Sara og Hörður best en Styrmir og Elísabeth efnilegust Sindri Sverrisson skrifar 29. júní 2021 13:00 Hörður Axel Vilhjálmsson og Sara Rún Hinriksdóttir þóttu leikmenn ársins. Erlendir leikmenn komu ekki til greina í því vali. Hulda Margrét/Bára Leikmenn ársins í Dominos-deildunum í körfubolta koma ekki úr Íslandsmeistaraliðunum heldur úr karlaliði Keflavíkur og kvennaliði Hauka. Hörður Axel Vilhjálmsson og Sara Rún Hinriksdóttir þóttu skara fram úr á nýafstaðinni leiktíð. Bæði komust þau í úrslit með sínu liði en Keflavík sá á eftir Íslandsmeistaratitlinum til Þórs Þ. í karlaflokki og Haukar töpuðu fyrir Valskonum. Bestu ungu leikmenn ársins voru valin Elísabeth Ýr Ægisdóttir úr Haukum og Styrmir Snær Þrastarson úr Þór Þorlákshöfn. Þjálfarar Íslandsmeistaranna, Lárus Jónsson hjá Þór og Ólafur Jónas Sigurðsson hjá Val, voru þjálfarar ársins. Daniela Wallen og Deane Williams, bæði úr Keflavík, voru svo valin bestu erlendu leikmennirnir. Sigmundur Már Herbertsson var valinn dómari ársins og Gunnlaug Olsen hlaut viðurkenningu sem sjálfboðaliði ársins. Verðlaunahafa í Dominos-deildunum sem og í 1. deild karla og kvenna má sjá hér að neðan. DOMINO'S-DEILD KARLA Úrvalslið: Hörður Axel Vilhjálmsson, Keflavík Ægir Þór Steinarsson, Stjarnan Styrmir Snær Þrastarson, Þór Þ. Kristófer Acox, Valur Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Höttur Leikmaður ársins: Hörður Axel Vilhjálmsson, Keflavík Erlendur leikmaður ársins: Deane Williams, Keflavík Þjálfari ársins: Lárus Jónsson, Þór Þ. Ungi leikmaður ársins: Styrmir Snær Þrastarson, Þór Þ. Varnarmaður ársins: Hörður Axel Vilhjálmsson, Keflavík Prúðasti leikmaðurinn: Jakob Sigurðarson, KR DOMINO'S-DEILD KVENNA Úrvalslið: Sara Rún Hinriksdóttir, Haukar Þóra Kristín Jónsdóttir, Haukar Helena Sverrisdóttir, Valur Isabella Ósk Sigurðardóttir, Breiðablik Hildur Björg Kjartansdóttir, Valur Leikmaður ársins: Sara Rún Hinriksdóttir, Haukar Erlendur leikmaður ársins: Daniela Warren Morillo, Keflavík Þjálfari ársins: Ólafur Jónas Sigurðsson, Valur Ungi leikmaður ársins: Elísabeth Ýr Ægisdóttir, Haukar Varnarmaður ársins: Dagbjört Dögg Karlsdóttir, Valur Prúðasti leikmaðurinn: Þóra Kristín Jónsdóttir, Haukar 1. DEILD KARLA Úrvalslið: Árni Elmar Hrafnsson, Breiðablik Róbert Sigurðsson, Álftanes Ragnar Jósef Ragnarsson, Hamar Snorri Vignisson, Breiðablik Sveinbjörn Jóhannesson, Breiðablik Leikmaður ársins: Árni Elmar Hrafnsson, Breiðablik Erlendur leikmaður ársins: Jose Medina Aldana, Hamar Þjálfari ársins: Pétur Ingvarsson, Breiðablik Ungi leikmaður ársins: Sveinn Búi Birgisson, Selfoss 1. DEILD KVENNA Úrvalslið: Vilborg Jónsdóttir, Njarðvík Jónína Þórdís Karlsdóttir, Ármann Hekla Eik Nökkvadóttir, Grindavík Aníka Linda Hjálmarsdóttir, ÍR Bergdís Lilja Þorsteinsdóttir, Stjarnan Leikmaður ársins: Jónína Þórdís Karlsdóttir, Ármann Erlendur leikmaður ársins: Chelsea Nacole Jennings, Njarðvík Þjálfari ársins: Rúnar Ingi