NBA dagsins: Svona tókst Phoenix að skyggja á stórleik Antetokounmpo Sindri Sverrisson skrifar 9. júlí 2021 15:00 Mikal Bridges átti frábæran leik í nótt og skorar hér tvö af stigum sínum. AP/Ross D. Franklin Körfubolti er liðsíþrótt. Það sýndi sig að minnsta kosti þegar leikmenn Phoenix Suns náðu jafnvel tíu sendinga sóknum, þar sem allir í liðinu snertu boltann, sem enduðu með körfu og unnu Milwaukee Bucks 118-108. Phoenix er þar með hálfnað í áttina að fyrsta NBA-meistaratitlinum, 2-0 yfir. Liðin eru hins vegar á leiðinni til Milwaukee þar sem næstu tveir leikir verða spilaðir, og Giannis Antetokounmpo er klár í slaginn að nýju eftir hnémeiðsli. Hann skoraði alla vega 42 stig í nótt og tók 12 fráköst. Devin Booker og Mikal Bridges stóðu upp úr í liði Phoenix en það sem gerði gæfumuninn var hve góða aðstoð þeir fengu frá liðsfélögum sínum á meðan að Antetokounmpo fékk litla aðstoð. Klippa: NBA dagsins 9. júlí Tíu sendinga sóknin sem endaði með körfu frá Deandre Ayton stóð upp úr að mati Phoenix-manna: „Við töluðum einmitt um þessa sókn eftir leikinn, ég og Mikal, og hann var bara: „Ég held að ég hafi aldrei verið eins peppaður yfir einni sókn.“ Ég var svo innilega sammála,“ sagði Booker. Phoenix hafði aldrei í sögunni verið yfir í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar, þegar liðið vann svo fyrsta leik einvígisins við Milwaukee. Þetta er í þriðja sinn í sögunni sem liðið leikur til úrslita en árin 1976 og 1993 tókst liðinu ekki að vinna meira en tvo leiki. Phoenix getur bætt úr því með sigri í næsta leik sem er á sunnudagskvöld, á miðnætti að íslenskum tíma, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Fleiri fréttir Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Sjá meira
Phoenix er þar með hálfnað í áttina að fyrsta NBA-meistaratitlinum, 2-0 yfir. Liðin eru hins vegar á leiðinni til Milwaukee þar sem næstu tveir leikir verða spilaðir, og Giannis Antetokounmpo er klár í slaginn að nýju eftir hnémeiðsli. Hann skoraði alla vega 42 stig í nótt og tók 12 fráköst. Devin Booker og Mikal Bridges stóðu upp úr í liði Phoenix en það sem gerði gæfumuninn var hve góða aðstoð þeir fengu frá liðsfélögum sínum á meðan að Antetokounmpo fékk litla aðstoð. Klippa: NBA dagsins 9. júlí Tíu sendinga sóknin sem endaði með körfu frá Deandre Ayton stóð upp úr að mati Phoenix-manna: „Við töluðum einmitt um þessa sókn eftir leikinn, ég og Mikal, og hann var bara: „Ég held að ég hafi aldrei verið eins peppaður yfir einni sókn.“ Ég var svo innilega sammála,“ sagði Booker. Phoenix hafði aldrei í sögunni verið yfir í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar, þegar liðið vann svo fyrsta leik einvígisins við Milwaukee. Þetta er í þriðja sinn í sögunni sem liðið leikur til úrslita en árin 1976 og 1993 tókst liðinu ekki að vinna meira en tvo leiki. Phoenix getur bætt úr því með sigri í næsta leik sem er á sunnudagskvöld, á miðnætti að íslenskum tíma, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Fleiri fréttir Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Sjá meira