„Þá segir bara FIBA að þessi landsleikur verður ekki á Íslandi“ Íslenska körfuboltalandsliðið þarf mögulega að spila heimaleiki sína í undankeppni HM erlendis af því að Ísland getur ekki boðið upp á hús sem stenst kröfur FIBA. Körfubolti 27. september 2021 12:01
Góður fyrri hálfleikur dugði ekki til fyrir Martin og félaga Martin Hermansson og félagar hans í Valencia tóku á móti Murcia í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Valencia tók forystuna snemma leiks en þurfti að sætta sig við fimm stiga tap, 91-86. Körfubolti 26. september 2021 12:35
Fyrsta tap Tryggva og félaga Tryggvi Hlinason og félagar hans í Zaragoza töpuðu sínum fyrsta leik á tímabilinu í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Liðið mætti stigalausu liði San Pablo Burgos og þurfti að sætta sig við 21 stigs tap, 75-54. Körfubolti 25. september 2021 20:25
Neitað um undanþágu vegna trúarskoðana Andrew Wiggins, framherja Golden State Warriors í NBA deildinni, hefur verið neitað um undanþágu frá bólusetningu vegna Kórónuveirunnar. Wiggins sótti um undanþáguna á grundvelli trúarskoðana. Sport 25. september 2021 10:30
Elvar Már öflugur er Antwerp Giants byrja á sigri Antwerp Giants vann níu stiga sigur á Limburg í belgísku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld, lokatölur 81-72. Elvar Már Friðriksson átti flottan leik í liði Antwerp. Körfubolti 24. september 2021 20:20
Martin og félagar komnir á blað Valencia vann sinn fyrsta sigur í ACB-deildinni í körfubolta á tímabilinu í deildinni. Unnu Martin Hermannsson og félagar 20 stiga útisigur á Manresa, 89-69. Körfubolti 24. september 2021 19:01
Fimmtán ára með laglega og sögulega körfu í fyrsta Evrópuleiknum Haukakonur unnu sögulegan sigur á portúgalska liðinu Sportiva í Evrópuleik á Ásvöllum í gærkvöldi. Þetta var ekki aðeins fyrsti sigur íslensk kvennakörfuboltaliðs í Evrópukeppni heldur var ung Haukastúlka að setja nokkru aldursmet. Körfubolti 24. september 2021 13:31
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Sportiva 81-76 | Fimm stiga sigur í langþráðum Evrópuleik Haukar unnu góðan fimm stiga sigur gegn portúgalska liðinu Club Uniao Sportiva í langþráðum Evrópuleik í Ólafssal í kvöld. Lokatölur 81-76. Körfubolti 23. september 2021 22:27
Bjarni: Stoltur af fyrsta sigri Hauka í Evrópukeppni Haukakonur unnu sinni fyrsta sigur í Evrópukeppni. Haukar unnu Sportiva frá Portúgal 81-76. Leikurinn var jafn og spennandi alveg fram að síðustu mínútu. Bjarni Magnússon, þjálfari Hauka, var afar kátur í leiks lok. Körfubolti 23. september 2021 21:51
Tryggvi og félagar með fullt hús eftir tvo leiki Tryggvi Hlinason og félagar hans í Casademont Zaragoza unnu í dag öruggan stiga sigur gegn Bilbao í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Lokatölur 76-100, en þetta var annar sigur Zaragoza í jafn mörgum leikjum í upphafi tímabils. Körfubolti 23. september 2021 18:33
Spilaði Evrópuleik með Haukum fimm dögum áður en liðsfélagi hennar fæddist Kvennalið Hauka spilar í kvöld fyrsta Evrópuleik íslensks kvennaliðs í körfubolta í næstum því fimmtán ár þegar liðið fær portúgalska liðið Sportiva í heimsókn á Ásvelli. Körfubolti 23. september 2021 13:30
Fær 4,3 milljarða í laun fyrir tímabilið en neitar að mæta í vinnuna Bandarískir fjölmiðlar hafa heimildir fyrir því að stórstjarnan Ben Simmons sé búinn að ákveða það að spila ekki fleiri leiki með liði Philadelphia 76ers í NBA-deildinni. Körfubolti 22. september 2021 15:31
Njarðvíkingar ætla að skipta Ljónagryfjunni út fyrir Stapaskóla Njarðvík er búin að finna leið til að búa til pláss fyrir fleiri áhorfendur á heimaleikjum liðsins í körfunni en það verður þó ekki gert með því að stækka Ljónagryfjuna. Körfubolti 22. september 2021 13:30
Hætti við Úkraínudvöl og lendir aftur í Keflavík Keflavík endurheimtir á næstu dögum Bandaríkjamanninn CJ Burks sem mun spila með liðinu í stað Brians Halums í vetur. Körfubolti 22. september 2021 10:30
Tryggvi og félagar hófu tímabilið á sigri Tryggvi Hlinason og félagar hans í Zaragoza hófu tímabilið í spænska körfboltanum á góðum sigri gegn Manresa. Lokatölur 98-91. Körfubolti 19. september 2021 16:54
Erum ekki bestir á landinu þó við höfum unnið VÍS-bikarinn Njarðvík var bikarmeistari í níunda skiptið eftir fjögurra stiga sigur á ríkjandi bikarmeisturum Stjörnunnar. Benedikt Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkur, var í skýjunum með bikarmeistaratitilinn. Körfubolti 18. september 2021 22:40