Erlingsson, Njarðvík Ungi leikmaður ársins: Hekla Eik Nökkvadóttir, Grindavík Dominos-deild kvenna Dominos-deild karla Íslenski körfuboltinn Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Körfubolti Diaz kom Liverpool í toppmál Enski boltinn Maddison tryggði langþráðan heimasigur Enski boltinn Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Gísli stórkostlegur í toppslagnum Handbolti Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Keflavík - Haukar | Stórslagur í Bítlabænum Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Háspennuleikir á Akureyri og Króknum Grindavík upp úr fallsæti með sigri á botnliði Aþenu Orkan í Arnóri til fyrirmyndar: „Þetta eru góð skilaboð til ungra leikmanna“ Fann aftur keppnisskapið: „Með því skemmtilegra sem ég geri“ Fékk aðstoð úr óvæntri átt í veikindunum „Ég held að mínir leikmenn upplifi pressu á heimavelli“ Uppgjörið: KR-Valur 89-96 | Fimmti sigur Vals í röð kom í framlengingu Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 91-95 | Sterkur gestasigur eftir æsispennandi leik í Skógarselinu Braut hnéskelina sína og missir af restinni af Bónus deildinni Valentínusarveisla í Vesturbæ Fékk nýra frá mömmu og þurfti hennar leyfi til að snúa aftur Íslensku félögin greiddu KKÍ 44 milljónir til að skrá leikmenn Leikmanni Lakers leið eins og hann væri staddur í kvikmynd Viðar Örn Hafsteinsson: Við ætlum okkur að skrifa söguna Baldur Ragnarsson: Alls ekki góðir í 35 mínútur „Ekkert sérstaklega upptekinn af því að við erum fallnir” Uppgjör: Höttur-Stjarnan 83-86 | Stjarnan marði sigur á Hetti Uppgjör: Tindastóll-Þór Þ. 109-96 | Átta heimasigrar í röð hjá Stólunum Leik lokið: Haukar-Keflavík 95-104 | Siggi Ingimundar með sigur í fyrsta leik Tveir leikjahæstu þjálfarar efstu deildar mætast: „Höfum verið lengi í þessu“ GAZ-leikurinn: „Ef einhver getur lamið Keflavík í þetta lið þá er það Sigurður“ Enn sami Siggi Ingimundar og áður: „Og bara rúmlega það“ Uppgjör: Grindavík - Álftanes 92-94 | Dúi hetjan í fjarveru NBA mannsins Jón Axel raðaði niður þristunum í dýrmætum sigri Martin fann ekki körfuna en fann liðsfélagana Martin má ekki koma Keflavík til bjargar „Luka, vertu fokking þú sjálfur“ Sjá meira
Hörður Axel Vilhjálmsson og Sara Rún Hinriksdóttir þóttu skara fram úr á nýafstaðinni leiktíð. Bæði komust þau í úrslit með sínu liði en Keflavík sá á eftir Íslandsmeistaratitlinum til Þórs Þ. í karlaflokki og Haukar töpuðu fyrir Valskonum. Bestu ungu leikmenn ársins voru valin Elísabeth Ýr Ægisdóttir úr Haukum og Styrmir Snær Þrastarson úr Þór Þorlákshöfn. Þjálfarar Íslandsmeistaranna, Lárus Jónsson hjá Þór og Ólafur Jónas Sigurðsson hjá Val, voru þjálfarar ársins. Daniela Wallen og Deane Williams, bæði úr Keflavík, voru svo valin bestu erlendu leikmennirnir. Sigmundur Már Herbertsson var valinn dómari ársins og Gunnlaug Olsen hlaut viðurkenningu sem sjálfboðaliði ársins. Verðlaunahafa í Dominos-deildunum sem og