótt þegar liðið mætti Detroit Pistons í NBA-deildinni. Körfubolti 30. janúar 2020 07:00