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Njarðvík 93-97 | Sextán ára bikarbið Njarðvíkur lokið Njarðvík er VÍS bikarmeistari. 16 ára bikarbið Njarðvíkur er lokið. Góður þriðji leikhluti hjá Njarðvík lagði grunninn að níunda bikarmeistaratitil Njarðvíkur. Körfubolti 18. september 2021 22:15
Martin átti fínan leik í naumu tapi Martin Hermannsson spilaði nauman hálftíma í fimm stiga tapi Valencia gegn Baskonia í ACB-deildinni, spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta, í kvöld. Lokatölur 72-67 Baskonia í vil. Körfubolti 18. september 2021 20:46
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fjölnir - Haukar 89-94 | Haukar bikarmeistari í sjöunda sinn eftir hörkuleik Haukar eru bikarmeistarar í sjöunda sinn eftir fimm stiga sigur á Fjölni í úrslitaleik VÍS-bikarsins í körfubolta. Leikurinn var æsispennandi og var það ekki fyrr en undir lok leiks sem Haukar náðu upp það góðri forystu að þær gætu andað léttar, lokatölur 94-89. Körfubolti 18. september 2021 19:45
Held að við séum miklu betri en Fjölnir „Mér líður ótrúlega vel með þetta, þetta er ótrúlega gaman að vera bikarmeistari. Það er svolítið skrítið að vera bikarmeistari í september en samt alveg jafn geggjað,“ sagði Tinna Guðrún Alexandersdóttir, leikmaður bikarmeistara Hauka eftir sigur liðsins á Fjölni í dag. Körfubolti 18. september 2021 19:15
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Tindastóll 86-81 | Stjarnan í úrslit eftir háspennuleik Það var viðbúið að leikur Stjörnunnar og Tindastóls, í undanúrslitum VÍS bikarsins, yrði hörkuleikur. Það varð raunin en á endanum vann Stjarnan fimm stiga sigur.86-81, í miklum spennuleik. Körfubolti 16. september 2021 22:40
Arnar Guðjónsson: Það verður að reyna að vinna Njarðvík núna þegar Haukur er ekki með Stjarnan lagði Tindastól að velli í undanúrslitum VÍS bikarsins fyrr í kvöld í Garðabænum í hörkuleik sem sveiflaðist til of grá köflum. Leikar enduðu 86-81 og var Arnar Guðjónsson ánægður með að hans menn hafi hætt að senda boltann í hendurnar á Tindastól í seinni hálfleik. Körfubolti 16. september 2021 22:13
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - ÍR 109-87| Njarðvík í bikarúrslit eftir flugeldasýningu Njarðvík er komið í bikarúrslit í VÍS bikarnum. Eftir 22 stiga sigur 109-87.Yfirburðir Njarðvíkur í kvöld voru rosalegir. Njarðvík komst um miðjan fyrri hálfleik 20 stigum yfir og gáfu ÍR aldrei möguleika á að komast inn í leikinn. Körfubolti 16. september 2021 20:37
Benedikt Guðmundsson: Markmiðið er að bæta við fána í Ljónagryfjuna Benedikt Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkur, var afar sáttur með að vera kominn í bikarúrslit. Sport 16. september 2021 20:10
2021 er einkar eftirminnilegt ár fyrir Damian Lillard Árið í ár verður án efa eitt það allra eftirminnilegasta á ævi NBA körfuboltamannsins Damian Lillard. Það er langur listi af hverju svo er. Körfubolti 16. september 2021 15:30
Helena birti svívirðileg skilaboð Körfuboltakonan Helena Sverrisdóttir birti afar ógeðfelld skilaboð sem tveimur leikmönnum Vals bárust eftir leikinn gegn Haukum í VÍS bikarnum í gær. Körfubolti 16. september 2021 07:30
Wall fetar í fótspor Harden og Westbrook | Leitar á ný mið John Wall hefur náð samkomulagi við forráðamenn Houston Rockets um að yfirgefa félagið þegar nægilega gott tilboð berst. Hann mun ekki leika með liðinu í NBA-deildinni í körfubolta í vetur. Körfubolti 15. september 2021 23:30
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 59-68 | Haukar í bikarúrslit í tíunda sinn Valur tók á móti Haukum í undanúrslitaleik VÍS bikars kvenna í körfubolta fyrr í kvöld. Leikar enduðu 59-68 Haukum í vil þar sem sprettir Haukakvenna dugðu til að tryggja sigurinn. Körfubolti 15. september 2021 22:20
Þegar þú setur bikar fyrir framan alvöru íþróttamenn þá vilja þeir sækja bikarinn „Varnarleikurinn batnaði til muna í seinni hálfleik en við vorum bara eitthvað stressaðar og ekki alveg við sjálfar lengi vel,“ sagði Helena Sverrisdóttir eftir að hafa leitt lið sitt í úrslit VÍS-bikarsins með 16 stig og 10 fráköst ásamt því að spila fanta varnarleik. Körfubolti 15. september 2021 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Njarðvík 65-60 | Fjölniskonur komnar í bikarúrslit í fyrsta sinn Fjölnir tók á móti Njarðvík í undanúrslitaleik VÍS bikars kvenna í körfubolta en Fjölnisliðið hafði fyrir leikinn aldrei komist í bikarúrslit í kvennaflokki. Það hefur nú breyst en þær unnu leik kvöldsins með fimm stiga mun, lokatölur 65-60. Fjölnir mun mæta Haukum í úrslitaleiknum. Körfubolti 15. september 2021 21:15