í 1. deild karla og kvenna má sjá hér að neðan. DOMINO'S-DEILD KARLA Úrvalslið: Hörður Axel Vilhjálmsson, Keflavík Ægir Þór Steinarsson, Stjarnan Styrmir Snær Þrastarson, Þór Þ. Kristófer Acox, Valur Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Höttur Leikmaður ársins: Hörður Axel Vilhjálmsson, Keflavík Erlendur leikmaður ársins: Deane Williams, Keflavík Þjálfari ársins: Lárus Jónsson, Þór Þ. Ungi leikmaður ársins: Styrmir Snær Þrastarson, Þór Þ. Varnarmaður ársins: Hörður Axel Vilhjálmsson, Keflavík Prúðasti leikmaðurinn: Jakob Sigurðarson, KR DOMINO'S-DEILD KVENNA Úrvalslið: Sara Rún Hinriksdóttir, Haukar Þóra Kristín Jónsdóttir, Haukar Helena Sverrisdóttir, Valur Isabella Ósk Sigurðardóttir, Breiðablik Hildur Björg Kjartansdóttir, Valur Leikmaður ársins: Sara Rún Hinriksdóttir, Haukar Erlendur leikmaður ársins: Daniela Warren Morillo, Keflavík Þjálfari ársins: Ólafur Jónas Sigurðsson, Valur Ungi leikmaður ársins: Elísabeth Ýr Ægisdóttir, Haukar Varnarmaður ársins: Dagbjört Dögg Karlsdóttir, Valur Prúðasti leikmaðurinn: Þóra Kristín Jónsdóttir, Haukar 1. DEILD KARLA Úrvalslið: Árni Elmar Hrafnsson, Breiðablik Róbert Sigurðsson, Álftanes Ragnar Jósef Ragnarsson, Hamar Snorri Vignisson, Breiðablik Sveinbjörn Jóhannesson, Breiðablik Leikmaður ársins: Árni Elmar Hrafnsson, Breiðablik Erlendur leikmaður ársins: Jose Medina Aldana, Hamar Þjálfari ársins: Pétur Ingvarsson, Breiðablik Ungi leikmaður ársins: Sveinn Búi Birgisson, Selfoss 1. DEILD KVENNA Úrvalslið: Vilborg Jónsdóttir, Njarðvík Jónína Þórdís Karlsdóttir, Ármann Hekla Eik Nökkvadóttir, Grindavík Aníka Linda Hjálmarsdóttir, ÍR Bergdís Lilja Þorsteinsdóttir, Stjarnan Leikmaður ársins: Jónína Þórdís Karlsdóttir, Ármann Erlendur leikmaður ársins: Chelsea Nacole Jennings, Njarðvík Þjálfari ársins: Rúnar Ingi Erlingsson, Njarðvík Ungi leikmaður ársins: Hekla Eik Nökkvadóttir, Grindavík
DOMINO'S-DEILD KARLA Úrvalslið: Hörður Axel Vilhjálmsson, Keflavík Ægir Þór Steinarsson, Stjarnan Styrmir Snær Þrastarson, Þór Þ. Kristófer Acox, Valur Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Höttur Leikmaður ársins: Hörður Axel Vilhjálmsson, Keflavík Erlendur leikmaður ársins: Deane Williams, Keflavík Þjálfari ársins: Lárus Jónsson, Þór Þ. Ungi leikmaður ársins: Styrmir Snær Þrastarson, Þór Þ. Varnarmaður ársins: Hörður Axel Vilhjálmsson, Keflavík Prúðasti leikmaðurinn: Jakob Sigurðarson, KR
DOMINO'S-DEILD KVENNA Úrvalslið: Sara Rún Hinriksdóttir, Haukar Þóra Kristín Jónsdóttir, Haukar Helena Sverrisdóttir, Valur Isabella Ósk Sigurðardóttir, Breiðablik Hildur Björg Kjartansdóttir, Valur Leikmaður ársins: Sara Rún Hinriksdóttir, Haukar Erlendur leikmaður ársins: Daniela Warren Morillo, Keflavík Þjálfari ársins: Ólafur Jónas Sigurðsson, Valur Ungi leikmaður ársins: Elísabeth Ýr Ægisdóttir, Haukar Varnarmaður ársins: Dagbjört Dögg Karlsdóttir, Valur Prúðasti leikmaðurinn: Þóra Kristín Jónsdóttir, Haukar
1. DEILD KARLA Úrvalslið: Árni Elmar Hrafnsson, Breiðablik Róbert Sigurðsson, Álftanes Ragnar Jósef Ragnarsson, Hamar Snorri Vignisson, Breiðablik Sveinbjörn Jóhannesson, Breiðablik Leikmaður ársins: Árni Elmar Hrafnsson, Breiðablik Erlendur leikmaður ársins: Jose Medina Aldana, Hamar Þjálfari ársins: Pétur Ingvarsson, Breiðablik Ungi leikmaður ársins: Sveinn Búi Birgisson, Selfoss
1. DEILD KVENNA Úrvalslið: Vilborg Jónsdóttir, Njarðvík Jónína Þórdís Karlsdóttir, Ármann Hekla Eik Nökkvadóttir, Grindavík Aníka Linda Hjálmarsdóttir, ÍR Bergdís Lilja Þorsteinsdóttir, Stjarnan Leikmaður ársins: Jónína Þórdís Karlsdóttir, Ármann Erlendur leikmaður ársins: Chelsea Nacole Jennings, Njarðvík Þjálfari ársins: Rúnar Ingi Erlingsson, Njarðvík Ungi leikmaður ársins: Hekla Eik Nökkvadóttir, Grindavík
Dominos-deild kvenna Dominos-deild karla Íslenski körfuboltinn Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Körfubolti Diaz kom Liverpool í toppmál Enski boltinn Maddison tryggði langþráðan heimasigur Enski boltinn Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Gísli stórkostlegur í toppslagnum Handbolti Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Keflavík - Haukar | Stórslagur í Bítlabænum Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Háspennuleikir á Akureyri og Króknum Grindavík upp úr fallsæti með sigri á botnliði Aþenu Orkan í Arnóri til fyrirmyndar: „Þetta eru góð skilaboð til ungra leikmanna“ Fann aftur keppnisskapið: „Með því skemmtilegra sem ég geri“ Fékk aðstoð úr óvæntri átt í veikindunum „Ég held að mínir leikmenn upplifi pressu á heimavelli“ Uppgjörið: KR-Valur 89-96 | Fimmti sigur Vals í röð kom í framlengingu Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 91-95 | Sterkur gestasigur eftir æsispennandi leik í Skógarselinu Braut hnéskelina sína og missir af restinni af Bónus deildinni Valentínusarveisla í Vesturbæ Fékk nýra frá mömmu og þurfti hennar leyfi til að snúa aftur Íslensku félögin greiddu KKÍ 44 milljónir til að skrá leikmenn Leikmanni Lakers leið eins og hann væri staddur í kvikmynd Viðar Örn Hafsteinsson: Við ætlum okkur að skrifa söguna Baldur Ragnarsson: Alls ekki góðir í 35 mínútur „Ekkert sérstaklega upptekinn af því að við erum fallnir” Uppgjör: Höttur-Stjarnan 83-86 | Stjarnan marði sigur á Hetti Uppgjör: Tindastóll-Þór Þ. 109-96 | Átta heimasigrar í röð hjá Stólunum Leik lokið: Haukar-Keflavík 95-104 | Siggi Ingimundar með sigur í fyrsta leik Tveir leikjahæstu þjálfarar efstu deildar mætast: „Höfum verið lengi í þessu“ GAZ-leikurinn: „Ef einhver getur lamið Keflavík í þetta lið þá er það Sigurður“ Enn sami Siggi Ingimundar og áður: „Og bara rúmlega það“ Uppgjör: Grindavík - Álftanes 92-94 | Dúi hetjan í fjarveru NBA mannsins Jón Axel raðaði niður þristunum í dýrmætum sigri Martin fann ekki körfuna en fann liðsfélagana Martin má ekki koma Keflavík til bjargar „Luka, vertu fokking þú sjálfur“ Sjá meira